Dagur - 25.02.1982, Síða 2
ÍQRKUR*
Útihurðir, gluggar
og giuggagrindur
Framleiðum útihurðir, glugga og giuggagrindur af
mismunandi gerðum, kaupandi getur valið um
ýmsar viðartegundir, svo sem teak, oregon pine,
mahogni, furuo.fi.
Allar hurðir og gluggagrindur eru með innfræst-
um þéttilista.
Sérsmiðum eftir ósk kaupanda.
Gerum verðtilboð.
Börkur sf. - Trésmiðja
Reyklaus dagur
9. mars nk.
Reykingavarnamefnd hefur
ákveðið að stefna að því að
einn dagur í marsmánuði,
þ.e.a.s. þriðjudagurinn 9. mars
verði reyklaus dagur hér á
landi. Er gert ráð fyrir að fram-
kvæmd þessa dags verði með
svipuðu sniði og gert var á
reyklausum degi í janúar 1979.
Þótti sá dagur takast vel og gaf
hann ýmsum tilefni til þess að
hætta að reykja.
Nú er að mestu lokið samningu
frumvarps að nýjum lögum um
tóbaksvarnir og því þótti Reyk-
ingavarnanefnd ástæða til að
hefja nýja og öfluga sókn gegn
tóbaksreykingum. Er það von
Brídge
Nú er lokið 14 umferðum af 35 í
Tvímenningskeppni Bridgefé-
lags Akureyrar, en sjö umferð-
ir era spilaðar á hverju kvöldi,
eftir Barómetersfyrirkomulagi.
Alls spila 36 pör í keppni þess-
ari. Röð efstu para er þessi:
1. Rafn Kjartansson -
Símon Gunnarsson 180
2. Magnús Aðalbjörnsson -
Gunnl. Guðmundsson 151
3. Hörður Steinbergsson -
Friðfinnur Gíslason 114
4. Júlíus Thorarensen -
Reykingavarnanefndar að með
reyklausum degi gefist stórum
hópi landsmanna tilefni til að
ákveða daginn til að hætta að
reykja.
Herferðin gegn reykingum er
ekki íslenskt fyrirbæri. Flestar
þjóðir hafa á undanfömum árum
lagt aukna áherslu á tóbaksvarnir.
Má þar m.a. geta mikillar her-
ferðar, sem Austurríkismenn
efndu nýverið til. Stóð herferð
þessi í fimm vikur og voru þrjú
meginatriði sett á oddinn:
1. Fjölbreyttar aðgerðir til miðl-
unar almennra upplýsinga og
fróðleiks.
2. Skipulegar leiðbeiningar til
allra sem óskuðu eftir að hætta
reykingum.
3. Rannsóknir og hlutlægt mat
fróðustu sérfræðinga á afleið-
ingum tóbaksreykinga.
Jafnt opinberir sem einka-
aðilar í Austurríki lögðust á eitt
um að gera herferð þessa sem öfl-
ugasta og áhrifaríkasta og var
ekkert til sparað. Árangurinn
þótti með ólíkindum og er þó
fjarri lagi að hann hafi enn skiíað
sér með öllu, að því er ætla má.
Eins og áður segir verður reyk-
laus dagur þann 9. mars næstkom-
andi og óskar Reykingavarnar-
nefnd eftir liðsinni sem flestra til
að þessi dagur megi bera sem
ríkastan ávöxt. (Fréttatilkynning)
TRE5HIÐJA Fjölnisgötu 1 a - Akureyri - Sími (96)21909.
# Látiðvita
um nýjan
dvalarstað
Kaupendur Dags eru hvattir
til að láta afgreiðslu Dags vita
er þeir skipta um heimilis-
fang.
liniil Hestamenn!
Að marggefnu tilefni:
Verndum hestana og okkur.
1»
Notum
endurskinsmerki
iveinn 8igurgeirsson
5. Stefán Ragnarsson -
Pétur Guðjónsson
6. Gunnar Sólnes -
Ragnar Steinbergsson
7. Jóhannes Sigvaldason -
Ófeigur Jóhannesson
8. Alfreð Pálsson -
Jóhann Helgason
9. Grettir Frímannsson -
Ólafur Ágústsson
10. GunnarBerg-
Anton Haraldsson
Meðalskor er 0
Um síðustu helgi fór fram
bæjarkeppni milli Húsvíkinga og
Akureyringa, spilað var á sjö
borðum og sigruðu Akureyringar
að þessu sinni.
106
99
75
73
67
56
SIMI
Fimmtudag tilkl.22
föstudag tilkl. 19
laugardag tilkl. 16.
OPIÐ HUS
KYNNUM
fjölbreyttasta úrval landsins
Vídeótæki
Videótökuvélar
Sjónvörp frá 2“ til 60“
Tilboð í loftnetslagnir
Kynnum alla möguleika þessara
frábæru tækja.
Komdu og fáðu heitt kaffi á meðan þú skoðar
sjálfan þig á skjánum.
mt miK VII
A söluskrá:
Hrísalundur:
2ja herb. íbúö ca. 55 fm í
fjölbýlishúsi. Svalainn-
gangur.
Gránuféiagsgata:
3ja herb. íbúá á jaröhæð,
ca. 60 fm.
Hafnarstræti:
3ja herb. risíbúö í timbur-
húsi. Laus strax.
Hafnarstræti:
3ja herb. íbúö ca. 90 fm í
timburhúsi. Lauseftirsam-
komulagi. Ástandiö gott.
Hafnarstræti:
5-6 herb. íbúð á 2. hæö í
timburhúsi, ásamt stóru
risi.
Vantar:
4ra herb. raöhús á einni
hæö við Furulund, Eini-
lund eöa í Gerðahverfi, í
skiptum fyrir glæsilega efri
hæð í tvíbýlishúsi á brekk-
unni.
MSIBGIU&IJ
flHIUICAI II
Glerargötu 20,
simi 96-22233.
Benedlkt Ólafsson hdl.,
Sölustjóri Pétur Jósefsson.
Er vlð á skrifstofunni alla virka
dagakl. 16.30-18.30.
Kvöld- og helgarsíml 24485.
2 - DÁGUR - 25? tebrúál í 982