Dagur - 13.07.1982, Page 5

Dagur - 13.07.1982, Page 5
rennibekkir fyrirliggjandi. ^___■ JK. _ ■ ■■■ r m Poodle-hundaeigendur á Norður- og Austurlandi Væntanleg er til Akureyrar frú Ebba Aalegaard, alþjóðleg- ur hundadómari og ræktandi á poodle-hundum í 30 ár. Frú Ebba mun framkvæma ræktunardóma á poodle-hund- um fyrir þá poodle-hundaeigendur, sem þess óska. Ræktunardómar fara fram á Akureyri mánudaginn 9. ágúst 1982. Nánari upplýsingarog skráning hjá Valgerði Sveinsdóttur, kl. 19-20, sími 24372. Vörubifreið Til sölu er vörubifreið, Volvo F 86 2ja hásinga, ár- gerð 1973, ekin 145 þúsund km. Bíll í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 24668. Alltábömin + Alltfyrir bömin Kennarar Laus skólastjóra- og kennarastaða við grunnskól- ann í Hrísey. Upplýsingar í símum 96-61728 og 96-61739. Hríseyjarhreppur. Fundur um áfengismál verður haldinn á Hótel Varðborg miðvikudags- kvöld 14. júlí kl. 20.30 Frummælandi David Herzlin, yfirlæknir Freeport- sjúkrahússins í New York. Almennar fyrirspurnir og umræður. Freeport klúbburinn. ★ Barnavöggur ir Rimlarúm ★ Leikgrindur ★ Þrýstihlið ★ Barnastólar ★ Baðborð ★ Burðarrúm ★ Vagnar og Auk þess mjög gott úrval af öllum barnafatnaði á góðu verði. Ath. Opið á laugardögum kl. 10-12. HORNIÐ sf. Kaupangi, sérverslun með barnavörur. Islendingar reka veit- ingastað íHöfn í hjarta Kaupmannahafnar við Jernbanegade, rétt hjá Rád- huspladsen, stendur veitinga- staðurinn „7 Smaa Hjem“. Staðurinn er vel þekktur þar í borg og þykir með þeim fínni. Hann var settur á stofn fyrir 30 árum af hinum frægu Rósen- borg-bræðrum, sem áttu veit- ingahús víðs vegar í Danaveldi. Nú hafa 3 íslendingar tekið við rekstrinum og eru það þau Dana Jóhannsdóttir framreiðslumaður, ættuð úr Eyjafirði, Baldur Heið- dal framreiðslumaður, Skagfirð- ingur og Margrét Kjartansdóttir, ættuð úr Eyjafirði og Þingeyja- sýslum. Dana kom á ritstjórn- arskrifstofu Dags fyrir skömmu og sagðist hún vera mjög bjartsýn á fyrirtækið. „Við viljum gera allt sem í okkar valdi stendur til að greiða götur íslendinga í Kaup- mannahöfn og ég vil hvetja fólk til að líta inn, ekki bara til að borða og drekka heldur líka ef það er í vandræðum með eitthvað.“ í hús- inu er afar þekktur vínkjallari og meira en 10.000 flöskur á lager en sjálfu veitingahúsinu er skipt í 7 stofur, hver með sinni innrétt- ingu. fiö J L ipy -L l =»=?= r«i n TT Jl L l . .Jrl!---------------------- Œ J!- w □ TE i t\ * i „ J jlJL □ □□□□LLÍ —Ijl___I.L LijLj ....ilJ Til sölu iðnaðarhúsnæði á langbesta stað í bænum Erum að hefja byggingu á II. áfanga iðnaðarhúsnæðis við Draupnisgötu 7, sem er tvær sjálfstæðar hæðir. Selst í smáum eða stórum einingum. Minnsta eining 75 fm, stærsta eining 225 fm. Hentar vel til ýmiss konar starfsemi. Ath. í fyrsta áfanga er ýmiss konar þjónustustarfsemi. □ □ □□ □ □ □ □ □□ ______________ □ Sunnuhliö 10 - Akureyri □ □ □□ Nnr. 7455-0010 fryggir sf. Upplýsingar veita Sigurður í síma 24719 og Heimir í síma 23956. 1982 — DAGUR — 5

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.