Dagur - 25.02.1982, Blaðsíða 3

Dagur - 25.02.1982, Blaðsíða 3
Kaupfélag Svaibarðseyrar: Við fylgjumst með tískunni. Úrval af hverskonar kvenfatnaði og snyrtivörum. Gjörið svo vel að líta inn. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. Kaupangi. yerjð velkomin. sérverslun meó kvenfatnaó 0* 24014 ★ Kojur ★ Rúm ★ Náttborð ★ Kevi-stólar ★ Kommóður ★ Veggborð ir Hillusamstæður Opið laugardaga ★ Klúbb-stólar ★ Háirkollar ★ Eldhúsborð ★ Regnhlífaljós ★ Veggskápar ★ Fataskápar .^\ KOMPANKOMPAN Sími 25917. SKIPAGÖTU 2 Raðhús til sölu Til sölu á Sauðárkróki, 4ra herb. raðhúsaíbúð með bílskúr, fullfrágengin. Upplýsingar gefur Anna í síma 5638. Ferðafélag Akureyrar Aðalfundur verður í Hvammi fimmtudaginn 4. mars kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur félags Málmiðnaðarmanna Akureyri, verður haldinn laugardaginn 27. þ.m. kl. 13 að Hótel KEA. Fundarefni: 1. Inntakanýrrafélaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Lagabreytingar. 4. Breytingar á reglugerðum sjóða félagsins. 5. Önnurmál. Stjórnin. HREINLÆTISTÆKI afgerðunum Sérverslun Draupnisgötu 2 - Sími (96)22360 Akureyri Veðurguðirnir voru Samvinnufólki hliðhollir Túnsbergi, 22.februar. Veðurguðirnir voru íslensku samvinnufólki hliðhollir sl. laugardag þegar minnst var aldarafmælis elsta kaupfélags Iandsins, Kaupfélags Þingey- inga á Húsavík og 80 ára afmæl- is Sambands íslenskra sam- vinnufélaga. Hjá Kaupfélagi Svalbarðseyrar var opið hús í tilefni dagsins, en félagið er eitt þriggja þingeyskra kaupfélaga, sem stofnaði SÍS fyrir 80 árum. Samkvæmt gestabók dagsins voru gestir félagsins um 600 tals- ins þennan dag og komu þeir víðs- vegar að úr héraðinu, Þar mátti meðal annarra sjá eldra fólk sem áður fyrr var burðarásinn í rekstri félagsins, auk þeirra sem standa í eldlínunni, bændur og starfsmenn félagsins. Þarna var líka fjöldi barna og unglinga. Boðið var upp á kalt veislu- borð, en allan veg og vanda af því hafði Bjarni Ingvason, yfirmat- 'reiðslumeistari, og starfsfólk hans. Stjórnarformaður kaupfé- lagsins, Jón Laxdal bóndi í Nesi, flutti ávarp og Guðmundur Beni- diktsson, frá Breiðabóli, flutti ágrip af sögu samvinnuhreyfing- arinnar. Fyrir hönd gesta þakkaði Bragi Benidiktsson, bóndi í Landamótsseli. Sýndur var fjöldi ljósmynda úr starfi K.S.í>. frá liðnum árum. Kartöfluverk- smiðja félagsins var starfrækt þennan dag og var gestum til sýnis. Einnig var sýning á fram- leiðslu kjötiðnaðarstöðvar félags- ins, alls um 150 vörunúmer. Gest- Nýr leikskóli verður væntan- lega tekinn í notkun á Sauðár- króki í vor, og mun hann leysa eldri leikskólabyggingu af hólmi. Jafnframt fjölgar þeim börnum ir luku lofsorði á móttökur og framleiðslu alla og var það ein- róma álit fólks að þróttmikið, lýð- ræðislegt samvinnustarf ætti framtíð fyrir sér í okkar harðbýla landi. Félagsmenn K.S.Þ. eru rúmlega 400, kaupfélagsstjóri er Karl Gunnlaugsson, Karlssonar frá Draflastöðum í Fnjóskadal. S.L. sem hægt er að taka í gæslu í leik- skólanum, en á því hefur verið mikil þörf á Sauðárkróki. Þar hafa 80 börn verið á biðlista, en með nýju byggingunni verður hægt að taka öíl þessi börn í gæslu. Nýr leikskóli á Króknum mm . SrKAfíHU göðguikídi tggllg^J/ og skofir svig og SALOKiON ___ . norskir sktdo skttfi I sórflokki 25. febrúar 1982 - DAGUR - 3 -L*.r - úUl.w .«- •.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.