Dagur - 01.10.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 01.10.1981, Blaðsíða 3
SÍMI 25566 Á söluskrá: Eyrarlandsvegur: Gæsilegt einbýlishús. Til greina aö taka seljanlega eign upp í. Byggðavegur: 3ja herb. íbúð í 5 íbúða húsi, ca. 70 fm. Skipti á 4-5 herb, raðhúsi eða sérhæð á Brekkunni koma til greina. Smárahlíð: 3ja herb. endaíbúð í fjölbýl- ishúsi, ca. 85 fm. Ekki alveg fullgerð. Skipti á raðhúsi í smíðum koma til greina. Víðilundur: 3ja herb. íbúó, ca. 90 ferm. í fjölbýlishúsi, laus fljótlega. Núpasíða: Raðhús í smíðum, ca 105 ferm. + bílskúr. Teikn. á skrifst. Bjarmastígur: 3ja herb. íbúð í eldra húsi. Skipti á raðhúsi í smíðum koma til greina. Hríseyjargata: Gamalt einbýlishús, á tveimur hæðum með risi, ca. 130 fm. Laust strax. Höfum kaupendur að: 2ja herb. íbúð á Brekkunni, góð útborgun. 3ja herb. íbúð á Brekkunni, mjög góð útborgun. 5 herb. raðhús eða einbýlis- hús á Brekkunni. 5 herb. raðhúsi eða hæð á Brekkunni eða Eyrinni. 3ja herb. íbúð í gömlu húsi eöa fjölbýlíshúsi á Brekk- unni. Raðhúsum í smíðum, með og án bílskýrs.' Ólafsfjörður: 4-5 herb. hæð f tvíbýlishúsi á góðum stað, ca. 136 ferm. í góðu standi. Skipti á 2-3ja herb. íbúð á Akureyri eða Húsavík koma til greina. EASTÐGNA& IJ SKIPASAUSa; NORÐURLANDS O Sími25566. Hörður bregöur á leik. LAUGARDAGliR 3. OKTÓBER: UPPSKERUHÁTÍÐ Húsið opnaó kl. 20.00. Þá streymum við í kvöldverðinn. Tískusýning frá Amaro. Nýjar stórglæsilegar haustvörur frá Popp-húsinu í Reykjavík. KA-BÍLLINN á svæðinu. Og auðvitað fá allir sér happdrættismiða. Þaö verða ekki vandamálin í diskótekinu. Þar skemmta sér allir á 100. Pantið boró tímanlega Sjáumst öll hress og kát í Sjallanum. Sjálfstæðishúsið Hrossasmölun í Saurbæjarhreppi er ákveðin hrossasmölun laug- ardaginn 10. október og eiga öll hross að vera komin í Borgarrétt kl. 2 e.h. Einnig eru bændur áminntir um að koma öllum óskilahrossum úr heimahögum. Fjallskilastjóri Lífeyrissjóður Trésmiða Sjóðfélagar Lánsumsóknir þurfa að berast skrifstofu sjóðsins, Ráðhústorgi 3, fyrir 15. okt. n.k. Stjórn Lífeyrissjóðs trésmiða. IGNIS kæliskápar stórir og smáir. Verðið er sem fyrr hagstætt. Viðgerðir og varahlutaþjónusta á sama stað. Óseyri 6, Akureyrf . Pósthólf <32 . Sfmi 24223 Til sölu verslunarhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Til sölu er jarðhæð húseignarinnar Glerárgötu 26, Akureyri, sem er 455 ferm. 35x13 m. ( um 1700 rúmm.) Nánari upplýsingar veita Guðmundur Óli Guðmundsson, sími 91-86777, Haraldur Sigurðs- son sími 96-23322, Norðurverk h.f. c/o Frans Árnason, sími 96-21777. Sporthú^idhf ^porthú^id EK ’A IIOHMMJ r-M Frábært úrval af íþróttaskóm og æfingagöllum HAFNARSTRÆTI 94 SIMI 24350 Svo einfalt, svo vandað og sómir sér hvar sem er. SELKO fataskápar. Þú kaupir þá í einingum fyrir hagstætt verð, setur þá saman sjálfur og getur endalaust Preytt eftir þörfum. Komdu og líttu á SELKO fataskápana, þeir eru vandaðir, vel hannaðirog heimilisprýði, hvernig sem á þá er litið. Verðum með kynningu á Selko fataskápum föstudaginn 2. október og laugardaglnn 3. október íVöruhúsi K.E.A. Hrísalundi 5, n.h. Umboð Akureyri Hrísalundi 1. október 1981 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.