Dagur - 27.08.1981, Síða 2
Smáauðlvsinúar
Sala
„Bráðabirgðaeldhúsinnrétt-
ing“ til sölu. Eldhúsinnrétt-
ingin er úr 16mm spóna-
plötum. Engirefriskápar, en
einn rúmgóður kústaskáp-
ur. Hentar vel í eldhús sem
er 2,26m. á breidd. Stórgóð
innrétting fyrir þá sem eru
að byrja að búa. Hún hefur
verið notuð í eitt ár og getur
dugað í mörg ár enn. Upp-
lýsingar gefur Áskell (Dag-
ur) ísíma21180ádaginnen
24621 á kvöldin.
Vegna brottflutnings er til
sölu tveir barnastólar, rúm-
fataskápur, sófaborð og lítill
ísskápur. Upplýsingar ísíma
23810 á kvöldin.
Svefnbekkur til sölu í Fjólu-
götu 18, niðri. Sími 22759. -
Verð kr. 250,-.
1600 Itr. næturhitunardunk-
ur með túbum til sölu.
Upplýsingar gefnar í Norð-
urgötu 56 og í síma 21326
eftir klukkan 7 á kvöldin.
Notaður Phllips isskápurtil
sölu. Hæð 84 cm. Einnig er
til sölu svefnbekkur með
skúffu og lítil komóða með
fjórum skúffum. Upplýsing-
ar í síma 21262 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Dfs EA-31 sem er 4,6 tonna
trilla ertil sölu. Upplýsingar
í síma 23787, milli kl. 20 og
21.
Vel með farlnn Silver-Cross
barnavagn til sölu. Upplýs-
ingar í síma 21740.
10 gíra Marlboro karlmanns-
reiðhjól til sölu. Sem nýtt.
Upplýsingar í síma 23562.
Hross til sölu. Upplýsingar í
síma 43904.
Taða til sölu. Keyrð til
Akureyrar ef óskað er þó
ekki minna en 2 tonn. Vanti
ykkur gott hey þá hringið í
síma 25963.
rTapaö_
Nýlega töpuðust gleraugu
með Ijósbleikum spöngum
á leiðinni úr miðbæ upp í
Tjarnarlund. Finnandi vin-
samlegast beðinnaðhringja
í síma 22164.
Þjónusta
Stíflulosun og rafmagns-
múrbrot. Ef stíflast hjá þér í
vask, baði, klósetti og öðr-
um frárenslisrörum þá get
ég bjargað því. Tek einnig
að mér allt múrbrot - 50%
minna ryk. Fullkomin tæki.
Geri við bilanir. Vanur mað-
ur. Sími 25548.
Ýmjsfegt
Kaug
VII kaupa ískáp. Stærð ca.
I 60 cm á breidd. Upplýsingar
| í síma 25227 eftir kl. 18,00.
Óska að kaupa vél í Ford
Bronco 8 cyl. 289 eða 302
cubik í þokkalegu ástandi.
Upplýsingar í síma 22314
eftir kl. 19.
HúsnæAi
Ungt par óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð til leigu í eitt ár. Helst sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 24598.
Kennari við Lundarskóla óskar eftir að taka á leigu litla íbúð ívetur. Upplýsing- ar í síma 91-40676.
Menntaskólastúlka óskar eftir herbergi í vetur frá 1. október. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 61549.
Kennari að Sólborg óskar eftir 1-2 herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 41148.
3-4 herbergja ibúð óskasttil leigu. Þarf að vera laus um miðjan september. Upplýs- ingar í síma 22943 á kvöldin.
Bflskúr óskast á leigu til að geyma bílinn minn í. Upp- lýsingar í síma 23338 eftir kl. 18. Helga Jónatansdóttir.
Fimm herbergja raðhús í Lundarhverfi til leigu í eitt ár. Fyrirframgreiðsla. Til- boð óskast fyrir 10. septem- ber n.k. sendist afgreiðslu Dags merks Þ-167.
Barnaöæsla
Dagmamma óskast í Lund- arhverfi frá 15. sept. fyrir 11/2 árs dreng frá kl. 1-6. Upp- lýsingar í síma 22314.
Dagmamma óskast fyrir 6 ára stúlku fyrir hádegi fram að jólum. Helst á Eyrinni. Upplýsingar í síma 24979.
Dagmamma óskast fyrir tveggja ára stelpu fyrir há- degi frá 1. sept. Helst í Glerárhverfi. Umsóknirlegg ist inn á afgreiðslu Dags merkt ,,Dagmamma“.
Dagmamma óskast til að gæta þriggja ára stelpu eftir hádegi ívetur. Upplýsingarí síma 25183 á kvöldin.
Atvinna
Óska eftir kvöld, helgar- og/eða næturvinnu. Er á öðru ári verslunarbrautar Gagnfræðaskólans. Upp- lýsingar í síma 61490.
Vantar unglinga til inn-
heimtustarfa í nokkra daga.
Upplýsingar í síma 22919
milli kl. 6 og 8 á kvöldin
næstu daga.
Bifreióir
Berjatinsla. Leifð verður
berjatínsla í landi Kóngs-
staða í Skíðadal (Skógrækt-
argirðingu) laugardaginn
29. og sunnudaginn 30.
ágúst n.k. gegn gjaldi, sem
innheimt verður á staðnum.
Landeigendur.
Rambler Classic árg. ’67 til
sölu. Vél 232, 6 cynlidra,
beinskiptur. Mikið af vara-
hlutum fylgja. Verð kr. 6000
gegn staðgreiðslu. Upplýs-
ingar í síma 23787.
Mazda 929 árg. 78 til sölu.
Sjálfskiptur, ekinn 33.000
km. Uppl. í síma 22629 milli
kl. 18 og 20.
Ffat 127 árg 76 í góðu lagi til
sölu. Upplýsingar í síma
21733.
Peugeot 504 árg. 71 til
sölu. Góð vél, lélegt boddý,
óskoðaður. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 21182
eftir kl. 20.
Volvo 244 DL árg. 1977 sjálf-
skiptur, ekinn 39.000 km er
til sölu. Upplýsingar í síma
25087 eftirkl. 19.30 ákvöld-
in.
B.M.W. 316 árg. 79 til sölu.
Sterio kasettutæki og vetr-
ardekk. Góður bíll. Upplýs-
ingar í síma 61318 á daginn
og 61173 á kvöldin.
Vauxall Viva árg. 70 til sölu.
Góður vinnubíll.
Sími 25502.
VW 1300 árg. 70 til sölu.
Bíllinn hefur verið rifinn í
sundur. Upplýsingar í síma
61462.
Skóda Amigó árg. 77 er til
sölu. Upplýsingar í síma
24713 milli kl. 19 og 20.
Galant station árg. ’81 til
sölu. Ekinn 1800 km. Skipti
koma til greina á ódýrari bíl.
Upplýsingar í síma 25615.
Gerið góð kaup
AMERÍSK LÚXUS GÓLFTEPPI ER FLÆÐA YFIR EVRÓPU
l
K>nntu jiér kostí
WORLDCARPETS
áólfteppanna
Heatset Enka Ultrabrlght nylon
er nýtt gerfiefni er valdið hefur
byltingu. Það gefur mýkt ullar-
innar en styrkleika og endingu er
varlr.
Hin silkimjúka skýjaða áferð gef-
ur teppunum sérstaklega aðlað-
andi útllt. Scotchgard meðferð
efnislns gefur mótstöðu gegn
ótrúlegustu óhreinindum og eyk-
ur um leið Iffdaga þess. Þrif er
sem leikur einn.
Heatset Enka Ultrabright nylon
gólfteppin eru algjörlega afraf-
mögnuð og eru fáanleg með
Polyurethane botni er ekki hleyp-
ur i vatnl né morknar, molnar eða
festist við gólfið.
Og við bjóðum góða greiðslu-
skilmála.
TEPPADEILD
FRIGOR er
rétta lausnin
til geymslu á matvœlum
Frlgor frystikisturnar eru fáanlegar í eftirtöldum
stærðum: 200 - 275 - 380 og 460 lítra, og verðið er
frá kr. 5.494.
Frigor frystikisturnar eru í hvftum og gylltum lit,
búnar ýmsum tæknilegum nýjungum til þæginda
og sparnaðar.
Grelðsluskilmálar.
JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD
Ath.:
Einnig á hagstæðu verði
ryksugur frá kr.
1.700 og hrærivélar
frá kr. 3.100.
W HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SlMI (96) 21400
2 - DAGUR - 27. ágúst 1981