Dagur - 25.08.1981, Side 2

Dagur - 25.08.1981, Side 2
Smáauglýsjngar, Bifreiðir Sala Hross tll sölu Upplýsingar í síma 43904. Til sölu Trioliet-Mullos hey- matari fyrir blásara. Lítið not- aður. Upplýsingar í síma 99-1036 milli kl. 12og 13. Yamaha þverflauta til sölu. Upplýsingar í síma 22259. Til sölu hjónarúm með nátt- borðum og dýnum. Upplýsing- ar í síma 23847 eftir kl. 20 á kvöldin. I Notað mótatimbur til sölu. Þakjárn og góður stigi. Upplýs- [ ingar í síma 23828. I Nýleg þriggja hellna Ignis eldavél til sölu. Upplýsingar í síma 22332 eftir kl. 17. \2Vi tonna trilla til sölu. 16-18 ha. Saab vél. Simrad dýptar- [ mælir og tvær rafmagnsrúllur 12 w. Talstöð og útvarp. Upp- lýsingar í síma 61711. Vefstóll til sölu. Einnig topp- grind á Bronco og 601 fiskabúr. Upplýsingar í síma 22450. Sem nýtt timbur í stærðunum 1x6, 1x4 og 2x6 er til sölu. Sími 23869 eftirkl. 19. 4 ára gamalt sófasett til sölu. Selst á kr. 4.000. Upplýsingar í | síma 25660 eftir kl. 16.30. Rabbabari til sölu. Heimsent ef óskað er. Sími 24947. Sófasett og sófaborð til sölu. Selst mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 21066. 10 gíra kvenmannsreiðhjól (Raleigh) til sölu. Alveg nýtt og ónotað. Fæst á góðum kjörum. Upplýsingar í síma 61562. Barnagæsja Dagmamma óskast. Halló! Mig I vantar góða konu til að gæta I drengs á öðru ári í vetur frá 1. I sept. frá kl. 1-6 e.h. á daginn og Ijafnvel eitthvað fyrripartinn Þarf helst að búa í Glerárhverfi. Upplýsingar á kvöldin í síma 25191. I Get tekið að mér gæslu á börnum fyrir hádegi. Upplýs ingarísíma 22964. Vil kaupa notaða rafmagns- ofna. Upplýsingar í síma 21587 Þjónusta Vill einhver reglusöm eldri kona taka að sér að matreiða og þrífa íbúð fyrir eldri mann sem er einn í heimili, gegn því að fá fæði og húsnæði á staðnum? Upplýsingar í síma 21625. Ymjsfegt Vel upp alinn og fallegur kettl- ingur fæst gefins. Upplýsingar í síma 25674. lAkureyringar og nærsveita- Imenn. Bílaklúbbur Akureyrar Iheldur sandspyrnu þann 30. jágúst. Við Hrafnagil. öflugustu jbílar landsins skráðir til leiks. jMissið ekki af stórkostlegri jkeppni. Keppni hefst kl. 2 e.h. Jsætaferðir frá torginu kl. 1.30 |e.h. Húsnæði Stuðlafell s.f. óskar að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð sem allra fyrst. Leigutími 6-8 mán- uðir. Upplýsingar í síma 25700 á skrifstofutíma. Fimm herbergja raðhús í Lundarhverfi til leigu í eitt ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboð ósk- ast fyrir 1. september n.k. sendist afgreiðslu Dags merkt þ-167. Herbergi óskast. 18 ára stúlka sem er nemandi í MA óskar eftir herbergi frá og með 1. október. Upplýsingar í síma 21250. Húseign til sölu. Húseignin Hafnarbraut 23, Dalvík, er til sölu. Selst ódýrt ef samiö er strax. Upplýsingar í matartím- um í síma 61313. 3ja herbergja íbúð á Brekkunni til leigu frá 15. september til 15. júlí 1982. Á sama stað er stórt sófasett og fataskápur til sölu. Upplýsingar í síma 23643. Óskum eftir að leigja 2ja-3ja herbergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla og góð umgengni. Upplýsingar í síma 81178 eftir kl. 19.30. 22 ára stúlka óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 25610 hjá Olgu frá kl. 8-16. Óska eftir 1-2ja herbergja íbúð í vetur. Góð fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 94-3306 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til leigu 4ra herbergja rúmgóð íbúð frá byrjun sept. til 1. júní. Upplýsingar í síma 24091 frá kl. 12-14 og 19-22. Lóa Barða- dóttir. Lítil íbúð óskast til leigu. Má þarfnast lagfæringar. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til gre- ina. Upplýsingar á Brúnalaug sími um Munkaþverá. 2-3ja herbergja íbúð óskast á leigu fyrir einstæða móður. Uppl. í síma 25760. Toyota Corolla árg. ’71 station til sölu. í góðu ástandi, góðir greiðsluskilmálar. Skipti koma til greina. Einnig á sama stað til sölu sterio samstæða (útvarp, segulband, plötuspllari, hátal- arar). Upplýsingar í síma 25441. Landroverdiselárg. '73 til sölu. Upplýsingar í síma 43168 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Subaru 4x4 ekinn 40 þús. km. til söiu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Upplýsingar í síma 24891 eftirkl. 19. Volvo 144 árg. '72 til sölu. Ljósblár að lit. Skipti hugsanleg á ódýrari. Upplýsingar í síma 24354 eftir kl. 8 á kvöldin. Mazda 929 station árg. 1981 til sölu. Ekinn 2000 km. Upplýs- ingar í síma 24646 eða 24443. Datsun 1200 árg. '72 til sölu. Sjálfskiptur, vetrardekk fylgja. Verð kr. 18.000. Upplýsingar í síma 21946 eftirkl. 17. Volvo F88, 6x4 árg. 1971 er til sölu. Mikið uppgerður bíll. Upplýsingar í síma 61532. Volvo 244 L árg. 1977 er til sölu. Sjálfskiptur með vökva- stýri. Upplýsingar í símum 22055 og 24088. Peugeot 504 GL árg. '74 sjálf- skiptur til sölu. Upplýsingar gefur Viðar Þorsteinsson í Brakanda í síma 23100. Góð kaup. Lada Z 2101 árg. 1975 er til sölu, ekinn 32.000 km. I góðu lagi. Fjögur snjó- dekk fylgja og tvær felgur. Verð 30.000. Upplýsingar í síma 24784 á kvöldin. Benz220Dárg. 1971 ertilsölu, ógangfær. Varahlutir geta fylgt. Upplýsingar í síma 23039 eftir kl. 19. Atvinna Óska eftir kvöld og eða helgar- vinnu einnig óskast dag- mamma helst í Lundarhverfi. Upplýsingar í síma 25947. Vorum að taka upp mikið úrval af Bambus og Tasa húsgögnum. Domíno húsgögn í úrvali. Vönduð vara á vægu verði. fíKI vörubœr I1 I HÚSGAGNAVERSLUN TRYGGVABRAUT 24 AKUREYRI SÍMI (96)21410 Á söluskrá Tveggja herbergja íbúðir: Gránufélagsgata. Fyrsta hæð. Hrísalundur. Einstaklingsíbúð. Þriggja herbergja íbúðir: Víðilundur. Þriðja hæð. Skarðshlíð. Önnur hæð. Munkaþverárstræti. Risíbúð, lausstrax. Fjögurra herbergja íbúðir: Smárahlíð. Þriðja hæð. Skarðshlíð. í blokk með svalainngangi. Þriðja hæð. Raðhúsaíbúð á Dalvík, möguleiki á skiptum á íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Fimm herbergja íbúðir: Heiðarlundur. Endaíbúð laus strax. Akurgerði. Raðhúsaíbúð. Byggðavegur: Efri hæð ítvíbýli, möguleiki á skipt- um á minni íbúð. Grænagata. Efri hæð og ris. Einbýlishús: Reykjasíða Einbýlishús í byggingu. Til söiu er íbúðarhúsið að Strandgötu 29 (Snorra- hús). Tilboð óskast. Hér er um að ræða fjórar íbúðir sem má selja hverja fyrir sig eða allt húsið. Fasteignasalan h.f., Brekkugötu 5, gengið inn að vestan, sími 21878. ONKYO ER NÚ í FREMSTU RÖÐ HLJÓM- FLUTNINGSTÆKJA SONICS HÁTALARAR, 80 TIL 260 WÖYY. BELTEK GÆÐATÆKIN ( BlLINN. ÍSETNING SAMDÆG- URS. KRACO CB TALSTÖÐV- AR. SANDPIPER VHF TAL- STÖÐVAR. CB OG VHF LOFTNET. CROWN OG SENCOR SAMBYGGÐ FERÐA- TÆKI. CROWN SAMBYGGÐ HLJÓMFLUTNINGS- TÆKI. PHILIPS FERÐAÚTVÖRP, SEGULBÖND OG ÚT- VARPSKLUKKUR. NORDMENDE °?'' SJÓNVARPSTÆKI. SJÓNVARPSLOFTNET, MAGNARAR, KAPLAR. AM/FM ÚTVARPSLOFT- NETÁHÚS. KAISE FJÖLSVIÐSMÆL- AR. VHS OG BETAMAX ÓÁTEKIN MYNDBÖND. NÁLAR OG PLÖTUSPIL- ARAR, HLJÓÐDÓSIR (PICUP). WESTBURY RAFMAGNS- GlTARAR OG STRENGIR. VOX GITARMAGNARAR FYRIR RAFHLÖÐUR OG 220 VOLT. CRAIG MÁLATÖLVUR. COMPU CbUISE BÍLA- TÖLVUR. FRUNO OG SIMRAD DÝPTARMÆLAR. KROG GlTARSTILLAR. BJÓÐUM FULLKOMNA VIÐGERÐARÞJÓNUSTU OG HAGSTÆÐA GREIÐSLUSKILMÁLA. AUGLÝSIÐ í DEGI Gítartónleikar Annað kvöld kl. 21 mun Arnaldur Arnarson halda gítartónleika í Rauða húsinu. Arnaldur er vel kunnur fyrir leik sinn og hefur haldið tónleika víða um land. Fréttatilkynning. Fasteignasalan Strandgötu 1 Nýttá söluskrá: Steinahlíð: Stórt og vandað raðhús á tveim hæðum, góður bíl- skúr. Smárahlíð: 4ra herb. á efstu hæð í blokk, ekki alveg fullkláruð. Einholt: 2ja hæða raðhúsaíbúð, 5 herb., laus strax, lán geta fylgt. Eiðsvallagata: 3ja herbergja á annarri hæð. Þórunnarstræti: 4ra herbergja íbúð á efri hæð í 5 íbúða húsi. Skarðshlíð: 3ja herb. á neðstu hæð í svalablokk. Auk þess eigum við meðal annars, Eikarlundur: Stórt og glæsilegt einbýlis- hús, fæst í skiptum fyrir raðhús. Vantar allar gerðir eigna á skrá, þó sérstaklega minni íbúðir. Metum samdægurs. Fasteignasaian Strandgötu 1. Símar 21820 og 24647, opið frá kl. 16.30 til 18.30 Heimasímar sölumanna eru hjá Sigurjóni 25296 og hjá Stefáni 21717 2 • DAGUR - 25. ágúst 1981

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.