Dagur - 22.01.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 22.01.1982, Blaðsíða 10
Dagbók Hvað er hægt að gera? Skíði: Skíðamiðstöðin í Hlíðarfjalli vcrður opnuð í byrjun janúar vcrði nægur snjór. Lyfturnar eru opnar alla virka daga frá kl. 13.00 til 18.45, ncma þriðjudaga og fimmtudaga til klukkan 21.45. Eftir 15. febrúar verður einnig opið fyrir hádegi. Um helgarcropið kl. 10.00til 17.30. Veit ingasala alla daga kl. 9.00 til 22.00. Sími Skíðastaða er 22930 og 22280. Sund: Sundlaugin cr opin fyrir al- menningscm hérsegir: Mánudagatil föstudaga kl. 07.00 til 08.00, kl. 12.00 til 13.00 ogkl. 17.00 til 20.00, laugardaga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 11.00. Gufu- bað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga k I. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufu- bað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13.(K) til 20.(M) og sunnudaga kl. 08.(K) til 11.00. Kcnnsla í sundi fyrir karla og konur er í innilauginni á fimmtudög- um frá kl. 18.30 til 20.(K), kcnnari cr Ásdís Karlsdóttir. Síminn cr 23260. Skemmtistaðir Hótel KEA: Sími 222(K). H100: Sími 25500. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar Sjúkrahúsið á Akureyri: 22100. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Hcilsugæslustöð Dalvíkur: 61500. Afgreiðslan opin kl. 9-16. Mánud., fimmtud. og föstud. kl. 9—12. Sjúkrahús Húsavíkur: 41333. Hcimsóknartími: kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. licilsugæslustöð Þúrshafnar: 81215. Héraðslæknirinn, Olafsfirði. Læknastofa og lyfjagreiðsla: 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: 5270. Hcimsóknartími: l5-16og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: 4206, 4207. Heimsóknartími alla dttga kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: 22311. Opið 8-17. Lögregla, sjúkrahílar og slökkviliðið Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavík: Lögrpgla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll. :í vinnustað 61200 (Eiríkur). hcirrta 61322. Olafsfjörður:Lögregl:i og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115." Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71 170. Slökkviliö 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilfð 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Kaufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvainnistangi: Slökkvilið 1411. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasafniö á Raufarhöfn hefur nú opnað aftur á Aðalbraut 37 jarðhæö. Það er opiö á miðvikudögum kl. 20.00 til 22.00 og á laugardögum kl. 16.00 til 18.00. Starfsmaðurer Marta Guömundsdóttir. Apótck og lyfjaafgreiðslur Akureyrarapótek og Stjörnuapótck: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-. nætur- og Itelgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. l9og frá kl. 21-22. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12, 15— 16og20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvanimstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. Sjónvarp um helgina Föstudagur 22. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ádöfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.45 Allt í gamni með Harold Lloyd. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.10 Fréttaspegill. Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 21.45 Þrjóturinn. (There was a Crooked Man). Bandarísk bíómynd frá 1970. Leikstjóri: Joseph L. Mankiewicz. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Henry Fonda, Hume Cronyn og Warren Oates. Myndin segir frá tilraun fanga til að sleppa úr fangavist. Myndin gerist um 1880 og fanginn freistar nýja fangelsistjórans með hálfri milljón dollara. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.45 Dagskrárlok. Laugardagur 23. janúar 16.30 íþróttir. Umsjón: Bjami Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Níundi þáttur. Spænskur myndaflokkur um Don Quijote, farandriddara og Sancho Panza, skósvein hans. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyman. Umsjón: Bjami Felixson. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Shelley. Breskur gamanmyndafl okkur. Annar þáttur. Þvðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.45 Sjónminjasafnið. Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Mjög óljós rannsókn ekki heil brú neins staðar án stefnu bara myr- kviði og torfærur f.h. Sjónminjas- afnsins, Dr. cand. sjó. Finnbogi Rammi. Þáttaröð sem gerist á Sjónminjasafni íslands í umsjá for- stöðumanns safnsins dr. cand sjó. Finnboga Ramma. 21.10 Furðurveraldar. Annar þáttur. Breskir þættir um ýmis furðuleg fyrirtæki. Leiðsögumaður: ArthurC. Clarke, rithöfundur og áhugamaður um furðufyrirbæri. Þýðandi: EUert Sigurbjömsson. 21.35 Stjama fæðist. (A Star is Bom). Bandarisk bíómynd frá 1937. Leikstjóri: WiUiam A. WeUman. Aðalhlutverk: Jane Gaynor, Fre- deric M arch og Adolph Menjou. Ung sveitastúlka, Esther Blodset, freistar gæfunnar í HoUywood að áeggjan ömmu sinnar. TU að byrja með gengur henni Ula, en fyrir tU- vUjun hittir hún frægan kvUonynd- aleUtara, sem kemur henni á fram- færi. Eftir það gengur henni aUt i hagirrn. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Guðmundur Sveinsson skólameistari flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Þrettándi þáttur. Keppinautar. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 17.00 Saga járnbrautalestanna. Sjötti þáttur. Þýðandi: Ingi karl Jóhannesson. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjáns- son. 18.00 Stundin okkar. í þættinum ræða stúUcur úr FeUaskóla við Bryndísi um lífið og tUverana, sýndur verð- ur stuttur kafli úr Galdralandi, nemendur úr Kennaraháskóla ís- lands sýna brúðuleik, haldið verð- ur áfram að kenna táknmál, böm frá Bretlandi syngja nýjustu dæg- urlögin (minipops), aukþess, sem sýndar verða teUmimyndir. Þórð- ur verður með. Umsjón: Bryndís Schram. Stjóm upptöku: EUn Þóra Frið- finnsdótth. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.40 Nýjar búgreinar. Annar þáttur. Um loðdýrarækt á íslandi. Umsjón: ValdimarLeifsson. 21.00 Fortunata og Jacinta. Nýi flokkur. Nýr spænskur myndaflokkur byggður á samnefndri sögu eftir Benito Peréz Galdós. Leikstjóri: Mario Camus. Aðalhlu- tverk:Anna Belen og Maribel Martin. AUs em þetta tíu þættir sem byggja á þessu fræga verki Gald- ósar, sem speglar að nokkm leyti mannlíf á síðari hluta 19. aldar í Madrid. Meðal aðalpersóna em tvær konur, Fortunata og Jacinta. Þýðandi: SonjaDiego. 21.50 Leningrad í augum Ustinovs. MyncUr frá Leningrad í Sovétrikj- unum í fylgd Peter Ustinovs, leik- ara, sem kynnir það markverðasta í borginni. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok. Úr myndinni „Stjarna fæðist“ sem sjónvarpið sýnir annað kvöld, laugardag, kl. 21,35, Meira um bæj arstj órnar- pistílinn að gefnu tilefhi Nú er aldeilis orðið fjörugt í fjölmiðluninni á Akureyri. Þar er sko ekkert logn um þessar mundir - ritdeilur og hvaðpina eins og tíðkaðist fyrir áratugum. Allt út af smá umsögn um dag- skrárlið í útvarpinu í sífeasta Helgarblaði Dags. Heyrst befur að athugasemd hafi boris út- varpsráði vegna umnedds þáttar, þannig að cinhterjir fleiri hafa haft við pistilinn að at- huga. Nóg um pistilinn þann. Hann var í hlutsömum ádeilutón og því hefur enginn mótmælt. Islendingur tekur málið upp á baksíðu í gær. Þar hefur ekki fyrr sést svo langt samfellt mál eftir ritstjórann þar á bæ, Gunn- ar Berg, og of mikill munur frá fyrri blöðum til þess að hann geti verið höfundur svo mikils texta. í síðasta blaði á undan mátti t.d. sjá eftir hann einar tvær leiðrétt- ingar og ljósbláa slúðurdálkinn á forsíðunni. í baksíðufréttinni er í ómerktri grein, sem eignuð er einhverjum öðrum að hluta, fjallað um dagskrárgagnrýni „sunnlenska" ritstjórans á Degi, sem að vísu er austfirskur, en ætti raunar hvorugt að skipta máli, eða hvað? í baksíðufréttinni er farið nokkrum orðum um viðskilnað Guðbrands Magnússonar við Helgar-Dag, en hann hafði um- sjón með fimm fyrstu blöðun- um. Þar sem hér er um einkamál að ræða milli starfsmanna rit- stjórnar Dags og Guðbrands, verður ekki á þessum vettvangi brotinn sá trúnaður sem hlýtur að vera viðhafður í slíkum sam- skiptum. Þó er rétt að það komi fram, að frásögnin af þessum viðskilnaði í íslendingi er ekki rétt. Sama er að segja um það sem þar segir um viðskilnað undirritaðs við þáttinn „Nú er hann enn á norðan“ og vilji rit- stjóri ísl. afla réttra upplýsinga varðandi það mál, skal honum bent á dagskrárstjóra útvarps- ins. Það er hins vegar athyglisvert (og sennilegá klaufaskapur), að í þessari baksíðufrétt er óíreint Um dagskrána tekið undir það, að ómaklega hafi verið vegið að bæjarfulltrú- um. „Þó er vert að geta þess, að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Akúreyrar hafa oft gert tilraunir til þess að halda bæjarmálafundi með umbjóð- endum sínum reglulega, en að- sókn að þeim fundum hefur vaeg- ast sagt verið í lágmarki,“ segir þar. Vart verðurbæjarfulltrúum kennt um þetta. Því miður hefur þetta mál allt orðið heldur persónulegt og ber að harma það. Umræða um efn- isleg atriði hefur fallið í skuggann. Ef til vill blandast inn í þetta allt að því sjúkleg öfund og afbrýðisemi yfir velgengni Dags. Dagur hefur nefnilega haldið sínu striki þrátt fyrir það, að önnur ofangreindra persóna hafi hætt þar starfi og hin ekki fengið. Með fjölmiðlakveðju, H.Sv. 10 - DAGUR 22. janúar 1982 5..

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.