Dagur - 16.02.1982, Blaðsíða 6

Dagur - 16.02.1982, Blaðsíða 6
Smáauölvsinðar Bifreiöir Til sölu er Evenrude Trailblazer vélsleði árg. 1974 yfirfarinn að nokkru í fyrra. Einnig er til sölu Volvo 465 vörubíll árg. 1962. Arnór Erlingsson Þverá, Dalsmynni, S- Þing.__________________________ Til sölu Mazda 323, 5 dyra árg. 1980, ekinn 13000 km. Uppl. í síma 23054 eftir kl. 19. Til sölu bifreiðin A-5544, Volvo DL1978, sjálfskiptur, ekinn aðeins 24 þús. km. Uppl. í síma21692. Volkswagen 1302 árg 1972 til sölu. Uppl. í síma 24441. Til sölu Bedford vörubíll árg 1967. Uppl. ísíma 24735. Landrover jeppi árg. 1965 til sölu. Vél, drif og kassi upptekið. Vel klæddur. Bill alveg í sérflokki. Uppl. í síma 25530 í matartímum. Til sölu vel með farinn Daihatsu Charade árg 1980. Tilboð sendist afgreiðslu Dags merkt 007 fyrir 19. febr. Chevrolet Blaiser árg. 1971 til sölu, 8 cyl. Verð 50.000, greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 25510. A-374 Lada Sport árg 1980 til sölu. Uppl. í síma 22873. Til sölu: Volvo 144 árg 1969, Rússajeppi árg. 1959, þarfnast viðgerðar. Ford Willish árg 1942, ógangfær en heillegur. Hryssa 6 vetra að mestu tamin, gott verð. Uppl. í síma 96-61235. Atvinna Atvinna óskast hálfan daginn, er 35 ára og vön verslunarstörfum, m.a. rekið verslun. Uppl. í síma 25953 milli kl. 18og 20. Ymisleöt Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Alli, sem eru nú lausráðin, taka að sér að leika og syngja á árshá- tíðum, almennum dansleikjum og öðrum mannfögnuðum. Örfá kvöld laus í mars. Sanngjarnt verð. Nán- ari upplýsingar i símum 23142 (Finnur), 22150 (Alfreð) og 24236 (Alfreð). Skákfélag UMSE auglýsir: Fyrirhuguð keppni milli inn og út Eyfirðinga, verður í Lóni (húsi Karlakórsins Geysis), miðvikudag- inn 17. þ.m. og hefst kl. 21. Takið með ykkur töfl og klukkur. Stjórnin. Til sölu Polaris Colt vélsleði 340, árg. 1977 í ágætu standi. Uppl. í síma22717eftirkl. 19. Takið eftir: Jil sölu nýr Polaris vél- sleði TX 440, 58 hestöfl. Gott verð og greiðslukjör ef samið er strax. Uppl. í sima 23142 milli kl. 17 og 21. Til sölu Zetor 47 hestafla, árg. 1978. Uppl. gefur Einar Benedikts- son, Hvassafelli. Til sölu BRIO barnavagn, nýleg- ur. Uppl. í síma 96-24281. Til sölu sem nýtt: Göngugrind á kr. 250, hoppararóla á kr. 350, burðarrúm á kr. 200, barnastóll á kr. 250 og ungbarnapoki á kr. 150. Einnig er til sölu sjónvarp s/h verð kr. 500. Uppl. í síma 25874 eftir kl. 18. Notuð Husqvarna eldavél til sölu. Uppl. í síma31152. Nýlegur barnavagn til sölu. Verð kr. 2.500. Uppl. í síma 21920. Til sölu bíltæki, sambyggður magnari (2x30 RMS) og Equeliser (7 banda) að Roadstar-gerð. Til sölu á sama stað Mazda 323 SP árg. 1979. Uppl. í síma 24357 frá kl. 19-20. Til sölu Yamaha YZ125 árg 1979. Selstágóðumkjörum. Uppl. í síma 21439 milli kl. 18 og 19. Góð sauðf járjörð óskast til kaups. Aðeins jörð með mikla ræktunar- möguleika kemur til greina. Hugs- anleg skipti á húseign á Akureyri. Þeir sem áhuga hafa, eru vinsam- legast beðnir að leggja inn upplýs- ingar á afgreiðslu Dags. Húsnæói 4ra herb. íbúð í blokk á jarðhæð til leigu með húsgögnum. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 19. febrúar merkt: „íbúð í Lunda- hverfi". 2ja herb. íbúð til leigu í Borgar- hl íð frá 20. febr. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „1, 2, 3.“. íbúð til leigu. 3ja herb. íbúð til leigu, 6 mánaða fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 22092 milli kl. 19 og 20. Til leigu er tveggja herb. íbúð. Umsóknum skal beint til Félags- málastofnunar, Strandgötu 19B, Pósthólf 367, sem fyrst, á umsókn- areyðublöðum er þar fást. Félags- málastofnun Ak. Fundid Fann kvenúr sunnan við íþrótt- avöllinn. Réttur eigandi hringi í síma 25970. Akureyrarprestakall. Guðsþjón- usta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag 21. febr. kl. 2 e.h. Sálmar: 122, 131, 251, 345, 56. Þ.H. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl.ll f.h. Öll börn velkomin. Sóknarprest- ur. Grenivíkurkirkja. Sunnudaga- skóli nk. sunnudag kl. 11 f.h. Svalbarðskirkja. Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 2 e.h. og sunnu- dagaskóli í messulok. Sóknar- prestur. mmm Hjálpræðisherinn - Hvannavöll- um 10: Miðvikudag 17. febrúar kl. 20.00 hjálparflokkur (að Hvannav. 10). Á fimmtudögum kl. 17 er föndurfundur fyrir börn (Hvannav. 10). Sunnudaginn nk. kl. 13.30, sunnudagaskóli og kl. 17 almenn samkoma. Mánudag 22.2. kl. 16 heimilasamband fyrir konur (í Strandgötu 21). Verið hjartan- lega velkomin. □ RLJN 59822177-ÍATKV. □ RUN 59822197 = 5 IOGT St. ísafold Fjallkonan no. 1. Þorragleði fimmtudaginn 18. febr. kl. 20 í félagsheimili templara - Varðborg. Skemmti- atriði. Félagar takið með ykkur gesti. Æ.t. Guðspekifélagið. Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 18. febrúar kl. 21. Venjuleg aðal- fundarstörf. Annað fundarefni: Gréta Ólafsdóttir les ljóð og Jón Sigurgeirsson flytur erindi eftir Edwin Bolt: Uppeldi og þroskun andans. Guðspekifélagið. -ÁIHUGID Félagsvist. Spilað verður í Al- þýðuhúsinu fimmtudaginn 18. febr. kl. 20.30. Góð verðlaun. N.L..F.A. SÚLUR 21. og 22. hefti XI. árg. eru komin út. Áskrifendur geta sótt ritið til Jóns A. Jónssonar í Útvegsbankahúsinu á Ak. og greitt áskriftarverð kr. 110. Eftir viku verður ritið sent í póstkröfu öllum þeim sem ekki hafa sótt það. Útgefendur. Hjcirtans þakkir til ættingja og vina fyrir góðar gjafir, heillaskeyti og heimsóknir á áttatíu ára af- mælinu 5. febrúar. Guð oggæfan fylgi ykkur. STEFÁN ÁSGEIRSSON Alúðarþakkir fyrir samúð og vinarhug- við andlát og útför mannsins míns, föðurokkar, tengdaföður og afa, KJARTANS ÓLAFSSONAR, Spítalavegi 9. Þórdis Jakobsdóttir, Jakobina Kjartansdóttir, Valdemar Brynjólfsson, ÓlafurTr. Kjartansson, Þorbjörg Ingvadóttir, og barnabörn. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför, JÓNS ÓLA ÞORLÁKSSONAR, Hrafnagilsstræti 21, Akureyri. Árveig Kristinsdottir og fjölskylda. Vantar sjómann Upplýsingar í síma 61149. Laus staða Staða forstöðumanns Dalbæjar - heimilis aldr- aðra Dalvík - er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur ertil 15. mars nk. í umsókn skal greint frá aldri, menntun og fyrri störfum umsækjanda. Nánari upplýsingar um starfið veitir formaður stjórnar, Oskar Jónsson, sími 96-61444. að Tungusíðu 6 laugardaginn 20. Sundlaug 8x4 metrar, með vatnsnuddi. Nudd, gufubað, sólbekkir, þrek- tæki o.fl. LOKAÐ MIÐVIKUDAG, FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG VEGNA FLUTNINGA. VIÐ BIÐJUMST VELVIRÐINGAR Á ÞVÍ. Þýzk-íslenzka-félagið sýnir kvikmyndina BLECHSCHADEN (úr Tatort-seríunni) fimmtudaginn 18. febrúar kl. 20.30 í sal Trésmiða- félagsins að Ráðhústorgi 3, 2. hæð. Aliir velkomnir. Þýzk-íslenzka-félagið. 6 - DAGUR - 16. febrúar 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.