Dagur - 18.03.1982, Blaðsíða 6
w Smáaugl ýs inga
r—
Húsnæði i Sal
Til leigu. Rúmgóö 2ja herb. íbúð til
leigu. Tilboöum skilað til Dags,
merkt: „Rúmgóð".
Er ekki einhver róleg og reglu-
söm persóna sem vill deila 3ja
herb. leiguíbúð á brekkunni með
20 ára annars árs MA-ingi. Ef ein-
hver hefur áhuga, vinsamlegast
leggið óskir um upplýsingar inn á
afgreiðslu Dags fyrir 1. apríl,
merkt: „Samstarf og bræðralag".
Bifreiðir
Playmobil og LEGO leikföngin
sígildu fást hjá okkur. Leikfanga-
markaðurinn, Hafnarstræti 96.
Álafosslopi, hespulopi, plötulopi,
lopi-light, tweed-lopi, eingirni,
hosuband m/perlon, prjónaupp-
skriftir. Klæðaverslun Sig. Guð-
mundssonar, Hafnarstræti 96.
tBarnagæslaj
Vantar gæslu fyrir 3ja ára dreng
frá kl. 10-2 alla virka daga. Þyrfti
helst að vera sem næst miðbæn-
um. Uppl. ísíma 23521 millikl. 10-
2.
Ford 6600 dráttarvél árg. 1977 til
sölu, ekinn 1700 vinnustundir, stór
tvívirkámoksturstæki. Uppl. í síma
62461 eftirkl. 18.00.
Atvinna
Til sölu er snjósleði, tegund
Kawasaki Inter Ceptor 550, árg.
1982. Aðeins einn eigandi. Mjög
vel með farinn og lítið ekinn. Uppl.
gefur Rúnar Gunnarsson í síma
41571 á Húsavík.
Vel með farinn kerruvagn til sölu
(1.700) og sem nýtt burðarrúm
(300). Uppl. í síma 22019 eftir kl.
17.00.
Til sölu Silver Cross barnavagn,
vel með farinn. Verð kr. 1000.
Uppl. í síma 25171.
Til sölu Polaris Colt 250 vélsleði,
árg. 1978, léttur og lipur sleði í
góðu lagi. Uppl. í síma 24928, eftir
kl. 19.
Til sölu frambyggður Rússa-
jeppi, árg. 1973. Uppl. í síma
24522.
Chevrolet Van sendiferðabíll
árg. 1972 til sölu. Sæti fyrir 12
manns. Skipti á fólksbíl koma til
greina. Uppl. i síma 22757, milli kl.
20 og 22.
Til sölu Volvo 144 árg. 1971,
Honda SS 50 árg. 1978, skráð árið
1980 og Honda MB 50 árg. 1982
svart, ekið 14000 km. Uppl. í síma
61539 eftir kl. 20 og í hádeginu.
Vantar mann við færanlega
heykögglaverksmiðju. Þarf að
geta hafið störf sem fyrst. Uppl.
gefur Stefán Þórðarson í síma
31126.
Okkur vantar ámoksturstæki
fyrir Zetor 4718. Uppl. í síma
21755.
mnslegt
Til sölu Volvo De Lux 144 árg.
1973, ekinn 124.000 km. Skipti á
Mazda árg. 1978-1979 koma til
greina. Uppl. í síma 61251.
Ökukennsla - æfingatímar.
Kenni á Subaru 4 WD 1982. Tíma-
fjöldi við hæfi hvers einstaklings.
Öll prófgögn og æfingatímar í
vetrarakstri. Sími 21205.
Félagslíf
Aðalfundur Ungmennafélags
Möðruvallasóknar veröur haldinn
laugardaginn 20. mars kl. 21.00 að
Freyjulundi.
sÞiónusta
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
hreinsun, með nýjum og fullkomn-
um tækjum. Gerum föst verðtilboð
ef óskað er. Uppl. í síma 21719.
Laugalandsprestakall: Messaö á
Grund sunnudaginn 21. mars kl.
13.30. Sóknarprestur.
Sunnudagaskóli Akurey rarkirkju
veröur nk. sunnudag kl. I! f.h.
Allir velkomnir. Söknarprest-
arnir.
Akureyrarprestakall. Guðsþjón-
usta verður í Akureyrarkirkju
nk. sunnudag 21. mars kl. 2 e.h.
Sálmar: 340, 55, 42, 350, 362.
Þ.H.
Glcrárprcstakall: Barnamessa í
Glerárskóla nk. sunnudag 21.
mars kl. 11.00
Guösþjónusta í Lögmannshlíö-
arkirkju sama dag kl. 14.00. P.M.
Hjálpræöisherinn, Hvannavöll-
um 10. Sunnudaginn kl. 13.30.
Sunnudagaskóli kl. 17.00. Al-
menn samkoma. Niels Erlingsson
talar. Mánudaginn 22/3 kl. 16.00.
Heimilasamband. Verið hjartan-
lega velkomin.
Kristniboöshúsið Zíon: Sunnu-
daginn 21. mars, sunnudagaskóli
kl. 11. Öll börn velkomin. Sam-
koma kl. 20.30. Ræðumaður Jón
Viðar Guðlaugsson. Tekið á móti
gjöfum til kristniboðsins. Allir
velkomnir. Laugardagur 20.
mars, fundur í Kristniboðsfélagi
kvenna kl. 3. Allar konur vel-
komnar.
Ffladelfía Lundargötu 12.
Fimmtudagur 18.3. kl. 20.30,
biblíulestur. Sunnudagur 20.3.
kl. 11.00, sunnudagaskóli. Kl.
17.00 skírnarsamkoma, ræðu-
maður Einar J. Gíslason frá
Reykjavík. Þriðjudagur 23.3. kl.
20.30, bænasamkoma. Ailir eru
hjartanlega velkomnir.
Kvcnfélagið Framtíöin heldur
kvöldverðarfund í Smiðjunni
fimmtudaginn 25. mars kl. 19.30.
Þátttaka tilkynnist í síma 23527
fyrir nk. mánudag. Mætið vel og
stundvíslega. Stjórnin.
Frá Sálarrannsóknarfélagi Akur-
eyrar: Félagsfundur verður hald-
inn að Hótel Varðborg (litla sal)
föstudaginn 19. mars kl. 21. Þor-
geir Jakobsson sér um fundarefni
ásamt fleirum.
Ferðafélag Akureyrar: Páskar í
Laugafelli 9.-11. apríl. Ekið í
Laugafell (snjóbíl og dvalið þar í
2 nætur. Ekið á Hofsjökul, ef
veður leyfir. Takmarkaður sæta-
fjöldi. Skrifstofan verður opin
fimmtudag og föstudag kl. 18.00-
19.00, sími 22720.
Bændur athugið: Þið scm eigið
notuð baggabönd sem þið nýtið
ekki sjálfir, vinsamlega komið
þeim á Bögglageymslu KEA, þar
munu vistmenn Dvalarheimilis-
ins í Skjaldarvík vitja þeirra og
hnýta úr þeim spyrður. Með fyrir-
fram þakklæti um góðar undir-
tektir. Vistmenn.
Félagsvist Geðverndarfélags Ak-
ureyrar verður föstudagskvöldið
19. mars kl. 20.30 í sal Færey-
ingafélagsins í Kaupangi. Allir
velkomnir. Nefndin.
Hótel Varðborg
Veitingasala
Fermingarveislur -
Upppantað 8. apríl
en getum bætt við
örfáum veislum
hina dagana.
Getum lánað diska og hnifapör.
Útvegum þjónustufólk
simi
22600
Júníus heima 24599
Vilja virkja Blöndu
Fundur stjórnar- og trúnaðar-
mannaráðs Framsóknarfélag-
anna í Austur-Húnavatns-
sýslu, sem haldinn var á Hótel
Blönduósi sl. föstudag ályktaði
um orkumál. Ályktunin, sem
var samþykkt með 20 atkvæð-
um gegn 2, er svohljóðandi:
„Fundurinn hvetur til skjótra
framkvæmda til orkuöflunar hér á
Norðurlandi-vestra og mælir því
eindregið með að gengið verði frá
hið allra bráðasta, lokavinnslu
samninga við landeigendur um
.virkjun Blöndu, sem nú eru að
hluta til mótaðir, svo undirbún-
ingsframkvæmdir geti hafist þeg-
ar á þessu ári.
Fundurinn bendir á hversu
virkjun Blöndu yrði snar þáttur í
byggðajafnvægi og byggðaþróun
kjördæmisins og hve þeirra áhrifa
sé nú einmitt þörf með tilliti til
stöðu landbúnaðar, þar sem ekki
er í sjónmáli möguleiki á að hann
geti tekið við nema litlum hluta
þess fólks er kemur til starfa f
kjördæminu á næstu árum.
Að gefnu tilefni og með tilliti til
þess sem hér að framan er um
getið, skorar fundurinn á þing-
menn flokksins í kjördæminu,
alla sem einn, og Framsóknar-
flokkinn í heild, að taka afdrátt-
arlausa afstöðu til framgangs
virkjunar Blöndu, og leggjast á
eitt um að áður nefndir samningar
takist og sem bestur friður um þá
skapist í héraði.“
Styrkur til þjálfara
Framkvæmdastjórn íþróttasam-
bands fslands hefur ákveðið að
tillögu Unglinganefndar ÍSÍ, að
veita þremur þjálfurum eða leið-
beinendum á sviði unglinga-
þjálfunar, styrki til að sækja
námskeið erlendis á þessu ári að
upphæð kr, 5.000.00 hvern.
Væntanlegir umsækjendur
um þessa styrki skulu vera starf-
andi fyrir íþrótta- og ungmenna-
félög, héraðssambönd eða sér-
sambönd innan ÍSÍ.
Sérstök umsóknareyðublöð
liggja frammi á skrifstofu ÍSÍ, og
er umsóknarfrestur til 21. apríl
1982.
Tæplega 50 þúsund laxar
veiddust á síðasta ári
Nú liggja fyrir skýrslur um lax-
veiði á síðasta ári. AIls veiddust
46.881 lax að heildarþunga
163.419 kg. Þetta er um 27%
lakari veiði en meðaltal síðustu
10 ára á undan, en þó var árið
1981 það 12. besta í röðinni yfir
bestu veiðiár hérlendis.
Mesta stangveiðin var í Laxá í
Kjós þar sem 1550 laxar komu á
land. Á Blöndusvæðinu komu
Mælingamaður - Framtíðarstarf
Vegagerö ríkisins Akureyri, óskar eftir að ráöa
mælingamanntil mælingaog útreikningaáveglín-
um.
Stúdentspróf eöa sambærileg menntun æskileg.
Umsóknir sendist Vegagerö ríkisins, pósthólf 38,
Akureyri, fyrir 29. mars 1982.
Lagermaður - Lyftaramaður
Viljum ráöa nú þegar reglusama menn í eftirtalin
störf:
1. Afgreiðslustörf á lager.
2. Akstur á lyftara o.fl.
K. Jónsson & Co. hf., Niðursuðuverksmiðja.
1537 laxar á land og Laxá í Aðal-
dal kom þar skammt á eftir með
1455 iaxa. Næstar voru Laxá á
Ásum í Húnavatnssýslu með 1413
laxa, Víðidalsá og Fitjaá með
1392, Þverá í Borgarfirði með
1245, Miðfjarðará 1213, Norðurá
1185 og Elliðaá 1074. Fleiri ár
náðu ekki að skila veiðimönnum
1000 löxum eða þar yfir.
Stangveiðin var býsna breytileg
eftir ám, miðað við fyrri ár. Veið-
in var tiltölulega best á ánum í
Húnavatnssýslu og Dalasýslu, en
lökust í ám á Norðurlandinu
eystra og á Austurlandi. Á
Norðurlandi eystra var veiðin
40% minni en meðaltal 10 ára þar
á undan.
6 - DAGUR -18. mars 1982