Dagur


Dagur - 05.02.1982, Qupperneq 8

Dagur - 05.02.1982, Qupperneq 8
Styrktarfélag vangefinna Aöalfundur kvennadeildar veröur haldinn á Sólborg, 10. febrúarnk. kl. 20.30. Mætiö vel, áríöandi mál á dagskrá. Stjórnin. ÞORRAMATUR Eins og undanfarin ár ér þorramatur okkar í sér- flokki, hvaó verkun og gæði snertir. Hver skammtur inniheldur: Hangikjöt — heitt uppstúf Nýtt kjöt — heitar kartöflur Saltkjöt — heit rófustappa Súr sviðasulta Súr eistu Súrt pressað kjöt (lundabaggi) Hákarl Harðfiskur Smjör Flatbrauð Laufabrauð Verð kr. 115,00 Afsláttur fyrir hópa. Opió alla daga frá kl. 08.00-20.00 Súlnaberg ■'ÁWí&' HÓTEL KEA mKUREYRI SÍML 96-22 200 tngvar Stefán Guðmundur Dalvík og nágrenni Alþingismennirnir Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson og Guðmundur Bjarnason, halda almennan stjórn- málafund í Víkurröst Dalvík, sunnu- daginn 7. febr. kl. 14.00. Allir velkomnir. „DAGDVELJA“ SPILAÞRAUTIR Smárinn: Dömurnar, fímmurnar ug sexurnar leggjast sér, um leift og þær koma upp. Lcggift dömurnur í ferning í miftj- unni, og fyrir ofan hverja dömu setjift þift fímmuna og — þrettán kapallinn Leggift 10 spil í tvær raftir. Þau spil sem hafa summuna 13, séu tölurnar lagftar saman tvær og tvær, eru fjarlægft. Eyðurnar fyllum vift meft spil- 8 - DAGUR - 9. febrúar 1982 scxuna í sama lit. Þaft er þessi röftun, sem á aft minna á smárablað. Spilin má í hæsta lagi leggja þrisvar sinnumi Á fímmurnar leggjum vift 4-3-2- ás-köng, og á sexurnar 7-8-9- l()-gosa. Þegar kapallinn gengur upp, sjáum við aft mannspilin mynda fjögur smárablöð. um úr bunkanum. Asarnir gilda sem 1, gosarnir 11, döm- urnar 12 og kóngarnir 13. Kóngana er sem sagt hægt aft fjarlægja einn og einn í einu. Kapallinn gengur ekki upp nema vift getum fjarlægt öll spilin. Gamalt hús hverfur Á dögunum mættu starfs- menn Akureyrarbæjar með tól sín og tæki í Gránufélags- götuna. Þeir höfftu sér til full- tingis gröfu frá Norðurverki og áður en langt um leift voru þeir búnir aft brjóta niður hús- ift sem stóft á horni Gránufél- agsgötu og Glerárgötu. Til nánari glöggvunar má minna á aft næsta hús sunnan við þetta er Sjálfstæftishúsið. Myndirn- ar tók Kristján Arngrímsson. Bragi V. Bergmann • I ELDSPYTUÞRAUT Þessar 16 eldspýtur mynda aðeins séu fjórir ferningar fímm ferninga. Getur þú fært myndaðir meft þessum 16 eld- þrjár eldspýtur til þannig aft spýtum? Lausn á bls. 11. ÍRABRANDARAR Svo var það írski þyrluflug- maðurinn sem brotlenti. Hon- um fannst of kalt og slökkti á viftunni! íri nokkur sat á tröppunum heima hjá sér á náttfötum og slopp klukkan þrjú að nóttu þeg- ar lögreglan átti íeið um. - Hvað ertu að gera hér? spurði lögregluþjónninn. -Ég er að bíða eftir að köttur- inn komi heim, svo ég geti sett hann út fyrir nóttina, svaraði Irinn. Hafið þið heyrt um írann sem keypti sér svart/hvítan hund? Hann hélt að leyfið fyrir hann yrði ódýrari ef hann væri ekki í lit. íri nokkur sem var 1.52 m á hæð sótti um vinnu í sirkus. Hann hélt því fram að hann væri stærsti dvergur í heimi! Geimferðaáætlun Ira er nú öll farin úr skorðum. Geimfarinn datt af flugdrekanum. Síminn hringdi hjá íranum um miðja nótt. Það var Mctavish og hann vildi vita hvað klukkan væri. - Hún er fjögur að morgni. - Takk, sagði Mctavish, ég vona bara að ég hafi ekki ónáð- að þig. - Nei, nei, alls ekki. Ég þurfti hvort sem er að fara á fætur til að svara í símann.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.