Dagur - 13.07.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 13.07.1982, Blaðsíða 10
Smáauólvsin$ar Sala Playmobi! og LEGO leikföngfn síglldu fást hjá okkur. Leikfanga- markaöurinn, Hafnarstræfi 96. Massey Ferguson 35 diesel, 4 cyl. til sölu. Uppl. í síma 24947. Til sölu nýlegt 10 gíra kven- mannsreiðhjól, lítið notað. Verð kr. 3.000. Uppl. í síma 25933 eftir kl. 18.30. Til sölu Suzuki TS 50 árgerð 1981 í góðu lagi. Uppl. í síma 21213 á daginn. Cavelera hjólhýsi með fortjaldi til sölu. Vel með farið. Uppl. í síma 33130. Sláttuþyrla J.F. 165 selst eða skiptist á móti minnstu gerð af sláttuþyrlu. Fjögurra stjörnu fjöl- tætla til sölu. Uppl. í síma 62295. Til sölu kerruvagn Tan-Sad vel með farinn. Verð kr. 1.500. Uppl. í síma21841 ákvöldin. Léttur blautbúningur til sölu. Uppl. í síma 22599. Til sölu: 12 kw. hitatúba, dæla, rofar, hitastillar og baðdunkur. Uppl. í síma 23884. Til sölu 170 lítra Electrolux frystiskápur á góðum kjörum. Uppl. í síma 25914 á kvöldin. Til sölu vegna flutnings af land- inu: Stór Electrolux kæliskápur með frystiskáp .Toshiba litsjón- varpstæki m/fjarstýringu, Lattoflex hjónarúm, litlir hátalarar. Uppl. í síma 25743 á kvöldin. Til sölu sem nýtt Kalkhoff karl- mannsreiðhjól, verð kr. 1.500. Einnig Schauf drengjahjól ársgam^ alt, verð kr. 1.200. Uppl. í síma 24614. Til sölu er skemmtari með útvarpi og segulbandi. Uppl. í síma 96- 81261 eftirkl. 19. Húsnæði Lækni með 4 börn vantar hús- næði á leigu frá 1. sept. Helst rað- hús eða einbýlishús. Uppl. í síma 96-41479. Til leigu 2ja herb. íbúð með hús- gögnum. Leigutími er 1 ár. Tilboð leggist inn á afgr. Dags merkt „1 ár“, fyrir 19. júlí. Óska eftir að taka á leigu tvö herb. og eldhús sem næst mið- bænum. Lysthafendur hringi í síma 22151 eftir kl. 18. Einbýlishús til leigu á Akureyri minnst í eittár. Uppl. í síma 25674. 3ja herb. ibúð í Furulundl til leigu frá og með 1. ágúst nk. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð ásamt upplýsing- um um aldur og fjölskyldustærð sendist auglýsingadeild Dags, merkt „Allt á hreinu“ fyrir 19. þ.m. Óskum eftir 3ja herb. ibúð til leigu sem fyrst. Uppl. í símum 23455 og 24946. Bifreidir Þjónusta Til sölu i varahluti er Moskvitch árgerð 1974. Mjög margt nýtanlegt er í bílnum. Selst í heilu lagi á kr. 2.500. Uppl. í síma 25770 eftir kl. 18 virka daga. Ford Fairmont árg. 1978 til sölu. Uppl. í síma 23387 milli kl. 7 og 8.30 á kvöldin. Ford Escord árg. 1974 til sölu. Mjög hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 25384 eftir kl. 18 á kvöldin. Til sölu Fiat 127 árg. 1978. Uppl. í símum 24443 og 24646. Til sölu Willys árg. 1954, skoð- aður 1982. Uppl. í síma 25754 eftir kl. 18. Til sölu Mazda 929 sjálfskiptur árg. 1981. Ekinn 9 þús. km. Uppl. í síma 22913 á kvöldin og á vinnu- tíma í síma 21777 (Páll). Vil kaupa fiskabúr. Uppl. í síma 21428. Vil kaupa notaðan J.F. vagn. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 73226. Kennsla Ökukennsla - æfingatimar. i Kenni á Subaru 4 WD1982. Tíma-1 fjöldi við hæfi hvers einstaklings.l Öll prófgögn. Sími 21205. Ökukennsla. Kenni á Daihatsu Charmant. Stefán Einarsson, sími 22876. Barnagæsla Barnfóstra óskast til að gæta lítill- ar telpu á kvöldin eftir þörfum. Uppl. ísíma 22782 eftir kl. 15. Atvinna 25 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 25994. Vmisfegt Hvolpur - Hvolpur. Hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma21917. Harmonikumenn. Ráðgerð er ferð í Mývatnssveit nk. sunnu- dagskvöld á tónleika Jon Fauk- stad. Uppl. í símum 23422 og 24200. JKawji IHÖ§ Alúðarþakkir til allra fyrir auðsýnda samúð vegna andláts og út- farar SOFFÍU SIGURJÓNSDÓTTUR frá Gröf. Sérstakar þakkirfærum við starfsfólki Kristneshælis. Vandamenn. Nýjung hjá Norðurmynd. Opið f hádeginu. Passamyndirafgreiddar strax. Seljum myndaramma, yfir 20 gerðir í flestum stærðum. Norður- mynd, Glerárgötu 20, sími 22807. Norðlendingar. Gistið þægilega og ódýrt þegar þið ferðist um Vest- firði. Svefnpokagisting í 2-4 manna herbergjum, búnum húsgögnum. Eldhús með áhöldum, heitt og kalt vatn, setustofa. Einnig tilvalið fyrir hópferðir. Vinsamlegast pantið með fyrirvara ef hægt er. Söluskáli á staðnum. Verið velkomin. Bær, Reykhólasveit. Símstöð Króksfjarðarnes. Það er alltaf opið hjá okkur. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur stór og smá ýtu- verk. Ýtan sf., Akureyri, símar 22462, 25783 og 24085. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. Drotfinn Guð, veit mér vernd þína, og lát mig minnast ábyrgðar minnar er ég ek þessari bifreið. í Jesú nafni. Amen. Fæst í Kirkjufelli, Reykja- vík og Hljómveri, Akur- eyri. Til styrktar Orði dagsins OKUMENN! BLÁSUM El SUMRINU BURT \1 Auglýsendur athugið! Skilafrestur auglýsinga er þessi: ÞRIÐJUDAGSBLAÐ: Allar auglýsingar, nema smáaug- lýsingar, þurfa að hafa borist blað- inu fyrir klukkan 15 á mánudegi. Tekið er á móti smáauglýsingum til klukkan 17. Auglýsingar sem eru hálf síða eða stærri, þurfa að hafa borist fyrir hádegi á mánudegi. FIMMTUDAGS- 0G FÖSTUDAGSBLAÐ: Allar auglýsingar þurfa að hafa bor- ist fyrir klukkan 15 á miðvikudegi. Smáauglýsingar eru ekki birtar í föstudagsblaðinu, en tekið er á móti smáauglýsingum í fimmtu- dagsblaðið til klukkan 17 á miðviku- degi. Auglýsingar sem eru hálf síða eða stærri þurfa að hafa borist fyrir hádegi á miðvikudegi. S 96-24222. Möðruvallaklaustursprestakall: Næstkomandi sunnudag 18. júlí, kveð ég söfnuði mína í Glæsibæj- ar- og Möðruvallasóknum, við guðsþjónustur: í Glæsibæjar- kirkju kl. 11.00 og í Möðruvalla- kirkju kl. 14.00. Þórhallur Hösk- uldsson. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 455, 258, Leið oss ljúfi faðir, 234, 241, 56. Fermdir verða í messunni bræðurnir Jón Pétur Friðriksson og Einar Karl Friðriksson, Skólastíg 13, Akureyri. B.S. Akureyrarprestakall: Verð í sumarleyfi í Akureyrarpresta- kalli til 8. ágúst nk. Séra Birgir Snæbjörnsson annast þjónustu í minn stað. Þórhallur Höskulds- Hjálpræðisherinn / Fíladelfía: Kvikmyndin „Image of the beast“ ímynd dýrsins, verður sýnd í sal Hjálpræðishersins að Hvanna- völlum 10, fimmtudainn 15. júlí kl. 20.30. Frjáls fórn við útgang- inn. Myndin fjallar um ástandið eftir að Kristur hefur náð í brúði sína (þeir sem eru viðbúnir komu hans). Allir eru hjartanlega vel- komnir. Fíladelfía / Hjálpræðis- herinn. Heimsókn frá Færeyjum: Bland- aður kór frá Klakksvík í Færeyj- um heldur söngsamkomur í Borg- arbíói, Akureyri nk. föstudag kl. 18.00, laugardag kl. 17.00 og sunnudag kl. 17.00. Ókeypis að- gangur. Allirvelkomnir. Starfiðá Sjónarhæð. Eftirtalin númer hlutu vinning í happdrætti Slysavarnarfélags Is- lands 1982: Nr. 17415 Mazda929 Super De Luxe fólksbifreið ár- gerð 1982. Nr. 24892 bifreið að eigin vali fyrir kr. 40.000,00. Nr. 32973 bifreið að eigin vali fyrir kr. 25.000,00. Vinninganna sé vitjað á skrifstofu SVFÍ á Grandagarði. SVFÍ færir öllunt bestu þakkir fyrir veittan stuðning. Brúðkaup: Hinn 10. júlí voru gef- in saman í hjónaband í Akureyr- arkirkju Klara Sólveig Siguróla- dóttir verslunarmaður og Terje Baldersheim hótelstjóranemi. Heimili þeirra verður í Stavanger í Noregi. Nonnahús er opið daglega frá kl. 14 tii 16.30. Sími safnvarðar er 22777. Zontaklúbbur Akureyrar. Friðbjarnarhús Minjasafn I.O.G.T., Aðalstræti 46, Akur- eyri, er opið almenningi á sunnu- dögum kl. 2-5 e.h. til ágústloka. Á kvisti Friðbjarnarhúss er upp- settur stúkusalur og þar var fyrsta stúkan á íslandi, stúkan ísafold nr. 1, stofnuð. Einnig er að sjá í húsinu myndir og muni frá upp- hafi Reglunnar. Sjón er sögu ríkari. Verið vel- komin í Friðbjarnarhús. Gestir, sem ekki geta skoðað safnið á framangreindum tímum, mega hringja í síma 24459 eða 22600. Formaður Friðbjarnarhúss- nefndar er Sigurlaug Ingólfsdótt- Systraselssöfnunin: Áður birt kr. 1.477.822.35, F.G. kr. 200, Kr.R. kr. 500, Jóhanna Sigurðardóttir kr. 1.000, Lionsklúbburinn Hug- inn kr. 30.000, Alma, Ingibjörg, Ösp, Guðrún kr. 288.50, í minn- ingu Kára Hálfdánarsonar kr. 500, Jónína Þorsteinsdóttir kr. 100, Þórunn Kolbeinsdóttir kr. 100, Starfsfólk Lyfjadeildar FSA, basar kr. 9.467, Akureyrardeild sjúkraliða kr. 10.000, Lions- klúbburinn Hængur kr. 35.000, Kaupfélag Eyfirðinga kr. 100.000, í minningu Magnúsar Júlíussonar frá Margrétu Jóns- dóttur kr. 500, í minningu Magn- úsar Júlíussonar frá Þuríði Jóns- dóttur kr. 1.000, N.N. kr. 1.000, Ólöf Ólafsdóttirkr. 150, H.H. kr. 200, í minningu Guðbjargar Davíðsdóttur frá vinkonu kr. 500, Ingibjörg kr. 100, N.N. kr. 100. Samtals kr. 1.668.527.85. Með þökkum móttekið. Fram- kvæmdanefndin. Kvenfélag Akureyrarkirkju og Bræðrafélag Akureyrarkirkju: Munið eftir sumarferðinni 24. júlí. Tilkynnið þátttöku hjá Ferðafélagi Akureyrar, sími 22720 eða hjá Ingibjörgu í síma 22518. Ferðafélag Akureyrar minnir á eftirtaldar ferðir: Emstrur: 16.-21. júií (6 dagar). Gönguferð með allan útbúnað í samvinnu við F.f. Gist í húsum. Ólafsfjörður - Héðinsfjörður - Siglufjörður: 17. júlí (1-2 daga ferð). Ekið snemma dags til Ól- afsfjarðar og gengið þaðan um Héðinsfjörð til Siglufjarðar. Löng ganga. Hvannalindir - Kverkfjöll - Hveragil: 17.-20. júlí (4 dagar). Dvalið þar og gengið um fjöll og nágrenni. Gist í húsi. Landmannalaugar - Eldgjá - Lakagígar: 21.-26. júlí (6 dagar). Öku- og gönguferð. Gist í húsum og tjöldum. Eyjafjarðardalur - Laugafell: 24. júlí (dagsferð). Róleg ökuferð. Jökuldalur - Vonarskarð - Gæsavatnaleið - Askja og Herðubreiðarlindir: 30. júlí-2. ágúst (3 dagar). Ekið í Tungna- fellsskála og gist þar í 2 nætur. Farið í Vonarskarð. Ekið um Gæsavatnaleið í Öskju, gengið þaðan inn að Víti og Óskjuvatni. Gist í Dreka. Ekið heim um Herðubreiðarlindir. Gist í húsum. Þeistareykir - Víti - Mývatns- sveit: 7.-8. ágúst (2 dagar). Róleg helgarökuferð. Gist í húsinu á Þeistareykjum. Hornvík - Hornstrandir: 7.-14. ágúst (3 dagar). Ekið til Hvera- vinnu við Fl. Gist í tjöldum. Hverdalir - Þjófadalir - Kerling- arfjöli: 14.-16. ágúst (3 dagar). Ökuferð með léttum gönguferð- um. Gist á Hveravöllum báðar næturnar í húsi. Skrifstofa félagsins er að Skipa- götu 12, sími 22720. Skrifstofan er opin frá kl. 17-18.30 alla virka daga. Símsvari er kominn á skrif- stofu félagsins er veitir upplýsing- ar um næstu ferðir. 10- DAGLÍR -13. júlí 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.