Dagur - 25.08.1981, Side 6
Akureyrarkirkja. Messað kl. 1 i
f.h. á sunnudag. Ólafur Jó-
hannsson stud. theol. predikar.
P.S.
Hjálpræðisherinn. N.k. sunnu-
dag kl, 16, útisamkoma á torg-
inu (ef veður leyfir) og kl. 20.30,
almenn samkoma. Kapteinn
Daníel Óskarsson stjórnar og
talar. Allir velkomnir. „Opið
hús“ fyrir börn á fimmtudögum
kl. 17 í Strandgötu 21. Öll börn
velkomin.
Ferðafélag Akureyrar. 5. sept.
Trippaskál, gönguferð. 12. sept.
Vatnahjalli - Sankti Pétur .-
Kerlingarhnjúkur, gönguferð.
25.-27. sept. Herðubreiðarlindir
- Askja og Mývatnssveit, haust-
litaferð.
Video-leiga
Kvikmynda-
leiga
SHARP
myndsegulband
Leigjum Videotæki fyrir
V.H.S.- og Beta kerfi.
Einnig myndbönd fyrir
bæði kerfin.
Mikió og fjölbreytt efni.
Vekjum athygli á
barnaefni, bæði á mynd-
böndum og kvikmynda-
filmum.
Opið alla virka daga
kl. 17-19.
Sunnudaga kl. 18-19.
Sími 24088.
Skipagata 13.
Krossaðu við eftirfarandi kosti u
Sparhiils SX2000
rafeindakveikibúnaöarins
sem þú metur mikils
iHoiour,
Varahlutaverslun Fjölnisgötu 1B. Akureyr,
Simi 96-21365
Vafahlutir - Aukahlutir
Heildsala - Smásala
rd Úrugg gangsetning
0 mlnnl Innsogsnotkun
9 betrl gangur vélar
|P auklnn kraftur
m mun minnl bensin-
eyðsla (þú vlnnur
upp verðlð á skömm-
um tíma)
[| ending á kertum,
platfnum, startara
og rafgeyml eykst til
muna
§f sklptlroll (þjófavöm)
0 2ja ára ábyrgð
0 hentar i alla bíla
(4—8 strokka)
9 mjög auðveld ísetn-
Ing
Benstnsparnaðurinn einn
er jafnvel næg ástæöa til
aö kaupa SPARKRITE
SX2000 í bílinn
SPARAÐU OG
NOTAÐU SPARKRITE
Tilkynning
frá Stofnlánadeild landbún-
aðarins
Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1982
skulu hafa borist Stofnlánadeild landbúnaðarins
fyrir 15. september næstkomandi.
Umsóknum skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á
framkvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind
stærð og byggingarefni. Ennfremur skal fylgja um-
sögn héraðsráðunautar, skýrsla um búrekstur og
framkvæmdaþörf, svo og veðbókarvottorð. Þá
þurfa að koma fram í umsókn væntanlegir fjár-
mögnunarmöguleikar umsækjanda.
Eldri umsóknir falla úr gildi 15. september næst-
komandi, hafi deildinni eigi borist skrifleg beiðni
um endurnýjun.
Reykjavík, 19. ágúst 1981.
Búnaðarbanki íslands,
Stofnlánadeild landbúnaðarins.
rí TILB.OÐ 1
næstu daga
>1
Frá Kjörmarkaði KEA
Hrísalundi 5
MAARUD kartöfluflögur
250 g pokar
Aðeins kr. 15,00 pk.
Fyrir gæsa-
vertíðina
Remington Haglabyssur — eins og
þriggja skota.
Remington Haglaskot og riffilskot.
Byssupokar margar geróir.
Hreinsisett 2 gerðir
Chioco
Bamaleikföng í úrvali
Brynjólfur Sveinsson h.f.
Til sölu er fasteignin
Skólastígur 5, sem er steinsteypt hús, tvær hæðir
og kjallari ásamt tilheyrandi leigulóðarréttindum.
í húsinu eru alls 11 herbergi, 4 snyrtingar, gott nýtt
eldhús og rúmgóður bílskúr, innbyggður, sem
innréttaður hefur verið til dvalar.
Húseignin er laus til afhendingar nú þegar.
Allar nánari upplýsingar veitir Bjarni Sigtryggsson
á skrifstofu Rauða krossins, í síma 24803.
AKUREYRARDEILD RAUÐA KROSS ÍSLANDS
.t
Faðir okkar og tengdafaðir,
MAGNÚS SIGURÐSSON
fyrrverandi bóndi Björgum,
andaöist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 23. ágúst sl. Jarð-
arförin fer fram að Möðruvöllum í Hörgárdal laugardaginn 29.
ágúst kl. 2 e.h.
Dætur og tengdasynir.
Maðurinn minn,
SIGMUNDUR BJÖRNSSON,
Löngumýri 20, Akureyri,
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 27. ágúst
kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeim, sem vildu minnast
hins látna er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Fyrir hönd vandamanna,
Sigrún Gísiadóttir.
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og
útför móður okkar-, tengdamóður, ömmu og langömmu,
ÞORGERÐAR LILJU JÓHANNESDÓTTUR,
Þingvallastræti 31, Akureyri.
Júlíus Arason Fossdal, Sigríður Árnadóttir,
Jóhannes Arason Fossdal, Regína Vigfúsdóttir,
Sigurður Arason Fossdal,
barnabörn, barnabarnabörn.
6 - DAGUR . 25. ágúst 1981