Dagur - 22.10.1981, Blaðsíða 6

Dagur - 22.10.1981, Blaðsíða 6
Möðruvallaklaustursprestakall. Barnaguðsþjónusta í Möðru- vallakirkju n.k. sunnudag 25. október kl. 11 árd. Guðsþjón- usta í Glæsibæjarkirkju sama dag kl. 2 sd. Sóknarprestur. SAMKOMUR Sjónarhæð. Almenn samkoma n.k. sunnudag kl. 17.00. Drengjafundir á laugardögum kl. 13.30 á Sjónarhæð. Sunnu- dagaskóli í Glerárskóla kl. 13.15. Verið velkomin. I.O.O.F. 2 — 16210238 Vi — 9 = I íþróttafélag fatlaðra heldur opið hús að Bugðusíðu 1. Bjargi, n.k. laugardag kl. 4. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur. Fundur fimmtudaginn 22. október í félagsheimilinu. Bræðrafélag Akureyrarkirkju heldur fund eftir messu á sunnudaginn kemur í kirkju- kapellu. Kaffi verður á borðum. Séra Birgir Snæbjörnsson sýnir myndir frá Kanada. Frá Sálarrannsóknarfélagi Ak- ureyrar. Fundur verður föstu- daginn 23. okt. kl. 21.00 að Hótel Varðborg, litla sal. Gestur kvöldsins Sigurlaug Oddsdóttir. N.L.F.A. heldur fund í kaffi- stofu Amaro laugardaginn 24. okt. kl. 14. Mætið vel. Stjórnin. Kvenfélagið Framtíðin heldur fund mánudaginn 26. október að dvalarheimilinu Hlíð kl. 20.30. Flutt verður erindi um mál fatlaðra og spiluð félags- vist. Mætum vel, nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Fundur um atvinnumál Framsóknarfélag Akureyrar heldur fund um atvinnumál, fimmtudaginn 22. okt. kl. 20.30 að Hótel Varðborg (uppi). Frummælandi: Tryggvi Gislason bæjarfulltrúi. Framsóknarfólk fjölmennið. Stefán og Pétur sigruðu í Thule- keppni B.A. Næsta keppni er sveita- keppní Thule-tvímenningi Bridgefélags Akureyrar lauk s.l. þriðjudags- kvöld (20. okt.) Spilað var í þremur 12 para riðlum. Eins og oft áður var keppni mjög jöfn og úrslit ekki kunn fyrr en að loknu síðasta spili. Að þessu sinni sigruðu Pétur Guð- jónsson og Stefán Ragnarsson og hlutu Thulebikarana eftirsóttu, en Sana h.f. gefur verðlaun til þessarar keppni BA. Röð varð þessi: Stig 1. Stefán Ragnarsson — Pétur Guðjónsson 389 2. Magnús Aðalbjörnss. — Gunnl. Guðmundsson 379 3. Alfreð Pálsson —- Angantýr Jóhannsson 374 4. Arnald Reykdal — Gylfi Pálsson 369 5. Páll Pálsson — Frímann Frímannsson 364 6. Örn Einarsson — Jón Sæmundsson 356 7.-8. Soffía Guðmundsd. — Ævar Karlesson 345 7.-8. Bjarni Jónasson — Halldór Gestsson 345 Meðalárangur er 330 stig. Næsta keppni Bridgefélags Ak- ureyrar verður sveitakeppni sem hefst þriðjudagskvöldið 27. októ- ber kl. 8. Spilað verður að Félags- borg. Þátttöku þarf að tilkynna til stjórnar félagsins í síðasta lagi 24. október. öllum er heimilt að taka þátt í starfi félagsins og mun stjórnin aðstoða við myndun sveita ef óskað er. AKUREYRARBÆR Heilbrigðisnefnd Akureyrartilkynnir HeilbrigðiseftirlitiS hefur í sumarfjarlægt númerslausa bíla af ýmsum áberandi stöðum í bæjarlandinu. Þeim bílum sem heillegastir voru var komið fyrir í geymslu. Eigendum þessara bíla er hér með gefinn lokafrestur til að sækja þá gegn greiðslu áfallins kostnaðar fyrir 28. október1981. Eftir þann dag verður þessum bílum hent. F.h. heilbrigðisnefndar Akureyrar Heilbrigðisfulltrúi RÓSA JÓNSDÓTTIR, Þverá, öngulsstaðahreppi, veröur jarðsungin frá Munkaþverárkirkju mánudaginn 26. okt. kl. 14. Fyrir hönd vandamanna, Ari B. Hilmarsson. Móðir okkar GUÐRÚN BJARNADÓTTIR andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudginn 19. október s.l. Jarðarförin auglýst síðar. Dóróthea Kristinsdóttir, Brynhildur Kristinsdóttir, Rannveig Kristinsdóttir, Aðalheiður Kristinsdóttir, Marselía Kristinsdóttir, Jón Kristinsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns, föður, tengdaföður og afa. JÓNS ÓLAFSSONAR Grænugötu 2, Akureyri. Jóhanna Valsteinsdóttlr, Valsteinn Jónsson, Alda Þórðardóttir, Blrgir Jónsson og sonarsynlr. Eiginkona mín og móðir okkar LÍNEY SIGURÐARDÓTTIR Dvalarhelmilinu Hlíð, er lést fimmtudaginn 15. október verður jarðsungin frá Akur- eyrarkirkju laugardaginn 24. október kl. 13.30. Rósant Sigurðsson, Sveinbjörg Rósantsdóttir, Grétar Rósantsson. HJÁLRRÆÐISHERINN INYTT HUSNÆÐI Næstkomandi þriðjudag mun Hjálpræðisherinn taka nýtt samkomuhús í notkun. Hjálp- ræðisherinn festi kaup á Bjargi, húsi Sjálfsbjargar við Hvanna- velli, og nú er lokið nauðsynleg- um breytingum á því. í tilefni þess að herinn tekur húsið í notkun verður samkoma í því og hefst hún klukkan 20. Gestir koma víðsvegar að til að gleðjast með Hjálpræðishermönnum á Akureyri. Þeir sem eru lengst að, koma frá Osló, en auk þess koma fulltrúar frá deildum í Reykjavík og á ísafirði og fulltrúum í bæjar- stjórn Akureyrar hefur verið boðið að koma. Það skal tekið fram að öllum er heimill aðgangur. Boðið er upp á kaffi og kökur í lok sam- komunnar. Nýja bíó sýnir í kvöld og næstu arsverðlaun fyrir bestu kvik- kvöld kl. 9 stórmyndina Apocal- myndatöku. Það tók fjögur ár að ypse Now (Dómsdagur nú). fullgera myndina og útkoman varð Myndin var valin besta mynd 1980 tvímælalaust ein stórkostlegasta í Bretlandi. Hún hefur hlotið Ósk- mynd sem gerð hefur verið. Vegna frumsýn- ingar Leikfélags Akureyrar á Skálholti föstudaginn 23. okt. opnum við Smiðjuna kl. 18.00. Bjóðum m.a. tvíréttaðan mat ásamt kaffi á kr. 100,00. Skrifstofa Fram- sóknarflokksins Hafnarstræti 90, Akureyri Sími21180 Opin kl. 9-17 FRÁ MELGERÐISMELUM S.F. Tilkynning til félagsmanna Funa, Léttis og Þráins. FRAMHALDSAÐALFUNDUR Melgerðismela s.f. verður haldinn í Lundarskóla sunnudaginn 25. október kl. 2 e.h. Fundarefni: Reikningar félagsins. Framtíðaráform Melgerðismela. Uppgjör mótanna í sumar og happdrættis- ins. Félagarfjölmennið. STJÓRN MELGERÐISMELA S.F. Leikfélag Akureyrar Jómfrú Ragnheiður Höfundur: Guðmundur Kamban Leikstjórn og leikgerð: Bríet Héðinsdóttir Tónlist: Jón Þórarinsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Lýsing: David Walter Frumsýning föstudaginn 23. október, uppselt, önnur sýning sunnudaginn 25. október, þriðja sýning fimmtudag 29. október. Miða- og kortasala frá kl. 17 til 19, sýningardaga frá kl. 17 til 20.30. Sími 24073. Leikfélag Akureyrar. Hugheilar pakkir til allra sem glöddu mig á ní- rœðisafmœli mínu þann 10. október síðastliðinn, með blómum, gjöfum og skeytum, og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. PÁLÍNA JÓNA SDÓTTIR Dvalarheimilinu Hlíð Akureyri. 6 - DAGUR - 22. október 1981

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.