Dagur - 18.03.1982, Blaðsíða 3

Dagur - 18.03.1982, Blaðsíða 3
Fimm ungar stúlkur á Akureyri komu á ritstjórn Dags á dögunum og báðu um að 238 krónum sem þær söfnuðu með tombólu yrði komið til Dvalarheimilis- ins í Hlíð. Stúlkurnar heita f.v.: Ása Birna Birgisdóttir, Hulda Sif Bigisdóttir, Kristjana Nanna Jónsdóttir, Halla Berglind Arnarsdóttir og Anna Bergrós Árnadóttir. Nýkomnir jakkar! ófóðraðir-einlitir röndóttir Verð kr. 295.- Skipagötu 5 Akureyri Sími 22150 Framboðslisti Framsóknarmanna á Dalvík: Kristján Olafsson er f fyrsta sæti Framsóknarmenn á Dalvík hafa gengið frá framboðslista vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor. í 1. sæti er Kristján Ölafsson, 2. Guðlaug Björnsdóttir, 3. Gunn- ar Hjartarson, 4. Óskar Pálma- son, 5. Björn Friðþjófsson, 6. Helgi Jónsson, 7. Guðríður Flugfar- FERÐIST UM > NORÐURLÖND gjöld Ólafsdóttir, 8. Kristinn Jónsson, 9. Lárus Gunntaugsson, 10. Anna Halldórsdóttir, 11. Haf- steinn Pálsson, 12. Anton Gunnlaugsson, 13. Elín Guð- jónsdóttir og í 14. sæti er Kristinn Guðlaugsson. Helstu breytingarnar frá listanum fyrir síðustu bæjarstjórnarkosningar eru þær, að Helgi Jónsson og Kristinn Guðlaugsson eru farnir úr efstu sætunum, en þeir ósk- uðu þess báðir að færast neðar á listann. Pfpulagnir Annast nýlagnir, viðgerðir og breytingavinnu. Bjami Jónasson, pípulagningameistari, Ránargötu 7, sími 96-23709. hækka Nú kostar 506 krónur að fljúga til Reykjavíkur frá Akureyri, en fargjöld í innanlandsflugi hækkuðu um 7% þann 26. febrúar sl. Það kostaði áður 474 krónur að fljúga á milli. Sporthú^idh, HAFNARSTRÆTI 94 SIMI 24350 Hinir marg eftirspurðu Adidas-Orian götuskór komnir, 3 litir, st. 31/2-12. Sporthú^idh, HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 Basar Muna- og kökubasar verður laugardaginn 20. mars og hefst kl. 15.00 í sal Færeyingafélagsins í Kaupangi, gengið inn að vestan. Tekið á móti munum og kökum laugardagsmorgun kl. 9-13 á sama stað. Geðverndarfélag Akureyrar. Góður bíll Til sölu Mazda 929 L station árg. 1981, sjálfskiptur með vökvastýri, ekinn 15.000 km. Failegur gæðabíll frá Mazda. Bifreiðaverkstæði Bjarna Sigurjónssonar, S 21861. NLF-VÖRUR Vítamín í glösum Maxi-vit m/steinefnum Þaratöflur í boxum Liethin í glösum Ginseng dropar í glösum Royal Jelly í glösum A Formúla 3+6 náttúruleg ^ aðferð til að megrast! Melbrosia fyrir karlmenn og konur Hvítlaukstöflur Te, margar tegundir Hörfræ M^Matvörudei Id HAFNARSTRÆTI 91 18. mars 1982 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.