Dagur - 05.01.1982, Blaðsíða 6

Dagur - 05.01.1982, Blaðsíða 6
§Smáaug!ísingari Sala^rnmm Til sölu er: 1. Massey Ferguson 135 dráttarvél árg. 1966 með ámoksturstækjum. Vélin var tekin upp vorið '80 og er I góðu lagi. Verð 26.000 kr. 2. WEEKS sturtuvagn lítið notaður á 26.000 kr. 3. Tamin níu vetra reiðhryssa, rauð að lit. Er í þjálfun. Hentug handa hestvönum unglingi. F. Hrímnir 585. M. Gleði 3383, verð kr. 8.500. Nánari upplýsingar veitir Aðal- steinn í síma31189. Tvær kýr af öðrum kálfi til sölu sem báru i október. Uppl. gefur Jóhann- es B. Jóhannesson, Kálfsárkoti Ól- afsfirði. Kraco CB bílatalstöðvar aðeins kr. 1.975.00, loftnet kr. 420.00. ísetning samdægurs. Póstsend- um. Hljómver, Glerárgötu 32, sími 23626. Snjósleði til sölu, 40 ha. Upp- lýsingar í síma 23981. Atvinna 28 ára gamall maður með meira- próf óskar eftir vinnu. Er ýmsu vanur. Upplýsingar í síma 25791. Húsnæói Stór fjögurra herbergja íbúð til leigu í miðbænum. Upplýsingar i síma 23907. Vantar herbergi til leigu sem fyrst. Leigist fram að 1. júní. Reglusemi heitið. Upplýsingar ( síma 25339 eftirkl. 18. RifreiAir Bronco árgerð 1969 til sölu í mjög góðu lagi. Upplýsingar í síma 61363. Góður Bronco til sölu. Árgerð 1972. Útlit sem nýtt. Góður bíll á góðu verði. Upplýsingar í síma 22121. B.M.W. 520 árg. 79 til sölu. Sjálf- skiptur og með vökvastýri. Ekinn 20.000 km. Upplýsingar í síma 23068 eftirkl. 19.00. Ford Escort 1300 árgerð 1978 til sölu. Ekinn rúml. 44 þús. km. Góð- ur bíll. Upplýsingar í síma 25782. Ýmisleqt Fluguköst. Fyrsta kastnámskeið vetrarins hefst á laugardaginn, 9. jan. kl. 8.30 í íþróttahúsi Glerár- skóla. Öll tæki á staðnum. Látið skrá ykkur í símum 22421 og 21208. Flúðir. Fallegur hvolpur fæst gefins í Reynilundi 3. Sími 24342. Hljómsveit Finns Eydals, Hel ena og Alli sem verða lausráðiri vetur, taka að sér að syngja og leika á árshátíðum, þorrablótum og öðrum mannfögnuðum. Sann- gjarnt verð. Nánari upplýsingar í sfmum 23142 (Finnur), 22150 (Alfreð) og 24236 (Alfreð). Tanad 17. desember sl. var nýjum gráum mótorhjólahjálmi stolið fyrir utan Borgarbíó. Hjálmurinn varlok- aður að framan. Þeir sem geta gef- ið upplýsingar, hringi í síma 21862 eftirkl. 17. Sala Kenwood magnari KA 405 og Onkyo kassettutæki 20x20 til sölu. Uppl. í síma 22605 eftir kl. 17.00. 2Vz -3 tonna trilla með nýrri vél til sölu. Einnig árabátur og vélsleði (Massey Ferguson) mjög vel með farinn og lítið notaður. Upplýsingar I síma 24905 eftir kl. 20 á kvöldin. Hjartans þakkir til ættingja og vina sem minntust mín á 70 ára afmœli mínu 2. desember sl. Gleðilegt nýjár. Pakka liðin ár. Lifið heil. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Hjúkrunardeildarstjóri óskast að hjúkrunardeild aldraðra, sem ætlað er að verði opnuð seint á ár- inu 1982. Sjúkrahúsið veitir styrk til framhalds- náms í öldrunarhjúkrun, sem hefst í Reykjavík þann 15. febrúar nk. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1982. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, sími 22100. Staða sérfræðings í meinafræði (7 eyktir) við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri (F.S.A.) er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 23.01. 1982. Þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar um námsferil og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra F.S.A., sem veitir allar nánari upplýsingar. Forstöðumaður Staða forstöðumanns við þvottahús Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar, um- sóknarfrestur er til 30. janúar 1982 og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 14. febrúar 1982. Starfið erfólgið í verkstjórn og meðferð þvottavéla og er starfsreynsla æskileg. Reglusemi er áskilin. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra F.S.A. er veitir allar upplýsingar. GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR HOLTAGÖTU 6. Innilegustu þakkir sendum við þeim fjölmörgu, sem með ýmsu móti veittu okkur ómetanlega aðstoð í erfiðleikum á liðnu hausti. Óskum öllum farsældar á nýbyrjuðu ári. FJÖLSKYLDAN ÁRTÚNI GRÝTUBAKKAHREPPI. Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á nírœð- isafmœli mínu 13. desember síðastliðinn. Guð blessi ykkur. NANNA GÍSLADÓTTIR, GARÐSHORNI, KÖLDUKINN. i XttNBS r^- fí Innritun er hafin Kenndir verða: Barnadansar, yngst 3ja ára. Free-style dansar. Gömlu dansarnir fyriralla. Samkvæmisdansar fyrir hjón og einstaklinga. Stepp fyrir börn og fullorðna. Dömubeat fyrir 20 ára og eldri. Rock og tjútt. Innritun fyrir rramhaldsnemendur er 5. og 6. janúar, en fyrir byrjendur 7., 8. og 9. janúar kl. 13.00-19.00 í síma 22368. Kennum 1 tíma i viku. Verið ávallt. velkomin Akureyrarkirkja: Guðsþjónusta verður nk. sunn- udag, 10. janúár, kl. 2. e.h. Sálmar: 216 - 224 - 112 - 211 - 219. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 fh. Öll börn velkomin. Sóknarprestur. Ffladelfía. Bænasamkomur hvert kvöld frá mánudegi til laugardags kl. 20.30. Sunnudagur 10.1 .’82 frá kl. 17.00. Almenn samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Krakkar: Sunnudagaskólinn byrjar aftur sunnudaginn 10.1.’82 kl. 11.00. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Hálsprestakall: Guðsþjónusta á Hálsi nk. sunn- udag, 10. janúar, kl. 14. Sóknarprestur. Til athugunar: Verð með viðtalstíma í kapellu Akureyrarkirkju fyrst um sinn á þriðjudögum og föstudögum milli kl. 3 og 4 síðdegis. Sími 23665. - Ennfremur á Möðruvöllum frá þriðjudegi til föstudags milli kl. 6 og 7 síðdegis. Sími 21963. Þórhallur Höskuldsson. St.St. 5982167-H.V. Borgarbíó á Akureyri hóf um jólin sýningar á íslensku kvik- myndinni um þá bræður Jón Odd og Jón Bjarna, og hefur aðsókn að sýningum á myndinni verið mjög góð. Hún verður sýnd áfram í dag og næstu daga kl. 18. Tilkynning Vatnsveita Akureyrar hefir flutt starfsemi sína, skrifstofur og verkstæði í nýbyggingu Vatnsveit- unnar á Rangárvöllum. Símar Vatnsveitunnar eru 21000, 23206 og 25300. Sjálfvirkur símsvari, 23206, veitir upplýsingar um menn, sem sinna nauðsynlegum viðgerðum utan vinnutíma. Vatnsveitan. AKI IDCTVD ADR/TD Iðnmeistarar og sveinar Byggingarnefnd Akureyrar vekur athygli þeirra iðnmeistara sem höfðu bráðabirgðalöggildingu hjá Byggingarnefnd Akureyrartil 31.12.1981 svo og annarra iðnmeistara og sveina á því, að við Iðn- skólann á Akureyri hefst meistaraskóli í ársbyrjun 1982 fyrir trésmiði, múraraog pípulagningamenn. Bent er á að ekki er fyrirhugað að taka nýja nem- endur í meistaraskólann á Akureyri fyrr en að tveimurárum liðnum. Byggingarnefnd Akureyrar. Athygli er vakin á því að lausaganga hrossa er bönnuð í Grýtu bakkahreppi frá fyrsta vetrardegi til maíloka. Sveitarstjóri. 6 - DAGUR 5. janúar 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.