Dagur - 15.04.1982, Síða 3

Dagur - 15.04.1982, Síða 3
Nýtt Nýtt Sumarjakkar frá Steffens, stærðir2-16. Trimmgallar, stærðir 80-14. Röndóttir bolir m/löngum og stuttum ermum. Verslunin Ásbyrgi mmmm^mmmmmmmmmmmmmm—^mrn Grafiksýning á Húsavík Grafiklistamenn sem sýndu á Ak- ureyri á dögunum hafa nú flutt sig um set og munu sýna á Húsavík um helgina. Þeir opna sýningu sína í Safna- húsinu þar annað kvöld (föstu- dag) kl. 20.30. Á laugardag verð- ur sýningin opin kl. 14—22 og á sunnudag kl. 14-19 en þá lýkur sýningunni. Listamennirnir sem sýna eru Björg Porsteinsdóttir, Edda Jóns- dóttir, Ragnheiður Jónsdóttir, Jón Reykdal, Valgerður Braga- dóttir og Þórður Hall. Auk þeirra mun Örn Ingi list- málari frá Akureyri taka þátt í sýningunni, og sýnir hann pastel- teikningar. Dregið hefur verið í skyndihapp- drætti handknattleiksdeildar Þórs 1982. Upp komu eftirtalin númer: 1. Utanlandsferð, á miða nr. 844. 2. Reiðhjól, 10 gíra, á miða nr. 2249. 3. Gönguskíða- búnaður, á miða nr. 2230. 4. Vöruúttekt fýrir 1000 kr., á miða nr. 362. 5. Vöruúttekt fyrir 500 kr., á miða nr. 1874. 6. Vöruút- tektfyrir 500 kr.,ámiða nr. 1488. Boðunarmaður Knattspyrnuráð Akureyrar óskar í samvinnu við K.S.Í. að ráða boðunarmann dómara fyrir væntan- legt keppnistímabil. Skilyrði er að viðkomandi hafi greiðan aðgang að síma og æskileg eru dómara- réttindi hjá umsækjendum. Til greina kemur að skipta starfinu milli tveggja samhentra aðila. Áhugasamir vinsamlega hafið samband við Marinó Viborg Marinósson, er veitir nánari upplýsingar. Sími 22498 utan vinnutíma. K.R.A. Dómaranámskeið Af ófyrirsjáanlegum orsökum verður Knattspyrnu- ráð Akureyrar að fresta dómaranámskeiði því er áætlað var um síðustu helgi. Fyrirhugað er að gangast fyrir námskeiði um mán- aðarmótin apríl/maí og verður það nánar auglýst í næstu viku. K.R.A. Skólagarðar Skólagarðar Akureyrar óska eftir að ráða fólk til leiðbeiningar og umsjónarstarfa. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 25600 frá kl. 10-12 þriðjudaga og fimmtudaga. Skriflegar umsóknir sendist til Akureyrarbæjar, Garðyrkjudeild, PO Box 881,602 Akureyri. Garðyrkjustjóri. Sporthúyidh. HAFNARSTRÆTI 94 SIMI 24350 Sporthú^idhf HAFNARSTRÆTI 94 SIMI 24350 Eyfirðingar - Þingeyingar Samkórinn Þristur verður með kvöld- skemmtun í Freyvangi, föstudaginn 16. apríl nk. kl. 21. Söngur og fl. skemmtiatriði, dansað á eftir. Hljóm- sveitin Astró og Inga Eydal sjá um fjörið. Eigum enn eftir peysur og gallabuxur . r*i u afsláttur á Bamapeysur frá kr. 95 Kvenpeysur frá kr. 145 Herrapeysur frá kr. 130 Gallabuxur frá kr. 95 Herradeild - Vefnaðarvörudeild Sportvörudeild HAFNARSTR. 91-»S - AKUREYRI - SlMI (M| 21400 15. apríl 1982 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.