Dagur


Dagur - 13.07.1982, Qupperneq 2

Dagur - 13.07.1982, Qupperneq 2
Unglingareglu- og stórstúkuþing: Fækka þarf dreifingar- stöðum áfengis Unglingareglu- og stórstúku- þing var haidið dagana 10.-13. júní. A unglingaregluþinginu var kynnt fræðsluverkefni um áfengi og önnur vímuefni, sem unglingareglan gefur út fyrir tíu ára nemendur í grunnskólum landsins. Nú er starfandi 31 barna- stúka á landinu með um 2500 félögum. Stórgæslumaður ung- lingareglunnar var endurkjör- inn Kristinn Vilhjálmsson, en aðrir í stjórn eru: Sigrún Odds- dóttir, Arnfinnur Arnfinnsson, Árni Norðfjörð og Karl Helga- son. Á stórstúkuþinginu kom fram mikil ánægja með samstarf 35 fé- laga og stofnana að áfengisvörn- um, en þetta samstarf hefur verið nefnt „Átak gegn áfengi og öðr- um fíkniefnum" og hófst árið 1980. Menntamálaráðherra, Ingvar Gíslason, þakkaði á þing- inu Góðtemplarareglunni mikil og góð störf í þágu uppeldis- og menningarmála í landinu. 1984 verður Góðtemplararegl- an á íslandi hundrað ára og af því tilefni verður haldin hér alþjóðleg menningarráðstefna IOGT. Á þinginu var Hilmar Jónsson endurkjörinn stórtemplar, en aðrir í framkvæmdanefnd eru: Stórkanslari, séra Björn Jónsson; stórvaratemplar, Bryndís Þórar- insdóttir; stórritari, Sigurgeir Þorgrímsson; stórgjaldkeri, Arn- finnur Arnfinnsson; stórgæslu- maður unglingastarfs, Kristinn Vilhjálmsson; stórgæslumaður ungmennastarfs, Guðlaugur Sig- mundsson; stórkapelán, Guð- björg Sigvaldadóttir; stórgæslu- maður löggjafarstarfs, Olafur Jónsson; stórfræðslustjóri, Björn Eiríksson; stórfregnritari, Árni Valur Viggósson og fyrrverandi stórtemplar, Sveinn Kristjánsson. Meðal þeirra tillagna, sem sam- þykktar voru, má nefna: 1. Stórstúkuþing 1982 vekur enn á ný athygli á áskorun um áfengis- mál, sem Alþjóðaheilbrigðis- stofnun SÞ (WHO) beinir til að- ildarþjóðanna. Þar er bent á nauðsyn þess að setja reglur, er dregið geti úr heildarneyslu áfengis, svo sem að fækka dreif- ingarstöðum áfengis og halda áfengisverði háu, auk þess að beita innflutningshömlum. Heitir þingið á stjórnvöld að taka þessa ábendingu til greina. 2. Þingið er mótfallið því, að sí- fellt skuli fjölgað áfengisútsölum og vínveitingaleyfum. 3. Þingið leggur áherslu á, að komið verði á skipulegri kennslu fyrir væntanlega presta, lækna, félagsráðgjafa og kennara í æðri menntastofnunum, sem geri þá færa um að leiðbeina öðrum um hættu af neyslu vímuefna. 4. Stórstúkuþingið leggur áherslu á gildi bindindisstarfs meðal barna og unglinga og vekur at- hygli á, að barnastúkur hafa sér- stöðu og eru einar um skipulagt viönám gegn tóbaksreykingum og vímuefnaneyslu meðal barna. Væntir þingið þess, að almenn- ingur muni á næstu tímum vakna til liðsjnnis við bindindisstarfið meðal barna og unglinga á ýmsan hátt. Jafnframt því er áhersla lögð á samræmt æskulýðsstarf bindind- ishreyfingarinnar. A söluskrá Tveggja herbergja íbúðir: Hrísalundur. Önnur hæð, laus strax. Borgarhlíð. Önnur hæð, íbúð í sérflokki. Gránufélagsgata. Fyrsta hæð, laus strax. Þriggja herbergja íbuðir: Smárahlíð. Þriðja hæð, laus fljótlega. Oddeyrargata. Neðri hæð í tvíbýli. Hafnarstræti. Þriðja hæð, mikið endurnýjuð. Seljahlíð. Raðhúsaíbúð, skipti möguleg á stærri íbúð. Skarðshlíð. Fyrsta hæð. Fjögurra herbergja íbúðir: Tjarnarlundur. Þriðja hæð í blokk með svalainn gangi, íbúð í sérflokki, laus strax. Norðurgata. Einbýlishús. Lundargata. Einbýlishús. Aðalstræti. íbúð í parhúsi. Fimm herbergja íbúðir: Rimasíða. Einbýlishús, skilað fokheldu. Einholt. Raðhús á tveim hæðum. Þórunnarstræti. Efri hæð í tvíbýli, bílskúr. Melgerði í Glerárhverfi, sex herbergja íbúð í syðri hluta. Símsvari tekur á móti skilaboðum allan sólahringinn. Opið frá kl. 5 - 7 e.h. 2 18 78 FASTEIGNASALAN H.F Brekkugötu 5, (gengið inn að vestan). /N /N, /N m m /N /N m /N m EIGNAMIÐSTÖÐIN SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 Opið allan daginn m m SMÁRAHLIÐ: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 84 fm. eign. Laus eftir samkomulagi. Falleg m m HRÍSALUNDUR: 2ja herb. íbúð á 1. hæð í svalablokk ca. 40 fm. Mjög falleg eign. Laus eftir samkomulagi. SELJAHLÍÐ: 4ra herb. raðhúsaíbúð ca. 100 fm. Falleg eign. Laus eftir samkomulagi. ELDRI HÚSEIGNIR: Er með á skrá eldri húseignir á ýmsum stöðum í bænum sem fást með hagstæðum greiðslukjör- 111 um. ^ VANTAR: rn Vegna mikillar eftirspurnar vantar eignir , sem seljast með verðtryggðum eftirstöðvum, af öllum stærðum og gerðum. Eignamiðstöðin Skipagötu 1 - sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. /N /N /N m m m m m m m 'rTi' KEILUSIÐA: 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýiishúsi. Ca. 62 fm Falleg eign. Laus eftir samkomulagi. ^ NUPASIÐA: 5. herb. einbýlishús úr timbri, ca. 147 fm ásamt 32ja fm bílskúr. Falleg eign á góðum stað í bænum. Laus fljótlega. m m ✓K m m IÐNAÐARHUS: 316 fm iðnaðarhúsnæði ásamt 200 fm bygging- arrétti. Ýmsir sölumöguleikar koma til greina. Húsið er afhent eftir nánara samkomulagi. SKARÐSHLÍÐ: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 84 fm. Falleg eign. Laus eftir samkomulagi. SKARÐSHLÍÐ: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi ca. 90 fm. Þetta er falleg íbúð. Selst með leigukjörum. Laus 1. júlí 1983. i i i fpT NÚPASÍÐA: Grunnur undir endaraðhúsaíbúð ásamt bíl- skúrsplötu ca. 130 fm. Til afhendingar strax. LANGAHLÍÐ: 6 herb. einbýlishús ca. 177 fm ásamt 32 fm bílskúr. Möguleiki að skipta eigninni í tvær íbúð- ir. Stór og fallegur garður. /N ÁSABYGGÐ: m * 5-6 herb. eldra einbýlishús úr timbri, hæð, kjallari og ris. Mikið endurnýjuð. Laus eftir samkomu- lagi. ^ LUNDARGATA: 4ra herb. ibúð i parhúsi. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. TJARNARLUNDUR: 2ja herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi ca. 50 fm. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. HEIÐARLUNDUR: 115 fm raðhúsaíbúð á tveim hæðum á besta stað í bænum. Frágengin lóð. Malbikað bílastæði. Laus eftir samkomulagi. MUNKAÞVERÁRSTRÆTI: 5 herb. einbýlishús ca. 109 fm og 30 fm kjallari. Góð eign á besta stað í bænum. Laus eftir sam- komulagi. VÍÐIMYRI: 5 herb. einbýlishús, hæð og ris ca. 125 fm. Góð eign á besta stað í bænum. Skipti á raðhúsaíbúð á einni hæð. m /K m m /K m /K m <jk m m /K /T— m /K m /K m m <jk m ^TK m m /K m ^tK m m m Á söluskrá Byggðavegur: 3ja herb. risíbúð, ca 70 fm. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús með bílskúr, ca 160 fm, átveim- ur hæðum. Skipti á 5 herb. raðhúsí t.d. í Dalsgerði eða hæð koma til greina. Helgamagra- stræti: 3ja herb. parhús, suður- endi. Nokkurt pláss í kjall- ara. Aðalstræti: Parhús á tveimur hæðum með kjallara. 4-5 svefn- herbergi. Endurnýjað að nokkru. Ástand mjög gott. Eiðsvallagata: 4ra herb. efri hæð í tvíbýl- ishúsi ásamt miklu plássi í risi. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. Hvannavellir: 4ra herb. efri hæð í tvíbýl- ishúsi, ca 140 fm. Skipti á 4ra herb. íbúð á jarðhæð koma til greina. Hafnarstræti: Risíbúð, ca 100 fm, 4ra herb. Laus strax. Kjalarsíða: 4ra herb. endaíbúð í fjöl- býlishúsi, ca 90 fm. Tilbúin undir tréverk. Afhendist strax. Vantar: 5 herb. hæð t.d. á Brekk- unni, helst með bílskúrs- rétti í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í Víðilundi. ★ Ennfremur vantar okkur 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á skrá, einnig raðhús með og án bílskúrs. Höfum kaupendur að ein- býlishúsum af öllum stærðum og gerðum. EASTEIGNA& M SKIPASAIA ZfKZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedlkt Ólafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunnl alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. i>2 ^ DÁQMR-f:t3- iútó jl 992

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.