Dagur - 05.02.1982, Blaðsíða 5
Grenvíkingar og Höföhverfingar
Blótuðu
þorra
fyrir
sunnan
Átthagafélagið Höfði í Reykja- kennari á Grenivík, kom suður
vík hélt þorrablót fyrir félaga og og flutti þeim brottfluttu annál
gesti í félagsheimilinu á Seltjarn- um atburði nyrðra, en blótsgoði
arnesi fyrir skömmu. í félaginu var Valdimar Kristinsson, frá
eru brottfluttir Grenvíkingar og Höfða. Menn sungu um kvöldið
Höfðhverfingar sem búsettir eru og ræður voru fluttar. Heiðurs-
fyrir sunnan. gestur kvöldsins var Anna Guð-
Að sögn þeirra sem tóku þátt í mundsdóttir, sem um árabil
þorrablótinu var það hin besta starfaði sem Ijósmóðir á Greni- „Elsku vinur hvað á ég að syngja fyrir þig“, gæti Magnús Jónsson, söngvari verið að segja. Við hliðina á honum
veisla. Sigríður Sverrísdóttir, vík. Lára Egilsdóttir frá Hléskógum og því næst kemur dóttir hennar Sigurbjörg.
Á borðum var þorramatur eins og hann getur bestur verið. Laufabrauðið var með húsvísku handbragði. Má bjóða þér bita?
Sigríður Sverrisdóttir í pontu. Hún flutti gestum annál úr
Grýtubakkahreppi.
Alls komu um 200 manns í félagshcimilið, átu, drukku og skemmtu sér konunglega.
Hér má sjá lítinn hluta veislugesta.
Heiðursgestur kvoldsins var Anna Guðmundsdóttir. fyrrv. Ijósmóðir á Grenivík. T.v. er Valgarður Egilsson frá
Hléskógum, formaður félagsins, en t.h. er BJörgvin Oddgeirsson, frá Hlöðum. Hann v ar fyrsta barnið sem
Anna tók á
9. febrúar 1982 - DAGUR - 5