Dagur - 05.02.1982, Side 2

Dagur - 05.02.1982, Side 2
Lesendahomið Vimir er sá er til vamms segir Bergsveinn Æuðunsson skrifar um ieikhúsferð barna á Ólafsfírði til Ækureyrar. Þriðjudaginn 26. janúar fóru nemendur úr Barnaskóla Ólafs- fjarðar í leikhúsferð til að sjá Dýr- in í Hálsaskógi hjá Leikfélagi Ak- ureyrar. Áður hafði orðið að fresta ferðinni tvsivar vegna veðurs og ófærðar. Pessa ferð varð að ákveða með mjög skömmum fyrirvara, eða að morgni sama dags og farið var. Þótti mér mjög vænt um þá tillits- semi leikhússins að vilja koma á sýningu fyrir okkur með svo skömmum fyrirvara, en ekki stóð til að sýna þennan dag. Þátttak- endur í ferðinni voru um 120 talsins, auk kennara. Hins vegar varð undirritaður ekki eins ánægður með sýninguna sjálfa eða öllu heldur með flýtinn á framkvæmd hennar. Engu lík- ara var en flaustra ætti henni af á sem skemmstum tíma, m.a. kom einn leikarinn fram í hléinu og spurði eitthvað á þá leið hvort Ól- afsfirðingar fengju ekkert að éta heima hjá sér. Þá var stöðugt ver- ið að tala í „labb-rabb“-tæki og rekið á eftir.er líða tók á hlé, en auðvitað var fyrirfram vitað að hlutirnir tækju lengri tíma þar sem börnin voru langt að komin og óvön að ferðast í rútu, svöng og í mikilli þörf fyrir salerni. Allt var nýtt og spennandi auk þess sem mörg þeirra eru mjög ung og af- greiðsla til þeirra tafsamari en ella. Það er rétt að taka það fram, að tveir dyraverðir sem þarna voru, eiga lof skilið fyrir sinn þátt, því þeir voru ræðnir og liprir í fram- komu og sýndu fulla háttprýði í hvívegna. Átti sá yngri þeirra fullt í fangi með að svara eftirrekstri þeim er barst í gegnum „labb- rabb”-tækin svo allir heyrðu. Ástæðan fyrir því að ég rita þetta á blað er sú að ég er minn- ugur þess að „vinur er sá er til vamms segir“; mér mislíkaði þessi framkoma og þótti hún óþörf og víðsfjarri boðskap leikritsins. Hins vegar eru margir leikarar L.A. góðir og sá ég leikritið Jómfrú Ragnheiður á dögunum og fannst mér ekki ofmælt að tala um leiksigur, t.d. hjá Guðbjörgu Thoroddsen. Rétt er að taka það fram að börnin höfðu gaman af leikritinu og nutu þess vel. Þau eru þakklát- ir leikhúsgestir og þess vegna ber að sýna þeim fulla virðingu. Þá finnst mér ástæða til að geta þáttar Ævar Klemenssonar, sér- leyfishafa á Dalvík, í þessari ferð. Hann tók aðdáunarlega vel í að flytja börnin með svo stuttum fyrirvara, þótt það bakaði honum óþægindi og aukna fyrirhöfn. Þurfti hann m.a. að skipta um bíl í áætluninni svo flytja mætti allan hópinn í einu. Samskiptin við Ævar í 10 ár, sanna að hann er drengur góður og lipur bílstjóri sem liggur ekki á liði sínu þegar á þarf að halda. Bergsveinn Auðunsson, skólastjóri, Ólafsfírði. V élsleoakeppni á Ólafsfirði Vegna greinar í Degi á íþrótta- síðu 28.1.82., vil ég taka eftirfar- andi fram: Keppni þessi var mjög góð og vel skipulögð, enda tók hún ekki nema einn og hálfan til tvo tíma, þó 30 sleðar væru með. Frétta- ritari sagði sjúkagæslu enga, en hann hafði greinilega gleymt gleraugunum heima, því hann sá hvorki björgunarsveitabíl né lögreglubíl Ólafsfjarðar, sem þó voru á svæðinu allan tímann meðan keppnin stóð yfir. Enn- fremur furðar hann sig á að keppendur hafi fengið að keppa á óskráðumsleðum, en hann hefir ekki kynnt sér af hverju t.d. mótorcross-hjól mega keppa óskráð á lokuðum braut- um. Samt hélt ég að mótorhjól væru lögborðin undir skráningu. Þeir sleðar sem ég vissi að voru óskráðir eru skyldutryggðir. Ör- yggisgæsla hefði mátt vera betri við brautina. Fréttaritari hefir einnig gleymt stærðum í cc á tveimur efstu sleðunum. Ingvar Grétarsson Polaris TX-L indy 340 3,25,9 Jón Ingi Sveinsson Polaris Centurion 500 3,36,6 Aðalsteinn Rúnar Kawasaki Interceptor 550 3,46,7 sýningu L.A. á „Dýrunum frá Hálsaskógi“. asaasBsstsaaasassBSHBssasaBaBsassaBEHBBaHaiaiiiaisissaaaaBaBssaiiiEHíiaHHS a - a H a a a a H Magra línan frá Mjólkursamlagi- KOTASÆLA UNDAN- RENNA LETTMJÓLK Næringargildi 100 g Næringargildi í 100 g eru u.þ.b. er um það bil Prótein 13,50 g Hitaeiningar 35,00 3,5 g Fita 4,50 g Prótein Kolvetni 3,00 g Fita 0,05 g Kalsium 0,96 g Kolvetni 4,7 g Járn 0,03 g Kalk 0,12 g Hitaeiningar 110,00 Fosfór 0,09 g (440kj.) Járn 0,2 mg Bi -vitamin 15,00 ae B2-Ö vitamin 0,2 mg C -vitamin 0,5 mg (100 g. eru.þ.b.: Hitaeiningar 46 Prótein 3,5 g Fita 1,5 g Kolvetni 4,7 g Kalk 120 mg Fosfór 95 mg Járn 0,2 mg Vitamín A, B-|, Bg, C og D SÆLUKAKA M/RÚSÍNUM 125 g smjör 125g sykur (11/2 dl) 4 egg 200 g Kotasæla 2 msk hveiti eða maizena- mjöl 1 tsk lyftiduft 1 tsk vanillusykur 50 g rúsínur rifinn börkur og safi úr 1/2 sítrónu (2 msk) Stífþeytið eggjahvíturnar. Hrærið smjör og sykur þar til það er létt og Ijóst, bætið eggjarauðum og Kotasælu í smátt og smátt og hrærið vel á milli. Blandið hveiti, lyfti- dufti, vanillusykri, rúsínum, sítrónusafa og berki í hrær- una. Síðast er stífþeyttum eggjahvítunum blandað var- lega í. Deigið sett í smurt mót og bakað strax við 170° C. í 50-60 mín. i Fitusnautt - Hollt - Næringarríkt | aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaBaBaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaiiaaaaaaBaaaaaaaaaaaa Þessari, þar - ítorbramu btel£kah0rfalÞrálfca a“dve,*sar*ð“l rlk>um & má« «r. fura^'5 »7 et & /ar ekki sjáanleg. . ° 1 Frétt Dags sem vitnað er til. Hreinsið af niðiir- fal Is b rii n n u n nm Lesandi hafði samband við biaðið og bað það að koma á framfæri við hreinsunardeild bæjarins athugasemdum vegna niðurfallsopa í götum. Hann sagði að víða væri snjór nokkuð mikill á götunum og þegar hann síðan bráðnaði af brunnopunum mynduðust stórhættuleg hvörf í göturnar. Hann hvaðst sjálfur hafa lent í því að eyðileggja bíl sinn og viðgerðarkostnaður varð rösklega 3 þúsund krónur. Hann vildi koma á framfæri þeirri spurningu, hvort ekki mætti lagfæra þessa hnökra var- anlega, t.d.neð því að einagnra lokin, en að öðrum kosti ryðja göturnar það fljótt og vel að ekki myndaðist sú stórhætta, sem af þessu stafaði, Nýir símar Auglýsingar og afgreiösla: Ritstjórn: 24166 & 24167 Dagur, Strandgötu 31, Akureyri. 2 -r DAGUB -5. febrúar1982

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.