Dagur - 13.10.1981, Page 2

Dagur - 13.10.1981, Page 2
mSmáauélvsinúar Til sölu Kenwood magnari KA305, 2x40 RMS vött, Kenwood plötuspilari KD40R, Cybernet kasettutæki CTS 200 C, Cybernet hátalarar CS — 1003 100 RMS. vött. Upplýs- ingar í síma 21633 á matartím- um. Bíla og húsmunamiðlunin auglýsir. Nýkomiö í sölu bóka- skápar.kæliskápar.hansahillur, skrifborð og skatthol. Bíla og húsmunamiðlunin Hafnarstræti 88, sími 23812. Af sérstökum ástæðum er til sölu Philips videó 2000. Uppl. í síma 96-24281. Mjög góður nýlegur snjósleði til sölu. Sími 21035. 200 I hitadunkur með túbu til sölu, einnig tvö snjódekk 640x13. Upplýsingar í síma 24664. Kvíga af góðu kyni til sölu, burð- artími í mars 1982. Upplýsingar í sim 62295 Ólafsfirði. Dúkkuvagnar, Dúkkukerrur dúkkur sem tala, dúkkur sem borða, dúkkur sem ganga Barbi og Sindy dúkkur Monsur og monsuföt. Bollastell. Dúkkuhús og dúkkuhúsgögn. Myndaspil. Leikfangamarkað- urinn Hafnarstræti 96. SKÍÐA- ÆFINGAR Starfsemi S.R.A. er hafin. Æfingar eru byrjaðar í öllum flokkum, bæði í alpagreinum og göngu. Fyrirhugað er að fara með alpagreinalið til Noregs í byrjun desember í æfingabúðir. Fyrirhugað er göngumót í nóvember í Kjarnaskógi, en þá er eitt ár liðið frá opnun brautar- innar. Þetta mót verður fyrir fólk á öllum aldri sem vill vera með. Skíðaráð hefur gengið frá ráðningu þjálfara alpagreinafólks í vetur og eru nú tveir þjálfarar fastráðnir hjá S.R.A. Það eru þau Margrét Baldvinsdóttir og Ásgeir Magnússon, en þau eru bæði er- lendis og nema þar hvernig á að segja skíðamönnum til. Göngu- þjálfari er Haukur Sigurðsson, frá Ólafsfirði og verður hann fram að áramótum, en ekki er ákveðið hvernig málum verður háttað eftir áramót. Fjórtán Akureyringar í alpa- greinum hafa verið valdir til æfinga á vegum Skíðasambands íslands í vetur. Æfingatafla S.R.A. verður eins og hér segir fram að áramótum: 13 ára og eldri: Mánud. kl. 19.00 íþróttavöllur, þriðjud. kl. 19.00 íþróttavöllur, föstud. kl. 2.00 íþróttahús Glerárskóla 12 ára og yngri: Þriðjud. kl. 18.00 íþróttavöllur, laugard. kl. 14.00 íþróttavöllur. Gönguæfingar í Kjarna verða á mánud., þriðjud. og miðvikud., og fimmtud. kl. 18.30, meðan snjór er nægur. Bifreidir Mazda 929 station, árgerð 1980 er til sölu. Bíllinn er sjálf- skiptur með vökvastýri, útvarpi. Vetrar- og sumardekk. Glæsi- legur bíll. Upplýsingar í síma 21829. Lítið ekin Ford Bronco árg. 1972 er til sölu. Eiðslugrannur 6 cyl. vél. Upplýsingar í síma 23646 eftir kl. 20.00. Oldsmobil station árg. '73 til sölu. Sjálfskiptur með vökva- stýri og power bremsum. Skipti æskileg á minni ódýrari bíl eða góð greiðslukjör. Á sama stað er til sölu fjögur 13 tommu amerísk sóluð snjódekk og rússnesk haglabyssa nr. 12. Upplýsingar í síma 25067 eftir kl. 20. Datsun Cherry árg. ‘79 til sölu. Ekinn 44.000 km. Útvarp og snjó- dekk. Upplýsingar í síma 63172 eftirkl. 16.00. Volvo 142, árg. 1971 er til sölu. Skemmdur eftir útafkeyrslu. Upplýsingar veittar í síma 96- 43524 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Bíiartil sölu á mánaðargreiðsl- um. Cortína 1600 árg. 1974 ekin 80.000 km. Eskord árg. 1974, ekin 52.000 km. 2ja dyra. Austin Mini árg. 1976 ekin 21.000 km. Austin Mini árg. ‘74 ekin 62.000 km. bíll í sérflokki. Ford Transit árg. 1969 stærri gerð. Dodge sportárg. 1973 innfl. 1979. Skipti möguleg á framangreindum bíl- um. Uppl. í síma 21213 og eftir kl. 20 ísíma 25447. fg Á sölu- skrá: Hvannavellir: 5 herb. íbúð. Hrísarlundur: 4 herb. íbúð, laus fljótlega. Tjarnarlundur: 3 herb. íbúð, laus fljótlega. Hafnarstræti: 3 herb. íbúð. Lundur: íbúðarhús hæð og ris 150 ferm. hvor hæð og kjallari, mikið endurbætt. Verkstæðishúsnæði tvær álmur önnur 200 ferm, hin 100 ferm. Ólafsfjörður: íbúðarhæð við Ólafsveg. Vantar allar stærðir og geróir fasteigna. Opið frá 17-19. 21721 pg ÁsmundurS. Jóhannsson gmm löglrœðingur m Brekkugötu « Fasteignasala Fallegur Svallow barnavagn til sölu ÍTjarnarlundi 12e. 2 - DAGUR - 13. október 1981 Húsnæói Eldri konu vantar 2ja til 3ja herbergja íbúð til kaups. Upplýsingar eru gefnar í síma 23494 eftir kl. 17 á daginn. Til leigu íbúð. Upplýsingar í síma 25754 milli kl. 19 og 21. Einbýlishús við Þingvall- astræti til sölu. Þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 22608 eftir kl. 19. íbúð óskast. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast sem allra fyrst á leigu. Tvennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 22998 eftir kl. 16.00. I if I Canon A.E.1 til sölu á kr. 3.000,00, einnig tvöfaldari plús filterar. Á sama stað er til sölu góður markbogi í tösku á kr. 1.800,00. Uppl. í sím 24091 á kvöldin. Ýmisle&t Akureyringar-nærsveitamenn. Hrossaslátrun er hafin. Slátur- hús Benna Jenssen Lóni. Upplýsingar í síma 21541. Á Garðsá er í óskilum 4-6 vetra dökksteingrár hestur. Gæfur. Eitthvað taminn. Mark vagl- skora fr. hægra. Sími 24933. Atvinna Ungur reglusamur maður ósk- ar eftir vinnu, helst verslunar- störf en margt annað kemur til greina. Upplýsingar í símq 24360 milli kl. 12 og 13 einnig eftirkl. 19.00. Tek börn í gæslu hálfan daginn fyrir eða eftir hádegi. Upplýs- ingar í síma 22067. Tvítugan mann vantar auka- vinnu á kvöldin og um helgar. Til- boð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt aukavinna fyrir 16. október n.k. Kaup_______________ Óska eftir að kaupa Rafha eldavél ekki eldri en 6 ára. Upplýsingar í síma 25336. Vil kaupa snjósleða, ekki minni en 30 hestöfl. Má vera gamall en þarf að vera keyrslufær. Upplýsingar í síma 24024 (Gummi). ■Bifreidirísm Galant 2000 GLX árg. 1979 til sölu. Mjög góður og fallegur bíll. Á sama stað er til sölu snjósleði. Johnson Skeehorse með bakk- gír og vökvastýri. Mjög góður. Upplýsingar í síma 21058 milli kl. 19og21. Þiónusta Gluggaþvottur: Tek að mér gluggaþvott bæði hjá verslun- um, fyrirtækjum og einkaaðil- um. Vönduð vinna — sann- gjarnt verð. Upplýsingar í síma 23288. Innheimtu þjónustan auglýsir. Tökum að okkur að annast allskonar innheimtu fyrir fyrir- tæki, verktaka, félög og aðra slíka aðila. Upplýsingar í síma 22708 og 25289 síðdegis. Dýrahald Katlit kattasandur margar stærðir. Kattahálsbönd, katta- vítamín, kattamatur, sandbakk- ar og matarskálar fyrir ketti, kattaleikföng. Leikfangamark- aðurinn, kjallari. Opið daglega 17-18 og laugardaga 10-12. Hvolpar fást gefins. Upplýsing- ar í síma 61757 eftir kl. 19. Ferðaáætlun M.S. Drangs veturinn 1981-1982 Komið til Farið frá Komið til Dagar Lestun Brottför Siglufj. Siglufj. Akureyrar Mánudagar................. 8.00-11.00 12.00 18.30 Þriðjudagar............. 11.00 16.00 Miðvikudagar.............13.00-16.00 Fimmtudagar ............ 9.00 15.30 18.00 23.30 Föstudagar ..............13.00-16.00 ATH.: Vörur sem koma eftir tiltekinn tíma á mánudögum og miðvikudögum komast ekki á skrá og verða því að bíða næstu ferðar. GRÍMSEY: Farið verður til Grimseyjar á mánudögum. Fyrsta ferð 28. sept. síðan annan hvern mánudag. Viljum benda á lestunartímann á föstudögum, einnig fyrir hina stað- ina. FLÓABÁTURINN DRANGUR H.F. SKIPAGÖTU 13, AKUREYRI. SÍMI96-24088 Viðskiptamenn ATH.: Grunnvöruna er að finna í öllum kjörbúðum KEA og er í raun: STÓRLÆKKAÐ VÖRUVERÐ Á MÖRGUM HELSTU NEYSLUVÖRUM

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.