Dagur - 27.08.1981, Page 7

Dagur - 27.08.1981, Page 7
Bakkað umhverfis landið: Þroskahjálp aflar fjár um Seið Eins og flestir vita hefur Hall- grímur Marinósson verið á hringferð um landið og er þetta í fyrsta skipti í sögunni, sem einn ökumaður reynir að bakka þá vegalengd. Fer hann að sjálf- sögðu öfugt í hringinn, öfugan sólargang. Hallgrímur kom til Akureyrar á mánudag. Landssamtökum Þroskahjálpar var gefinn kostur á að hagnýta sér ferð þessa í fjáröflunarskyni. Seldi Þroskahjálp auglýsingar utan á bifreiðina og selur ennfremur lím- miða í tilefni þessa. Allur ágóðinn rennur til byggingar orlofsbúða þroskaheftra. Styrktarfélag vangefinna á Norðurlandi og Foreldrafélag barna með sérþarfir á Akureyri hafa tekið að sér sölu á límmiðun- um og munu þeir verða seldir þessa viku. AUGLÝSIÐ í DEGI Einingarfélagar Eyjafirði Almennur félagsfundur verður haldinn í Alþýðuhús- inu sunnudaginn 30. ágúst n.k. Dagskrá: 1. Samningamálin og uppsögn samninga. 2. önnur mál. Stjórn Einingar. Verslun vorri í Strandgötu 9, verðurlokaðfráföstudegi28.ágúst fyrst um sinn. Viðskiptavinir, vinsamlegast greiðið mánaðar- reikninga yðar mánudaginn 31. ágúst. Kaupfélag verkamanna Stjórnin NORÐLENDINGAR línan frá hrYsler DODGE ARIES er kominn til Akureyrar DODGE ARIES hefur slíka kosti að hann var kjörinn „Bíll ársins1981.“ í Bandaríkjunum. DODGE ARIES er framhjóladrifinn fjölskyldubíll, með 4 cyl. vél, auk þess búinn sjálfskiptingu, aflhemlum og vökvastýri. DODGE ARIES eyðir rétt rúmlega 9 i. pr. 100 km. í blönduðum akstri, en í Sparaksturskeppni BfKR 17.5.1981 eyddi hann aðeins 8,3 I. Pr- 100 og er það afrek sem fáir bílar leika eftir þessum verðlaunahafa. DODGE ARIES er lúxusbíll hinna vandlátu og er ótrúlega ódýr miðað við aiia aðra sambærilega bíla miðað við útbúnað og aukahluti. Láttu ekki lyklana að lúxusbílnum DODGE ARIES bíða eftir þér. Sýningarbílar til afgreiðslu strax V? SKALAFELL SF. Draupnisgötu 4. Sími 22255 Hvítir postulíns veggplattar stærðir 19 og 24 cm. Sími25020, Strandgötu 23, Akureyri. ONKYO ER NÚ f FREMSTU RÖÐ HLJÓM- FLUTNINGSTÆKJA SONICS HÁTALARAR, 80 TIL260 WÖYY. BELTEK GÆÐATÆKIN f BfLINN. ÍSETNING SAMDÆG- URS. KRACO CB TALSTÖÐV- AR. SANDPIPER VHFTAL- STÖÐVAR. CB OG VHF LOFTNET. CROWN OG SENCOR SAMBYGGÐ FERÐA- TÆKI. CROWN SAMBYGGÐ HLJÓMFLUTNINGS- TÆKI. PHILIPS FERÐAÚTVÖRP, SEGULBÖND OG ÚT- VARPSKLUKKUR. NORDMENDE °?" SJÓNVAFTPSTÆKI. SJÓNVARPSLOFTNET, MAGNARAR, KAPLAR. AM/FM ÚTVARPSLOFT- NETÁHÚS. KAISE FJÖLSVIÐSMÆL- AR. VHS OG BETAMAX ÓÁTEKIN MYNDBÖND. NÁLAR OG PLÖTUSPIL- ARAR, HLJÓÐDÓSIR (PICUP). WESTBURY RAFMAGNS- GÍTARAR OG STRENGIR. VOX GfTARMAGNARAR FYRIR RAFHLÖÐUR OG 220 VOLT. CRAIG MÁLATÖLVUR. COMPU CbUISE BfLA- TÖLVUR. FRUNO OG SIMRAD DÝPTARMÆLAR. KROG GlTARSTILLAR. BJÓÐUM FULLKOMNA VIÐGERÐARÞJÓNUSTU OGHAGSTÆÐA GREIÐSLUSKILMÁLA. EIGNAMIÐSTÖÐIN Opið allan daginn frá kl. 9-18.30. BRÁLUNDUR 140 m? einbýlishús meö 36 m2 bílskúr á besta staö í bænum. Laust mjög fljótlega. EIKARLUNDUR Stórt og fallegt einbýlishús á góöum staö í bænum. Skipti á raöhúsi möguleg. EIÐSVALLAGATA 3ja herb. íbúð í þribýlishúsi. Snyrtileg eign á góöum staö. Laus fljótlega. MÓASÍÐA 100 m2 raöhús í byggingu, afhendist i okt. Fast verð. EINHOLT 130 m2 raöhús meö 36 m2 bilskúr. Góð lán geta fylgt. Laus strax. ÞÓRUNNARSTRÆTI 90 m2 4ra herb. íbúö í fimm ibúöa húsi. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. GRÆNAGATA 150 m2 ibúð í sambýlishúsi. Rúmgóö eign á góðum stað í bænum. Laus eftir sam- komulagi. HAFNARSTRÆTI Nýstandsett 2ja herb. ibúð i tvibýlishúsi. Laus strax. HAFNARSTRÆTI 4ra herb. ibúö i þríbýlishúsi. Laus um miöjan sept. Góö lán geta fylgt. SPÍTALAVEGUR 3ja herb. ibúö í tvíbýlishúsi. Laus eftir samkomulagi. AUSTURBYGGÐ Einbýlishús á tveim hæöum á góöum stað í bænum. Laust eftir samkomulagi. FURULUNDUR 110 m2 raöhúsaíbúö á einni hæö. Snyrtileg eign. Laus strax. SMÁRAHLÍÐ 4ra herb. ibúö á efstu hæö i fjölbýlishúsi. Snyrtileg eign. Laus fljótiega. VERÐTRYGGT Hef kaupanda aö 2-3ja herb. íbúö á verötryggingu. Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á sölu- skrá. EIGNAMIÐSTÖÐIN símar 24606 og 24745. Sölustjóri Björn Kristjáns- son. Heimasími sölustjóra 21776. Lögm. Ólafur Birgir Árna- son. m 27. ágúst 1981 - DAGUR - 7

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.