Dagur - 18.08.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 18.08.1981, Blaðsíða 2
iSmáauglýsingarjmm^m tSala-■ Húsnæði Húsnæði Vélbundin taða og úthey til sölu. Einnig nýjar Wartburg- felgur og dekk. Upplýsingar í síma 21957. Til sölu við vægu verði svell- góður tuner (útvarp-sterio). Hann er af gerðinni JVC T-XIL er módel 1981. Upplýsingar gefnar í síma 23745 eftir kl. 19. Á sama stað óskast ritvél til kaups. Til sölu nýlega uppgert antik sófasett. 3ja sæta sófi, 2 stólar og húsbóndastóll, Upplýsingar í síma 22915. Hey og girðingarnet til sölu að Gilsá I, Saurbæjarhreppi. Upplýsingar milli kl. 11 og 12 fram á mánudag. Til sölu vélbundin taða há (uppsláttur). Upplýsingar í síma 21685. Yamaha 50 skellinaðra árg. '78 er til sölu. Upplýsingar í síma 21714. Ánamaðkur til sölu á kr. 2,50. Upplýsingar í síma 22259. Góður gangnahestur til sölu. Er einnig góður barnahestur. 10 vetra. Einnig er til sölu á sama stað Moskvits sendi- ferðabifreið árg. 1975 með bil- aða vél. Upplýsingar í síma 61548 milli kl. 9 og 10 á kvöldin. Tvö sófaborð til sölu. Horn- borö og stórt sófaborð. Nánari upplýsingar í síma 25840. Hjónarúm til sölu. Upplýsingar í síma 25464. Vélbundln taða til sölu. Bjarni Pétursson Fosshóli sími um Fosshól. Vélbundin taða til sölu. Upplýsingar í síma 21917 á kvöldin. Jamaha RD mótorhjól til sölu. Hjólið er í ágætu lagi. Upplýs- ingar í síma 24291, í hádeginu og á milli kl. 19 og 20 á kvöldin. 31á tonna trilla til sölu. Smíðaár '63. Sabb vél,22 ha., björgun- arbátur fyrir fjóra. Tvær raf- magnsrúllur og fleira. Upplýs- ingar í síma 61238 eftir kl. 19. Orgel tll sölu. Welson (skemmtari). Upplýsingar í síma 25943 á kvöldin. Atvinna Vantar mann til afgreiðslu- starfa. Karl eða konu. Bifreiða- stöð Oddeyrar. 24ra ára fjölskyldumaður sem er að flytja til Akureyrar óskar eftir góðu framtíðarstarfi. Margt kemur til greina. Getur byrjað um miðjan október. Frekari upplýsingar í síma 91-36391. Samkomur Hjálpræðisherinn. Rannveig María Níelsdóttir og Erlingur Níelsson sem eru á förum í for- ingjaskólann í Osló, kveðja Ak- ureyri á samkomunni fimmtu- daginn 20. ágúst kl. 20.30. Fórn verður tekin. Eftir samkomu verða kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Ný raðhúsaíbúð 3ja herbergja og bílskúr til leigu frá 1. október til 1. maí. Aðeins fullorðið reglusamt fólk kemur til greina. Upplýsingar í síma 23548 milli kl. 19 og 20 næstu kvöld. Ung einstæð móðir óskar efti 2ja-3ja herbergja íbúð á leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengi heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýs- ingar í síma 24167 á skrifstofu- tíma. Menntaskólanemi óskar eftir rúmgóðu herbergi. Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlega hringið í síma 41568 Húsavík. Iðnskólanemi óskar eftir her- bergi í vetur frá og með 3. september. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 23561. Ungt par óskar eftir íbúð, sem fyrst. Reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Símí 22267. Til leigu 5 herbergja íbúð í raðhúsi, sem er í Gerðahverfi. fbúðin leigist til 1. júní 1982. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „RAÐHÚS" sendist Degi fyrir 1. september n.k. 2-3ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 25760. Ung stúlka með eitt barn óskar eftir íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum mánaðargreiðsl- um heitið. Upplýsingar í síma 24421. 5 herbergja íbúð óskast til leigu. Skipti á 4ra herbergja íbúð í Fossvogi í Reykjavík koma til greina. Upplýsingar í símum 21629 og 24272. fbúð óskast á lelgu. Helst 2-3ja herbergja. Fyrirframgreiðsla og góðri umgengni heitið. Tilboð- um svarað í síma 81178 eftir kl. 19.30. Leigutilboð óskast í fjögurra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í Lundahverfi. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt L-81. Reglusaman Iðnnema vantar herbergi í fjóra mánuði frá 1. september. Upplýsingar í síma 61543. Fjögurra herbergja íbúð í sér- flokki á besta stað í bænum til sölu. Upplýsingar í síma 24113. Bifreióir Volkswagen 1300 (1200 vél, góð) til sölu til niðurrifs. Upp- lýsingar í síma 23771 milli kl 17 og 19. Renault 20 TL árg. '77 sjálf- skiptur til sölu. Bein sala eða skipti á ódýrari bíl. Upplýsingar í síma 21796 eftir vinnutíma. Calant 1600 GL árg '80 til sölu. Litur blár með sílsalistum, út- varpi og hækkaður upp að aft- an. Upplýsingar í síma 25149. Volvo F 88, 6x4 árg. '71 til sölu. Mikið uppgerður bíll. Upplýs- ingar í síma 61532. Mercury Comet árg. '74 til sölu. Lítið ekinn. Upplýsingar í síma 21420 eftirkl. 19. Skoda Amigo árg. '77 til sölu. Ekinn 35 þús. km. Greiðsluskil- málar. Upplýsingar í síma 25464. Vantar þig mjúkan og góðan bíl í toppstandi á góðu verði. Gitroen GS station árg. '79 leysir vandann. Upplýsingar í síma 63126. Barnaúæsla Dagmamma óskast. Helst sem næst Höfðahlíð. Upplýsingar í síma 21487. Vantar eikarhurð. Til sölu á sama stað hvítur sturtubotn, barnastóll á reiðhjól, Crown sambyggt tæki, eins og tveggjamanna svefnsófar, hár barnastóll og fiskabúr. Upplýs- ingar í síma 25836. notuð steypihrærivél óskast til kaups. Upplýsingar í síma 25336 á kvöldin. Fundið Fundist hefur lítið telpnareið- hjól. Upplýsingar í síma 21894. Ýmisleét Nýkomið mjög mikið úrval af allskonar húsgögnum og hús- munum. Bíla- og húsmuna- miðlunin Hafnarstræti 88, sími 23912. Hvolpur óskar eftir góðu heim- ili. Upplýsingar í síma 24598 eftirkl. 17. Óska eftir að komast í samband við konur sem hafa áhuga á aö selja vörur úr íslenskri ull. Nöfn, heimilisföng og símanúmer óskast lögð inn á afgreiðslu Dags í umslagi merkt ,,ULL“. Vinningsnúmer í happdrætti Hjálparsveitar skáta: 1814, 290 og 1429. Þiónusta Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Stífiulosun. Ef stíflast hjá þér í vaski, klósetti, brunni eða nið- urföllum. Já, ég sagði stíflað, þá skaltu ekki hika við að hringja í síma 25548 hvenær sólarhringsins sem er og ég mun reyna að bjarga því. Nota fullkomin tæki, loftbyssu og rafmagnssnigla. Get bjargað fólki með smávægilegar við- gerðir. Vanur maður. 25548, mundu það. Kristinn Einars- son. Léleg þjónusta Lesandi hringdi: Mig langar til þess að koma á framfæri kvörtunum vegna af- greiðslunnar á pósthúsinu á Akureyri. Ef mig misminnir ekki eru ein fjögur afgreiðsluop í af- greiðslusalnum, en það er yfir- leitt ekki afgreitt nema í einu eða tveimur í einu, hinir sitja í sínum básum en hafa skilti á glerinu þar sem stendur: LOK- AÐ. Og svo er biðröð út úr dyr- um. Þetta fyrirtæki hefur einkaaðstöðu með þá þjónustu sem það veitir. Afgreiðslumát- inn mætti svo sannarlega batna. , ,Sy straselssöf nunin ‘ ‘ Áóur birt kr. 61.850,00. N.N. kr. 10.000,00, Dúkaverksmiöjan h.f. kr. 500,00, Þórshamar h.f. kr. 1.000,00, Helga Stefánsdóttir kr. 200,00, Valtýr Aðalsteinsson kr. 500,00, Hrafnagilshreppur kr. 10.000,00, úr söfnunarbauk kr. 300,00, Andri, Ellert, Borgar Þór, kr. 170,00, Jóhanna Sig- urðardóttir kr. 1.000,00, Lions- klúbburinn Huginn kr. 20.000,00, gömul mynt kr. 85,00. Samtals kr. 96.605,00. Góður sigur hjá K.S. Siglfirðingar byrjuðu vel í úrslit- um 3. deildar að þessu sinni. Þeir léku fyrsta leik sinn í úrslitariðli deildarinnar um helgina og sigruðu þá Grindvíkinga örugg- lega 3:0. Góður sigur hjá KS því Grindvíkingarnir voru álitnir vera með sterkasta liðið í riðlin- um. ÁTTU TÓMSTUNDIR? Nokkrum gróður- húsum óráð- stafað Stærðir 8’x12’ og Vegghús 6’x12’. Tryggió ykkur hús í tíma. HANDVERK l SÍMI250 20 STRANDGATA 23 Teg. 2032 - Verð kr. 172.90 Teg. 2243 - Verð kr. 298.00 Teg. 7200 - Verð kr. 342.00 Teg. 4000 - Verð kr. 279.00 lirekkugötu 3 ÆFINGASKÖR 2 - DAGUR - 18. ágúst 1981

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.