Dagur - 15.04.1982, Page 2
Leiitiaus í
Mývatnssveit
Á annan í páskum frumsýndi
Ungmennafélagið Mývetningur
Leirhausinn í félagsheimilinu
Skjólbrekku. Leirhausinn er
gamanleikrit í þremur „atrenn-
um“ eftir Starra í Garði. Tónlistin
er eftir Örn Friðriksson og fleiri.
Leikstjóri er Þráinn Þórisson.
Leikendureru 10. Leikurinn ger-
ist í Mývatnssveit á sjöunda ára-
tug aldarinnar og tekur mið af at-
burðum, sem þá voru að gerast.
Fullt hús var á frumsýningunni og
fékk leikurinn framúrskarandi
viðtökur. Næstu sýningar á Leir-
hausnum verða sem hér segir: í
kvöld, (fimmtudagskvöld) í
Skjólbrekku, Þórshöfn á Laugar-
dag og Vopnafirði á sunnudag.
Að lokinni þessari leikför er fyrir-
hugað að sýna aftur í Skjólbrekku
og ef til vill víðar. JI.
Klippt og skorið á Króknum
Fyrir skömmu opnaði Jónas
Jakobsson, rakari, stofu að Rafta-
hlíð 68 á Sauðárkróki. Jónas lærði
rakaraiðn hjá Guðjóni Jónassyni í
Veltisundi 1 í Reykjavík og
seinna vann hann hjá Garðari Sig-
urgeirssyni, margföldum íslands-
meistara í klippingum. Jónas býð-
ur upp á allt það nýjasta í klipp-
ingum, bæði fyrir karla og konur,
einnig þægilegan rakstur fyrir
karla. Rakarastofan er opin alla
virka daga frá klukkan 09 til 12 og
13 t( I 19, og á laugardögum frá kl
10. til 12 og 13 til 15.
Bflakaup Bílasala Bílaskipti
Ekinn Árg.
Buick Skylart 15000 km. 1980
Chevrolet Citation 16000 km. 1980
Chevrolet pickup m/húsi 4x4 1978
Daihatsu Charmant 22000 km. 1980
Lancer1600 34000 km. 1980
Lancer 1600 GSR 4000 km. 1982
Mazda 929 station 26000 km. 1980
Mitsubishi pickup yfirbyggöur 6000 km. 1981
Suzuki jeppi 4x4 6000 km. 1981
Þetta er aðeins lítið sýnishorn úr söluskrá
okkar.
Stór og bjartur sýningarsalur.
Bílasalan Ós,
Óseyri 18, Akureyri,
sími 21430
Aðalfiindur
Skógræktarfélags Eyfirðinga
verður haldinn laugardaginn 17. þ.m. kl. 13.30
að Galtalæk, gegnt fiugvelli.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Héraðsskógrækt í Eyjafirði, Sigurður Blöndal
skógræktarstjóri.
3. Önnurmál.
Stjórnin.
Sumarfagnaður Pórs
verður haldinn í Alþýðuhúsinu, miðvikudaginn 21.
apríl (síðasta vetrardag). Hátíðin hefst með borð-
haldi kl. 20. Húsið verður opnað kl. 19.
Forsala aðgöngumiða og borðapantanir verða í
Allanum mánudaginn 19. apríl frá kl. 17-19.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Aðalfundur
Félags verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og
nágrenni, verður haldinn laugardaginn 17. apríl
nk. kl.13.30 að Hótel KEA (uppi).
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Aðalfundur
Framsóknarfélags Dalvíkur
verður í kaffistofu Frystihússins, sunnudag-
inn 18. þ.m. kl. 3.30.
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga.
4. Önnurmál.
Stjórnin.
Húseigendur athugið
Iðnaðardeildin vill taka á leigu einbýlishús eða
raðhús fyrir starfsmann, strax eða síðar.
Nánari upplýsingar gefur Jón Arnþórsson í síma
21900.
Iðnaðardeild Sambandsins, Akureyri.
Til sölu
80 ferm. raðhús á Svalbarðseyri. Verð kr. 650
þúsund. Laust eftir nánara samkomulagi. Skipti
koma til greina á 3ja-4ra herbergja íbúð.
Upplýsingar í síma 91-16767 og 91-77182.
íbúðir til sölu:
Erum að hefja solu á 10 íbúðum í
fjölbýlishúsi við Melasíðu 4.
3ja og 4ra herbergja ibúðum fylgir bílskúrsréttur
íbúðirnar seljast tilbúnar undir
tréverk, sameign frágengin.
Verð þ. 1. jan. 1982:
2ja herb. kr. 298,641.00
3ja herb. kr. 359,630.00
4ra herb. kr. 415,868.00
ATH:
Lán Húsnæðismálast. Ríkisins þ. 1. jan. 1982
Einhleypinga kr. 123,000.00
2-4 manna fjölskylda kr. 157,000.00
5-6 manna fjölskylda kr. 186,000.00
7 og fl. kr. 217,000.00
Á söluskrá:
_ FJÖLNISGÖTU 3a
‘■Q 96-23248 - Pósthólf 535 - 602 Akureyri
Lundargata:
Einbýlishús, 4ra herb.
með góðum geymslukjall-
ara. Mikið endurnýjað.
Hrafnagilsstræti:
Gamalt einbýlishús á
tveimur hæðum, sam-
tals ca. 140 fm.
Gránufélagsgata:
2ja-3ja herb. íbúð í sam-
byggingu, ca.60 fm.
Hjallalundur:
2ja herbergja íbúð, ca. 60
fm. Ástand mjög gott.
Lausl.júní.
Hafnarstræti:
3ja herb. íbúð á efri hæð í
timburhúsi. Ástand gott.
Skarðshlíð:
4ra herb. íbúð á jarðhæð í
fjölbýlishúsi, ca. 100 fm.
Núpasíða:
3ja herb. raðhús, ca. 90 fm.
Alveg ný íbúð í topp-
standi.
Hrísalundur:
2ja herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi, ca. 55 fm. Svalainn-
gangur.
Skipti:
2ja herb. íbúðá góðum
stað við Einholt, fæst í
skiptum fyrir 4ra herb.
íbúð í raðhúsi eða hæð á
brekkunni.
Skipti:
Glæsileg efri hæð á brekk-
unni, fæst í skiptum fyrir
4ra herb. raðhús á brekk-
unni.
Skipti:
Okkur vantar gott 5 herb.
raðhús með bílskúr á
brekkunni, til dæmis við
Heiðarlund, í skiptum fyrir
einbýlishús í Lundar-
hverfi.
Okkur vantar miklu
fleiri eignir á skrá.
Ennfremur gefast
ýmsir fleiri mögu-
leikar á skiptum.
Hafið samband.
FASHIGNA& (J
SKIPASALA ZX&Z
NORÐURLANDS (1
Síminn er 25566.
Benedikt Ólafsson hdl.,
Sölustjóri Pétur Jósefsson.
Er við á skrifstofunnl alla virka
daga kl. 16.30-18.30.
Kvöld- og helgarsími 24485.
2 - D AGUR' -1 SjlöP* tl (15.82