Dagur


Dagur - 24.11.1981, Qupperneq 7

Dagur - 24.11.1981, Qupperneq 7
Passíukórinn æfir fyrir jólatónleika Fyrir nokkru eru hafnar æfingar fyrir jólatónleika Passíukórsins. Á dagskránni eru Dettingen Te Deum eftir Hándel (messa til að fagna sigri) auk nokkurra smærri verka eftir innlenda og erlenda höfunda. Jólatónleik- amir verða í Akureyrarkirkju þann 6. des. n.k. og koma þar fram með kórnum einsöngvar- arnir Þuríður Baldursdóttir og Robert Bedzék auk hljómsveit- ar. Á næsta ári eru 10 ár liðin frá stofnun Passíukórsins. Af því til- efni verður á Páskatónleikum fluttur Messías eftir Handel, sem kórinn flutti 1977. I þetta skipti verður flutt styttri útgáfa verksins. I júní er síðan ráðgert að flytja Af- frican Sanctus (afríkanska messu) með slagverkshljómsveit, rokk- hljómsveit og einsöngvurum. Þótt Passíukórinn hafi nú slitið fyrstu barnsskónum er starf hans og tilvera enginn sjálfsagður hlut- ur. Starfsemin hlýtur að ráðast mest af því atlæti sem kórinn býr við og þess vegna eru vinir og vel- unnarar hvattir til að sýna hug sinn í verki þegar tónleikar eru haldnir. Systraselssðfnunin 22. október 1981 Áður birt í blöðum kr. 526.000 - Almenn söfnun á Akureyri kr. 269.000.40 Ágóði af hlutaveltu, Hólmgeir og Matthías kr. 180.35 Rakarastofa Ingva kr. 150,- B. J. kr. 500,- Minningargjöf um Sigríði Elíasdóttur frá Guðrúnu og Eyjólfi kr. 200,- Minningargjöf um Sigríði Elíasdóttur frá E. E. og J. E. kr. 250,- Steingrímur Eggertsson kr. 150,- Páll Magnússon kr. 1.736.- Guðríður Þórðardóttir kr. 200.- Jón Pétursson kr. 500.- Akureyrar-Apótek kr. 5.000- Minningarsj. Kvenfél. Hlífar kr. 2.500,- Guðmunda Sigurjónsdóttir kr. 100.- H. S. kr. 1.000,- Guðmundur Mikaelsson kr. 200,- Þorgerður Ólafsdóttir kr. 200,- N. N. kr. 200.- Borghildur og Jónas kr. 500,- Kvenfélag Hríseyjar kr. 5.000,- Ingibjörg Björnsdóttir kr. 1.000.- Emma og Garðar kr. 500.- Anna og Bjarni kr. 200,- Arkitekta- og verkfræðiskr. kr. 500.- Atlabúðin og Vélsm. Atli kr. 1.500,- Bifreiðaverkst. Bjarnh. Gíslas. kr. 300,- Bílaleiga Odds Ágústssonar kr. 200,- Bílaréttingar Braga Ásgeirs kr. 200.- Endurskoðunarskrifst. Þorsteins Kjart- anssonar kr. 500,- Glerslípun Halldórs kr. 300,- Krossanesverksmiðjan kr. 50.000.- Ljósmyndastofa Páls kr. 500.- Nótastöðin Oddi kr. 1.000.- Skapti h.f. kr. 1.000,- Mai Britt kr. 500.- Áheit K. S. kr. 550- Anna Lýðsdóttir kr. 1.000,- B. S. kr. 200,- Árný og Jóhann kr. 1.000,- Starfsfólk læknamiðst. kr. 2.540,- ESA kr. 5.000,- Elín Friðriksdóttir kr. 200.- Starfsfólk í Skjaldarvík kr. 1.670.- Almenn söfnun 1 Hrísey kr. 10.600,- Híbýli s.f. kr. 1.000,- Sjóvá-umboðið kr. 1.000.- Aðalgeir og Viðar kr. 1.000.- Ferðaskrifstofa Akureyrar kr. 1.000.- Augnlæknastofan kr. 500,- N. N. kr.6.000- Jóel G. Jónsson kr. 160.- Þorbjörg Finnbogadóttir kr. 160.- Sigríður Pálsdóttir kr. 200.- Almenn söfnun í Svarfaðardal, Kven- kr. 6.900,- kr. 200,- kr. 200.- kr. 500,- kr. 300,- kr. 1.000,- kr. 1.500,- kr. 1.000.- kr. 1.000. kr. 200,- kr. 150,- kr. 200,- kr. 200,- tilefni 90 ára kr. 6.150,- kr. félagið Tilraun safnaði Kristín Jónsdóttir N. N. K. S. Augsýn Hiti s.f. Raforka V. N. Verkfræðist. Sig Thoroddsen Lilja Valdimarsdóttir Thorfh. Sigmundsdóttir Hallfríður Guðjónsdóttir Jón Kristjánsson Rannveig Gísladóttir afmælis hennar Svalbarðseyrarhreppur f/hl 10.000,- O. H. O og fjölsk. kr. 500- Kaffibrennsla Akureyrar kr. 2.000.- Olíufálagið h.f. kr. 2.500.- Samtals kr. 940.164.75. Leiðalýsing St. Georgsgildið stendur fyrir leiðalýsingu í kirkju- garðinum eins og undan farin ár. Tekið er á móti pöntunum í síma 22517 og 21093 fram til 6. des. n.k. Verð kr. 100,00, á kros'sinn. Þeir sem vilja hætta tilkynni það í sömu síma. B.S.R.B. félagar og áhugafólk um myndlist á Akureyri. Munið myndlistakynningu BjörnsTh. Björnssonar í Myndlistarskólanum fimmtudaginn 26. nóv. kl. 21.00. B.S.R.B. og S.T.A.K. SNJÓKEÐJUR á flestar stærðir bifreiða. Þverbönd, tangir, krókar o.m.fl. Hagstæðasta verðið í bænum <^>VELADEILD SÍMI21400 Vertu vióbúinn Hvað framtíðin ber í skauti sér er okkur hulið. Eitt er þó víst, fyrirhyggja er nauðsynleg. Ef þú hefur varasjóð til ráðstöfunar, þá átt þú auðveldara með að greiða óvænt útgjöld. Leggír þú ákveðna upphæð mánaðar- lega inn á sparilánareikning í Landsbankanum, öðlast þú rétt á spariláni, sem nemur allt að tvöfaldri sparnaðarupphæð þinni. Lántakan ereinföld og fljótleg. Engin fasteignaveð. Engir ábyrgðarmenn. Aðeins gagnkvæmt traust. Sparilánabæklingurinn bíður þín í næstu afgreiðslu Landsbankans. Sparifjársöínun tengd réttí til lán • •! irim Sparnaóur þinn eftir Mánaðarleg innborgun hámarksupphæö Sparnaöur í lok timabils Landsbankinn lánar þér Ráðstöfunarfé þitt * Mánaóarleg endurgreiðsla Þú endurgreiðir Landsbankanum 6 mánuði 2.500,00 15.000,00 15.000,00 31.262,50 2.776.60 6 mánuðum 12 mánuöi 2.500,00 30.000,00 30.000,00 65.075.00 3.028,90 12 mánuðum 18 mánuöi 2.500,00 45.000,00 67.500,00 124.536,75 3.719,60 27 mánuóum 24 mánuði 2.500.00 60.000,00 120.000,00 201 328,50 4 822,60 48 mánuðum * I tölum þessum er reiknaö með 34 % vöxtum af innlögðu fé, 37 % vöxtum af lánuðu fé, svo og kostnaói vegna lántöku. Tölur þessar geta breytzt miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka Islands á hverjum tima. LANDSBANKINN SparÚán-trygging í jnuntíð 25. flóvember 1981 • DAQUR • 7 . I (111 ( : t f 11

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.