Dagur - 24.11.1981, Blaðsíða 2
Smáauglýsingar
Bifreióir
Ford Cortína árg. 1970 til sölu. Góöur bfll. Upplýsingar í síma 43130.
Ford Eskord árg. '74 til söju. 4ra dyra. Góður bfll á góðu verði. Upplýsingar í símum 24688 og 24222.
Landróver árg. 1962 lengri gerð til sölu vélarlaus. Gott boddí, drif og kassar. Selst heilu lagi eða pörtum. Þeir sem hefðu áhuga hringi í síma 24167 fyrir 28. þ.m.
Mjög góður Galant 1600 station árg. 1980 til sölu. Upplýsingar í síma 22324 eftir kl. 18 og í síma 25073 á vinnu- tíma. (Gestur).
Lada sportárg. 1978 til sölu. Bfll í mjög góðu ásigkomulagi, einnig Saab 1973 í toppstandi. Bfll í sérflokki. Upplýsingar í síma 25514 eftir kl. 20.00.
Cortína árg. 1978 til sölu. Ekin aðeins 22.000 km. Upplýsingar í síma 24062.
Subaró station árg. 1978 til sölu, drif á öllum hjólum, mjög hentugur í snjó og hálku. Upplýsingar í síma 61289, Dal- vík.
Mazda Pikkup árgerð 1978 ek- in 23.000 km, er til sölu. Nelgd snjódekk fylgja. Upplýsingar í síma 31218.
J| a m
wAtvinnam^m
Óska eftlr vlnnu á góðu sveita- heimili í Eyjafirði. Upplýsingar í síma 24908 eftir kl. 8 á kvöldin gefur Halldór.
^ Ui'if* tinn A S —
nusnæoi
Reglusamur maður og kona óska eftir tveggja herbergja íbúð á leigu, helst fyrir jól. Mánðargreiðsla skilvís. Upp- ýsingar ísíma 21074.
Jngt par óskar eftir að taka á eigu 2ja-3ja herbergja íbúð. Já þarfnast veðgerðar. Upplýsingar í síma 23323.
Tll leigu rúmgóð tveggja her- bergja íbúð í 6-12 mánuði. Fyr- irframgreiðsla. Upplýsingar í síma 25856.
i ifi
Fjarstýrð flugmódel, fjarstýrðir
bátar, fjarstýringar. Myndir til
að mála eftir númerum, hnýti-
garn og trékúlur, föndurmáln-
ing og glerlitir, batiklitir.
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96.
Tæplega árs gömul, 3ja kg.
CANDY þvottavél til sölu.
Möguleiki á skiptum fyrir stærri
vél. Upplýsingar í síma 61506.
Snjósleðl tll sölu. Yamaha 340
ET. Sem nýr. Upplýsingar i
síma 24194.
VII selja fjögur negld snjódekk
á felgum á Opel Rekord. Uppl. í
síma 21372 eftir kl. 20.00.
6 cyl. vél cub. til sölu einnig 3ja
gíra kassi, krómfelgur og ýmsir
varahlutir úr Wartburg Grand
hartop, árg. 1973. Upplýsingar í
síma 24326 eftirkl. 17.00.
Af sérstökum ástæðum er til
sölu tæplega 4ra tonna bátur.
Báturinn er 4ra ára og mjög vel
búinn tækjum. Nánari upplýs-
ingar gefnar i síma 24167.
Ýmisleöt
Harmonikkuunnendur. Dans-
leikur verður haldinn í „Súlna-
salnum" Bjargi Bugðusíðu 1,
laugardaginn 28. nóv. og hefst
kl. 22.00. Húsið opnað kl.
21.30. Nefndin.
Spilakvöld: Félagsvist Geð-
verndarfélagsins verður í Al-
þýðuhúsinu fimmtudaginn 26.
nóv. kl. 20.30. Komið og keppið
um jólarjúpurnar. Nefndin.
Kvöldvaka verður fimmtudag-
inn 26. nóvember kl. 20.30 í sal
Hjálpræðishersins að Hvanna-
völlum 10. Fjölbreytt dagskrá,
m.a. kvikmynd, veitingar og
happdrætti (5 kr. miðinn). Unga
fólkið syngur. Aðgangur
ókeypis. Allir velkomnir. Hjálp-
ræðisherinn.
Dyrahald
Hamstra og naggrísafóður
Hamstrahjól og hús, naggrísir
og hamstrar, búr og tilheyr-
andi, bækur um hirðingu
hamstra og naggrísa.
Leikfangamarkaðurinn
Kjallari
Opiö daglega 17-18.
Laugardaga 10-12.
Tll sölu 7 vetra jarpskjóttur
hestur, undan Léttfeta 816. Er í
Austur-Húnavatnssýslu.
Upplýsingar í síma 92-3359.
Frá Kjörmarkaði KEA
Hrísalundi
Réttir helgarinnar:
Marineraður lambabógur
og
Ný slátraður eldis-LAX
;#>Kjörmarkaóur
V ▼ nnir ai i ikim c
HRISALUNDI5
drengjaúlpur,
stakkar, peysur,
skyrtur, nærföt,
náttföt.
Baðsloppar,
handklæðl,
náttkjólar, undirkjólar
Ungbarnaföt
Kjœbmxrsliin
SiguibiirGubmwukmíirhf.
HAFNARSTFUETI96 SÍMI96-24423 AKUREYRI
joiakertin
í meira úrvali
en nokkru sinni fyrr
Fjöldi annarra
þéttiefna og áhalda til þéttingar
GLERBORG HF
DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIROI - SÍMI 53333
fyllir og þéttir á frábæran hátt
Evonor 165 - polyúreþan sem fyllir og þéttir milli veggeininga, við glugga-
karma, hurðarkarma, kringum rör, rafmagnsleiðslur o.fl. o.fl. Einstakt efni,
sem einangrar ótrúlega vel.
Evonor 165 er sprautað i fljótandi formi, en þenst út og harðnar á
skömmum tíma.
Polyúreþanið rotnar hvorki né myglar, brennur ekki við eigin loga og þolir
flest tæringarefni auk vatns, bensíns, olíu, hreingerningarefna og sýra.
Úreþanið binst flestum efnum, s.s. steypu, pússningu, tré, spónaplötum
og plastefnum.
2 - DAGUR - 25. nóvamber 1981