Dagur


Dagur - 15.04.1982, Qupperneq 10

Dagur - 15.04.1982, Qupperneq 10
i Smáauélvsinöart Ford 6600 árg. 1977 til sölu. Vélin er meö hljóðeinangruðu húsi, mið- stöð og útvarpi. Ekinn 1700 vinnu- stundir. Skipti á minni vél hugsan- leg. Uppl. í síma 62461 eftir kl. 18. Álafosslopi, hespulopi, plötulopi, lopi-light, tweed-lopi, eingirni, hosuband m/perlon, prjónaupp- skriftir. Klæðaverslun Sig. Guð- mundssonar, Hafnarstræti 96. Bíla og Húsmunamiðlunin aug- lýsir: Eldhúsborð og stólar, hansa- hillur, snyrtikommóða, borðstofu- borð og stólar, svefnsófar, eins og tveggja manna og m.fl. Vantar bíla á söluskrá. Bíla- og Húsmuna- miðlunin, Strandgötu 23, sími 23912. Til sölu sófasett, 3ja sæta og tveir stólar. Uppl. í síma 23625. Til sölu Zetor 6945 dráttarvél með drifi á öllum hjólum. Árg. 1978, ekinn aðeins 800 vinnu- stundir. Nánari uppl. veitir Jón Gunnlaugsson, í síma 96-43919. Til sölu Simo barnakerra, ásamt kerrupoka. Uppl. í síma 23293. Til sölu tvö sófasett, hjónarúm, barnarúm, barnavagn, bílstóll og kerra. Uppl. í síma 25129 eftir kl. 17. Mjög vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 22516 eftir kl. 18. Til sölu lítil trilla með 10 p.h. Sabb díselvél. Uppl. í síma 25850 eftir kl. 19. Sófasett til sölu, 3-2-1 með tveim borðum, (dökk fura), einnig hjóna- rúm með tveim náttborðum (pales- ander) og forstofukommóða með spegli, (Ijós fura). Allt nýlegt. Uppl. í síma 25236. Til sölu sem ný piano-harmo- nika. Verð kr. 9.000. Uppl. í síma 22436. Yamaha trommusett til sölu, 5 trommusett, litur svartur. Til greina kemur að skipta á bíl á svipuðu verði. Verð kr. 24.000. Uppl. í síma 21839 eftirkl. 19. Síamskettlingar. Hreinræktaðir Símaskettlingar til sölu. Uppl. í síma 41522 á kvöldin. Til sölu. Eldhúsinnrétting ásamt vaska og viftu, selt ódýrt. Einnig nýleg Electrolux eldavél. Uppl. í síma 21066 eftir kl. 19. Playmobil og LEGO leikföngin sígildu fást hjá okkur. Leikfanga- markaðurinn, Hafnarstræti 96. Atvinna Tvítugur piltur óskar eftir vinnu í sveit, vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 96-71759. Sumaratvinna. Óska eftir atvinnu í sumar. Er vön afgreiðslustörfum. Er stúdent. Get byrjað 15. maí, margt kemur til greina. Uppl. gefur Jóhanna á afgreiðslu Dags. Húsnæði Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð eða herbergi með eldunarað- stöðu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 23234 eftirkl. 19. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð 1. maí eða 1. júní. Að- eins tvö í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 21025 eftir kl. 19 á kvöldin. Herbergi til leigu. Tilboð merkt: „Herbergi á brekkunni" leggist inn á afgreiðslu Dags, fyrir 23. apríl nk. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 25689 eftirkl. 19. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu, frá og með 1. júní. Uppl. í síma 22848 allan daginn. Órka eftir 3ja-5 herb. íbúð á leigu fyrir 1. júní nk. Uppl. í síma 91-72579 eftirkl. 18. Leiguskipti Akureyri - Reykja- vík. Óska eftir að taka á leigu íbúð á Akureyri, helst á brekkunni, í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík.. Uppl. í síma 25888 á daginn og eftir kl. 20 í síma 21913. Til leigu 2ja-3ja herb. íbúð á eyr- inni. Uppl. eftir kl. 20 í síma 25781. Vantar 3ja—4ra herb. íbúð á leigu sem fyrst. Stór tveggja herb. íbúð kæmi til greina. Tvennt fullorðið í heimili. Jakob Thorarensen, Ytra- Dalsgerði, sími 23100. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Subaru 4 WD 1982. Tíma- fjöldi við hæfi hvers einstaklings. Öll prófgögn. Sími 21205. FélaöslrF ~ Frá Sjálfsbjörg. Félagsvist verður að Bjargi, Bugðusíðu 1, fimmtu- daginn 15. apríl kl. 20.30. Allir vel- komnir, mætið vel og stundvís- lega. Nefndin. Bassar- og kaffisala verður laug- ardaginn 17. apríl kl. 15-18 í sal Hjálpræðishersins að Hvannavöll- um 10. Komið og styrkið gott mál- efni. Hjálpræðisherinn. Vekjum athygli á samkomunum sem verða í kvöld kl. 20.30 og föstudagskvöld kl. 20.30 á Hjálp- ræðishernum, Hvannavöllum 10. Gestir eru brigader Leidulf Eikeset og kapteinn Daníel Óskarsson. Fjölbreytt dagskrá. Sunnudag 18. apríl kl. 14.00 verður fjölskyldu- samkoma með ungbarnavígslu. Veitingar eftir samkomuna. Loka- samkoma með þessum gestum er sunnudagskvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn. Vil kaupa hjólhýsi. Uppl. í síma 21169. 1Bifreióirasm Af sérstökum ástæðum ertil sölu Lada 1600, árg. 1977, ekinn 51.000 km. Bíll ( ágætu standi. Einnig er til sölu á sama stað Mosk- witch árg. 1974, ógangfær. Góðir greiðsluskilmálar, ef samið er strax. Uppl. í síma 25770 eftir kl. 18 á kvöldin. Til sölu Honda Accord, árg. 1978, ekinn 51.000 km. Sá allra sniðug- asti frá Japan. Uppl. í símum 23300 og 25484 á daginn. Til sölu Ford Escort, árg. 1977, ekinn 36.000 km. Uppl. í síma 23693 eftirkl. 19. Til sölu Plymouth Duster, árg. 1972, 6 cyl. sjálfskiptur, einnig Dodge Dart 1974, 6 cyl. Uppl. ( síma 24421 frákl. 19-21. Willys (Renagade) árg. 1979 er til sölu, eins og r.ýr enda sáralítið ekinn. Hann er með litað gler og flesta hugsanlega aukahluti. Skipti á ódýrari koma til greina. Sími 22562 eða 23496. Til sölu Ford Bronco árg. 1974, aðeins ekinn 77.000 km. Góður bíll. Einnig til sölu á sama stað Land-Rover (bensín) árg. 1963 í góðu lagi og Toyota Mark II árg. 1975. Uppl. í síma 25615 milli kl. 19 og 20. Til sölu mikið endurnýjaður Willys árg. 1946 með 6 cyl. vél. Alls konar skipti eða greiðslur hugsanlegar. Uppl. í síma 96- 21108. Mazda 323 5 dyra árg. 1980. Ek- inn 16000 km. Uppl. í síma 61574 milli kl. 19 og 20. Til sölu Skoda 1000. Verð kr. 5.000. - Mikið af varahlutum fylgir. Gazrússi með BMC díselvél, öku- mæli og sumarferðahúsi á baki, verð kr. 50.000. Gazrússi með BMC dísilvél, annars venjulegur. Verð kr. 20.000. - Vélar í Willys Wagooner 6 og 8 strokka. Jón Ólafsson, Vökulandi Öngulsstaða- hreppi, sími 31204. Til sölu Trabant árg. 1981, ekinn 9.000 km. Góð vetrardekk á félgum. Bíll í sérflokki. Gott verð. Uppl. í síma 22541 í hádeginu og eftir kl. 19. Til sölu bifreiðin A-750, rauður Chevrolet Malibu Classic, lítið ekinn. Uppl. í síma 22612. Til sölu Chevrolet Mailibu árg. 1978. Ekinn 37.000 km. Uppl. í síma 41839 eftirkl. 19ákvöldin. Af sérstökum ástæðum er bif- reiðin A-1912 sem er WV Passat LS, lítið ekinn og ( toppstandi, til sölu. Mikið af fylgihlutum. Uppl. í síma 23912 á daginn og 21630 á kvöldin. Vil skipta á Chevrolet Citation árg. 1980, ekinn 16.000 km, á góð- um jeppa, Lada Sport eða Willys. Uppl. í síma 23768, eftir kl. 19. Þiónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum og fullkomn- um tækjum. Gerum föst verðtilboð .efóskaðer. Uppl. Ísima21719. SAMBANDISLENZKRA SAMIIINNUFÉLAGA Iðnaðardeild - Akureyri Lagerstarf Óskum að ráða mann til lagerstarfa í ullariðnaði. Getum einnig bætt við starfsfólki á allar vaktir. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra, sími 21900 (20). Glerárgata 28 • Pósthólf 606 • Sími (96)21900 Atvinna Trésmiðir óskast, einnig verkamenn vanir bygg- ingavinnu. Trésmiðjan Fjölnirsf., Fjölnisgötu 2B, sími 25859. Matreiðslumaður Laust er til umsóknar starf matreiðslumanns við dvalarheimilið Hlíð, Akureyri. Umsóknir sendist forstöðumanni, Jóni Kristinssyni, fyrir 25. þessa mánaðar og veitir hann nánari upplýsingar í síma 96-22860 kl. 9-10.30. Stjórn dvalarheimilisins Hlíðar. Alþýðusamband Norðurlands óskar að ráða starfsmann til símavörslu og vélritunar- starfa. Vinnutími frá kl. 9-12. Laun og kjör samkvæmt kjarasamningi F.V.S.A. Skriflegar umsóknir sendist til Alþýðusambands Norður- lands, Pósthólf 128, Akureyri. Vinnuskóli Akureyrar Vinnuskóli Akureyrar óskar eftir að ráða nokkra flokksstjóra til starfa nú í sumar. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 25600 frá kl. 10-12 þriðjudaga og fimmtudaga. Skriflegar umsóknir sendist til Akureyrarbæjar, Garðyrkjudeild, PO Box 881,602 Akureyri. Garðyrkjustjóri. KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR, andaðist að Kristneshæli, 14. apríl sl. Vandamenn. Akureyrardeild KÉÁ. Aðalfundur Akureyrardeildar KEA verður á Hótel KEA laugardaginn 17. apríl n.k. og hefst kl. 13,30. Á dagskrá verða m.a. venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið á fundinn. Deildarstjórnin. Ýmisleót Rúmgóður sumarbústaður við Ólafsfjarðarvatn til leigu ( sumar. Vikuleiga eða lengri tími eftir sam- komulagi. Bátaleiga hugsanleg. Uppl. í síma 62461 eftirkl. 18. Píanóstillingar. Stilli píanó næstu daga. Tekið við pöntunum í Tóna- búðinni, sími 21415. Prentum á fermingarservíettur. (m.a. mynd af Akureyrarkirkju). Sérvíettur fyrirliggjandi. Sendum í póstkröfu. Valprentsími 96-22844. Eiginkona mín og móðir okkar FRIÐRIKA HALLDORA EINARSDÓTTIR, Norðurgötu 49, Akureyri, sem lést að morgni skírdags verður jarðsungin laugardaginn 17. apríl frá Akureyrarkirkju kl. 13,30. Jóhann Böðvarsson og dætur. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, HÖSKULDARJÓHANNESSONAR, Rósa Vilhjálmsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. 10 - DAGUR -15.apríl 1982

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.