Dagur - 25.08.1981, Síða 7

Dagur - 25.08.1981, Síða 7
Félagsmálastofnun Akureyrar. Félagsstarf aldraðra Farið verður til Sauðárkróks og um Hegránes föstudaginn 28. ágúst. Brottför kl. 10.00. Gjald kr. 50,00. Þátttaka tilkynnist í síma 25880 milli kl. 10 og 12 f.h. Félagsmálastjóri. Frá grunnskólunum Kennarafundir verða í skólunum (nema G.A.) þriðjudaginn 1. sept. n.k. kl. 10 f.h. Börn í 4.-6. bekkjum mæti í skólana mánudaginn 7. sept. kl. 10 f.h., en börn í 1.-3. bekkjum kl. 1 e.h. sama dag. Forskólakennslan hefst mánudaginn 14. sept., en áður munu viðkomandi kennarar hafa samband við heimili þeirra barna, sem innrituð hafa verið. For- skólagjaldið er 150,00 kr. og greiðist í tvennu lagi (október og febrúar). Innritun þeirra barna, sem flust hafa í bæinn eða milli skólasvæða og er ætlað að skipta um skóla, fer fram í skólunum miðvikudaginn 2. sept. kl. 10-12 f.h. Skólasvæóin eru óbreytt miðað við sl. skólaár. Reiknað er með, aö unglingadeildir (7.-9. bekkir) taki til starfa 16. sept. n.k. Nánar auglýst síðar. Skólastjórarnir. Helgarferð til Edin- borgar og Glasgow 18.-21. september. Brottför frá Keflavík kl. 08:00 að morgni föstudags og heimferð kl. 16:00 á mánudegi. Tilvalin helgarferð til verslunar, afslöppunar, golf o.fl. Við bjóðum ótal möguleika: Ódýr dvöl á County hótel eða St. Andrews hótel í Edinborg. Hótelin eru stutt frá Princes Street (aðal verslunargötunni). Innifalið: Gisting í herbergjum án baðs, morgun- verður, flutningur til og frá flugvelli og aðstoð far- arstjóra. Verð: Pr. mann í tveggja manna herbergi kr. 2.300. Verð: Pr. mann í eins manns herbergi kr. 2.450. Pond Hótel í Glasgow. Staðsett rétt utan við mið- borg Glasgow (10 mín. meö strætisvagni), í fallegu umhverfi. Innifalið: Gisting í herbergjum með baði og lita- sjónvarpi, morgunverður, flutningur til og frá flug- velli og aðstoð fararstjóra. Verð: Pr. mann í tveggja manna herbergi kr. 2.590. Verð: Pr. mann í eins manns herbergi kr. 2.810. Marine Hotel, North Berwick. Undanfarin 15 vor hafa íslenskir golfáhugamenn notið þessa góða hótels og hinnar frábæru golfaðstöðu. Innifalið: Gisting í herbergjum með baói og lita- sjónvarpi, morgunveróur og kvöldverður, flutning- ur til og frá flugvelli og aðstoð fararstjóra. Verð: Pr. mann í tveggja manna herbergi kr. 2.800. Við getum bókað bílaleigubíla á hagstæðum kjör- um, útvegað önnur hótel að vild farþega, skipulagt rútuferðir fyrir hópa, útvegaó miða í leikhús eða á fótboltaleiki o.fl. o.fl. Ekki innifalinn í ofangreindum verðum er flugvall- arskattur kr. 160. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR RÁÐHÚSTÖRGI 3 - AKUREYRI SÍMI: 25000. Nýkomið Skólatöskur fyrir börnin á mjög góðu verði. Dömutöskur úr leðri vínil og striga. Markaðurinn sími24261 Loksins eru DBS hjólin komin Raleigh allar gerðir BKC ódýr stúlkuhjól. Heimsfræg gæðavara. Reiðhjólahandbók Fálk- ans fylgir hverju hjóli. Viðgerðarþjónusta alltaf opin. Skíða- og reið- hjólaþjónusta Kambagerði 2, Ak. Sími24343 íbílinn Ódýr, vönduð < Sambyggð útvörp með segulbandi. < Hátalarar, 20 gerðir. < Útvarpsstengur. Getum séð um ísetningu. (0) NESTIN. ,,Systraselssöfnunin“ Áður birt kr. 140.875,70. Minningar- gjafir R.L. og K.S. 1700 kr. lnga 145 kr. Heildv. Vijlgarðs Stefánssonar 1000 kr. Knútur Otterstedt 2500 kr. Haukur Otterstedt 2500 kr. Blaðavagninn Pálmi Ólafsson 500 kr. Búvélaverkstæðið Ós- eyri 550 kr. Fatahreinsun Vigfúsar & Árna 1000 kr. Ljósgjafinn h.f. 500 kr. Mifa tónbönd 300 kr. Ofnasmiðja Norðurlands h.f. 1000 kr. Pedromyndir (áður komið 1000) 1000 kr. Radío- vinnustofan Kaupangi 500 kr. Teikni- stofa Hauks Haraldssonar 500 kr. Verslunin Skemman 1000 kr. Hitaveita Akureyrar 30000 kr. Norðurmynd 500 kr. S. E. 340 kr. Elín 200 kr. S.J. og G.J. 1000 kr. — Frá vistfólki og starfsfólki Dvalarheimilinu Hlíð: Júliana Guð- mundsdóttir 500 kr. Sigurrós Þorleifs- dóttir 100 kr. Kristfinna Hansdóttir 260 kr. Sigríður Jónsdóttir 400 kr. Helga Sigurðardóttir 500 kr. Sigríður Sigurð- ardóttir 500 kr. Sóley Tryggvadóttir 200 kr. Sigurlína Jónsdóttir 100 kr. Sigríður Pétursdóttir 130 kr. Anna Árnadóttir 500 kr. Sigríður Kristjánsdóttir 100 kr. Ragnhildur Daviðsdóttir 200 kr. Stefán Hólm Kristjánsson 150 kr. Jón Þórðar- son 500 kr. Snjólaug Hjörleifsdóttir 110 kr. Helga Jónsdóttir 100 kr. Björgvin Bjarnason 200 kr. Sísí Björgvinsdóttir 500 kr. Jón Tryggvason 200 kr. Guðrún Jónasdóttir 200 kr. Anna Magnúsdóttir 100 kr. Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir 100 kr. Sigurlaug Pétursdóttir 100 kr. Jóna Einarsdóttir 500 kr. Halldóra Andrés- dóttir 50 kr. Stefán Magnússon 500 kr. S.G. 500 kr. Ásta 200 kr. Lárus Björns- son 990 kr. Björn Júlíusson 150 kr. Ragnheiður O. Björnsson 500 kr. Jóna Gísladóttir 500 kr. Ásgeir Kristjánsson 965 kr. Sigmundur Guðmundsson 100 kr. Þóra Kristjánsdóttir 250 kr. — Lára og Bragi 500 kr. Margrét Antonsdóttir 500 kr. Sigrún Höskuldsdóttir 130 kr. Teiknistofa Kristjáns Kristjánssonar 1000 kr. Bókval 1000 kr. Hulds.f. 1000 kr. Bautinn 500 kr. öxndælahreppur 6000 kr. Ingibjörg 300 kr Anna Kristjánsdóttir 500 kr. N.N. 1000 kr. N.N. (gömul mynt) 11,50 kr. Systur Kristinar Kristjánsdóttur 750 kr. Inn- komin framlög hjá Tryggingarstofnun ríkisins 1085 kr. — Samtals 212.742,20 kr. II vélstjóra vantar á MB Blika EA 12 til togveiða og síðar þorskanetaveiða. Upplýsingar í síma 61431. Bliki h.f. Dalvík. Viljum ráða stúlku vana vélritun til skrifstofustarfa. Kunnátta á telex æskileg. Upplýsingar á skrifstofu vorri. Höldur s.f., Tryggvabraut 12, Akureyri. Þelamerkur- skóli Tilboð óskast í akstur skólabarna í Þelamerkur- skólahverfi næstkomandi vetur. Upplýsingar gefa skólastjórinn og formaður skóla- nefndar, Hlöðum. Einnig veita þeir tilboðum mót- töku. Skólanefndin. Smiðjan - Bautinn auglýsa Getum tekið nema í framreiðslu. Uþplýsingar gefa Haukur og Stefán í síma 21818. Einnig vantar aðstoðarfólk á Bautann. Smiðjan - Bautinn. Smiðir - verkamenn Getum bætt við okkur nokkrum smiðum og vönum byggingaverkamönnum. BYGGINGAVERKTAKAR Kaupangi v/Mýraveg, sími 21234. SAMBAND fSLENZKRA SAMVINNUFELACA Iðnaðardeild • Akureyri Starfsfólk óskast á dagvakt. Seinnipartsvakt kemur til greina. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 21900 (20). Glerárgata 28 Pósthólf 606 Simi (96)21900 Gangaverðir óskast til starfa í Glerárskóla og Lundarskóla frá 1. september n.k. Hálft starf. Umsóknarfrestur um starfið er til 28. ágúst. Upplýsingar veitir skóla- og launafulltrúi í síma 21000. Bæjarstjóri Akureyrar, Helgi M. Bergs. Skrifstofustarf Hitaveita Akureyrar auglýsir hér með laust til um- sóknar starf á skrifstofu. Nánari upplýsingar veitir fjármálafulltrúi í síma 22105. Umsóknum sé skilað á skrifstofu Hitaveitu Akur- eyrar, Hafnarstræti 88b, fyrir 4. september n.k. Hitaveita Akureyrar. 25. ágúst 1981 - DAGUR - 7

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.