Dagur - 15.04.1982, Page 8

Dagur - 15.04.1982, Page 8
Ibúðir til sölu Tvö einbýlishús á góöum staö í bænum, veröa fokheld í haust. Raöhús á einni hæö meö fimm litlum íbúöum, hentugum fyrir fulloröiö fólk, sem vildi minnka við sig, eöa ungt fólk, sem er aö byrja búskap, dag- heimili í næsta nágrenni. Upplýsingar í símum 21469, 21175 og 21871 eftir kl. 19. Kjörviður sf. Tungusíðu 24. Opið á kvöldin og um heigar. Gunnar, sími24850. Eldridansaklúbburinn Dansleikur veröur í „Hljómborg" Félagsheimili Karlakórs Akureyrar, Óseyri 6, miðvikudaginn 21. apríl, síöasta vetrardag. Húsiö opnaö kl. 21. Miða- sala við inganginn, sími 25002. Allir velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur Mjólkursamlags KEA verður haldinn í Samkomu- húsinu á Akureyri mánudaginn 26. apríl 1982. Fundurinn hefst kl. 13.00 en hádegisverður ei framreiddur fyrir fundarmenn á Hótel KEA k.l. 11.30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnurmál. Stjórnin. Leiðrétting í minningargrein um Karl Vern- harð Þorsteinsson, sem birtist í Degi þriðjudaginn 6. apríl sl., féll niður setningarhluti í lok annarr- ar málsgreinar. Rétt er setningin svona: Hann ósit upp hjá foreidr- um sínum á Hóli og vann við bú- störfin með þeim alla tíð þar til hann tók við búinu af þeim árið 1958 og eignaðist jörðina um líkt leyti og bjóþar alla tíð síðan, með konu sinni Onnu Jóhannesdóttur, er hann giftist 23. aprfl 1959, og börnum þeirra. Pá sagði á einum stað, að hann hafi verið ákaflega afkastamikill og hirðusamur verkamaður, sem átti að vera ver- kmaður. Dagur biðst velvirðingar á þessum mistökum. FunduraðHólum Á morgun verður aðalfundur Hrossaræktarsambands íslands að Hólum í Hjaltadal. Þarna verða saman komnir stjórnar- menn úr stjórnum allra hrossa- ræktarsambanda landsins og ræða vítt og breitt um kynbótamál og fleira. Veitum 3% afslátt af eftirtöldum tækjum fram aö 15. maí 1982 SÚTTUÞYRUJR Tvær gerðir - Tvær stærðir HEYÞYRLUR OG MÚGAVÉIAR Tvær gerðir-Tvær stærðir SIÁTTUTÆTARAR Tvær stærðir VEIADEILD SAMBANDSINS Armúla 3 Reykjavík I HALLAR MÚLAMEGIN Sími38900 AKUREYRARÐÆR Verkamannabústaðir - íbúðir til endursölu Til sölu eru íbúðirnar Hjallalundur 1D og Skarös- hlíö 26D. (búöimar eru fjögurra herbergja og seljast á matsverði miöaö viö gildandi vísitölu skv. 1. nr. 51/1980. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni Geislagötu 9, þar sem einnig eru veittar nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 23. apríl n.k. og ber aö skila umsóknum á bæjarskrifstofuna. Akureyri, 5. apríl 1982. Bæjarstjóri. Til lesenda Ekkert blað var gef- ið út sl. þriðjudag vegna almenns frí- dags daginn á undan. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. Drottinn Guð, veit mér vernd þina, og lát mig minnast ábyrgöar minnar er ég ek þessari bitreiö. í Jesu natni. Amen. Fæst í Kirkjufelli, Reykja- vík og Hljómveri, Akur- eyri. Til styrktar Oröi dagsins Opinn stjórnmálafundur Alþýðubandalagið á Akureyri boðar til opins stjórnmálafundar í Alþýðuhúsinu, laugardaginn 17. apríl kl. 16. Málshefjendur: Stefán Jónsson, alþingismaður, Sigríður Stefánsdóttir, kennari, Helgi Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Svavar Gestsson, félagsmálaráðherra. Fyrirspurnirog umræður. Fundarstjórar: Soff ía Guðmundsdóttir og Katrín Jónsdóttir. Um hvað er kosið 22. maí? Alþýðubandalagið á Akureyri. Helgi 8 -iDAGUR ^45. áþTil 1982

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.