Dagur - 22.10.1981, Blaðsíða 7

Dagur - 22.10.1981, Blaðsíða 7
Aðalfundur R.K.f. á Akureyri Aðalfundur Rauða kross íslands verður haldinn hér á Akureyri nú um helgina. Fundinn sækja á annað hundrað fulltrúar frá flestöllum hinna 45 deilda Rauða krossins víðs vegar um landið. Þetta er í annað sinn í 57 ára sögu hins íslenska Rauða kross, sem þing samtakanna er haldið úti á landi, en það var einu sinni áður haldið hér á Akureyri. Akureyrardeildin er elsta deild Rauða krossins hér á landi, var stofnuð 29. janúar 1925. Hellesens rafhlöður Heildsala og smásala ÚMyrt I, Akureyri . Pótlhölf 432 . Sfml 24223 »”,n 1 ............. « Frá Matvörudeild KEA Vegna breytinga verður KJÖRBÚÐ KEA BREKKUGÖTU1 lokað frá laugardegi 24/10 — mið- vikudags 28/10. ^N^atvörudeild V .VERSLUN ! FILMUMOTTAKA fyrir Hans Petersen ★ HUMMEL ÆFINGA- OG KEPPNISFATNADUR Jsfffr. V ★ KNEISSL SK'Ð' ★STEPHAN skör ★SKIOAFATNAÐUR&jQ^Ak ★SKÍÐAHANSKAR *vattfÖðraðir KULDASTAKK/^f^ Wm *SUPERIA REIÐHJOL *HESTASPORTVÖRUR W*KODAK LJÓSMYNDAVÖRUR O m *FILMUMOTTAKA NaVERIÐ VELKOMIN ! SPORTLIF I KAURANGI sii»i2455Q Verður í Kjörmarkaði KEA Hrísalundi 5 föstudaginn 23. október frá kl. 2—6 Kynnt verður: „SMJÖRVI“ og „KOTASÆLA“ frá Osta og smjörsölunni M^Hjörmarkaður V ▼ i ini^Ai i ikim fr HRISALUNDI5 Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast til tímabundinna starfa hjá Skóg- ræktarfélagi Eyfirðinga. Hálfs dags starf kemur til greina. Upplýsingar gefur Hallgrímur Indriðason í síma 21275. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða nú þegar: 1. Sjúkraþjálfara 2. Röntgentækna Ennfremur: 1. Hjúkrunardeildarstjóra að bæklunardeild í nýju húsnæði. 2. Hjúkrunarfræðing, sem deildarstjóra að sótt- hreinsunardeild í nýju húsnæði. 3. Hjúkrunardeildarstjóra að sjúkradeild fyrir aldraða í nýju húsnæði árið 1982. 4. Hjúkrunarfræðing með sérnám í svæfingum. 5. Hjúkrunarfræðinga að ýmsum sjúkradeildum. Sjúkrahúsið rekur barnaheimili og skóladagheimili og útvegar íbúðir. Nánari upplýsingar fást hjá hjúkrunarforstjóra, Ragnheiði Árnadóttur, sími 22100. KARLAKÓR * AKUREYRAR ® Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 25. okt- óber n.k. kl. 13.30 að Óseyri 6b Venjuleg aðalfundarstörf — kaffiveitingar. Félagar fjölmennió. Stjórnin. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 108. og 113. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 og 3. tbl. 1981 á fasteigninni Hafnarstræti 94, Akureyri, eignarhl. Cesars h.t., fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar, inn- heimtumanns ríkissjóðs og Helga V. Jónssonar, hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. október 1981 kl. 10.30. Bæjarfógetinn á Akureyri ÁRRODINN Haustfundur Árroðans verður haldinn í Freyvangi sunnudaginn 25. okt. kl. 13.30 stundvíslega. FUNDAREFNI: Vetrarstarfið og önnur mál. «... . Bólstrun Björns Sveinssonar er flutt í Strandgötu 23, (áður Kleópatra) Klæði og geri við bóistruð húsgögn. Áklæði í úrvali. Ðólstrun Björns Sveinssonar Strandgötu 23, sími 25322 Akureyringar Verðum með sölu á mokkaskinnsfatnaði í gilda- skála hótel K.E.A. föstudaginn 23. október frá kl. 14.00 til 20.00. Greiðsluskilmálar. 22. október 1981 • DAGUR - 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.