Dagur - 05.01.1982, Blaðsíða 7

Dagur - 05.01.1982, Blaðsíða 7
VIDEO- LEIGA Myndbönd og spólur. Sendum um allt norður- land. Hafið samband. Video-Akureyri sf. Strandgötu 19, S 24069. Auglýst eftir bifreiðum Vegna innbrotsins í Tryggvab- raut 12, óskar Rannsóknarlög- reglan á Akureyri að koma eftirfarandi orðsendingu á framfæri: „Aðfararnótt Þorláksmessu kl. 02.00 var ljósri fólksbifreið ekið norður Glerárgötu. Um svipað leyti var rauðri Lada-bifreið ekið norður sömu götu og samskonar bifreið sást á ferð neðst á þórunn- arstræti um kl. 05. um kl. 02.30 var stórri ljósri fólksbifreið ekið vestur Tryggvabraut og síðan norður Hörgárbraut. A sama tíma var lítil ljós fólksbifreið kyrr- stæð norðanvert við Tryggva- braut og maður sást standa við hana. Okumenn þessara bifreiða eða aðrir er gætu gefið upplýsing- ar um ferðir þeirra eru beðnir að hafa samband við lögregluna. Ökumaður bifreiðarinnar sem sneri við skammt frá Blómstur- vallarafleggjara þessa umræddu nótt hefur enn ekki gefið sig fram“. Jazzdans- studio Alice Gránufélagsgötu 4 (uppi í J.M.J.) Námskeið hefjast mánudaginn 11. janúar. Kennt verður í eftirfarandi flokkum: * Framhaldsflokkar * Konur, byrjendur * Unglingar, byrjendur * Framhaldsnemendur Munið að láta innrita ykkur. Upplýsingar og innritun í síma 25590 milli kl. 6 og 7. Tannlæknir Hef hafið störf á tannlækningastofu minni á ný í Þórunnarstræti 114. Tímapantanir í síma 24440 frá kl. 9.00 til 12.00 og 13.30 til 17.00. Egill JÓnsson tannlæknir. Q Læknamiðstöðin Hafnarstræti 99, Akureyri. Nýir viðtalstímar lækna: Hilmir Jóhannsson Viðtalstími: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga, föstudaga kl. 14.00-15.30. Símaviðtalstími sömu daga kl. 15.30-16.00. Hjálmar Freysteinsson Viðtalstími: Mánudaga, miðvikudaga, föstudaga kl. 9.00-12.00. Símaviðtalstími alla virka daga kl. 8.30-9.00. Hjálmar gegnir ennfremur störfum Sigurðar Óla- sonar um sinn eftir hádegi. Læknamiðstöðin. Hættum að taka á móti hnepptum lopapeysum 7. janúar og einnig heilum peysum í eftirfarandi litum: Brúnum og dökkgráum. Iðnaðardeild Sambandsins. HBS | | | LJ Miöi í happdrætti SIBS gefur góöa vinningsvon, nær2/3hlutar veltunnar fara í vinninga, og meira en f jórði hver miði hreppir vinning. Þar að auki á hver seldur miði þátt í því að aðrar vonir rætist. Vonir þeirra sem þurfa á endurhæfingu að halda — endurheimta afl og heilsu með þjálfun og störfum við hæfi. Árlega fá nær 600 manns þjálfun og vinnu að Reykjalundi og 40 öryrkjar starfa að jafnaði á Múlalundi. Og enn er átak framundan: ný þjálfunarstöð að Reykjalundi og nýtt húsnæði fyrir Múlalund. Almennur stuðningur landsmanna er lykillinn að árangursríku starfi SÍBS____________—____ Happdrætti SÍBS MIÐAVERÐ AÐEINS 30 KR. Hæsti vinningur 150.000 kr. 5. janúar 1982 - DAGUR 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.