Dagur - 23.09.1982, Blaðsíða 3

Dagur - 23.09.1982, Blaðsíða 3
Þó veðurblíða hafi veríð undanfama daga fer senn að líða að þvl að eigendur sportbáta taki þá á land fyrir vet- urinn- Mynd: H.Sv. Vilja malbika skautasvellið Skautafélag Akureyrar hefur sent bréf til íþróttaráðs þar sem félagið fer fram á stuðning ráðsins við að malbika skauta- sveilið á svæði félagsins. Félag- ið hefur handbærar 80 þúsund krónur til verksins sem áætlað er að kosti um 240 þúsund krónur. íþróttaráð tók málið fyrir á fundi sínum og samþykkti óskir til bæjarráðs að það taki þessa beiðni Skautafélagsins til athug- unar og veiti Skautafélaginu alla þá fyrirgreiðslu sem hugsanleg er, það er með láni á malbikunar- vinnu. Byggt á Blönduósí Á Blönduósi hófust í vor fram- kvæmdir við nýjan áfanga í byggingu verkamannabústaða. Er hér um að ræða 12 íbúðir sem eru í tveimur raðhúsum. Að sögn Eyþórs Elíassonar sveitarstjóra á Blönduósi er stefnt að því að fyrri hluti þessara íbúða eða 6 íbúðir verði tilbúnar til af- hendingar í vor, og síðari hlutinn verði afhentur á árinu 1984. Bygg- ingameistarar eru Grétar Guð- mundsson og Hjörleifur Júlíus- son. Kettlingur í óskilum í óskilum er hálfvaxinn kettling- ur, alhvítur að lit með svart háls- band en ómerktur. Eigandi getur vitjað hans í síma 25953 eða í Þór- unnarstræti 91 eftir klukkan 18. I Allar tryggingar! umboðið hf. Rádhústorgi 1 (2. hæð), simi 21844, Akureyri. Höfum opnað TÍ SKUY ÖRUVERSLUN að Skipagötu 14 b. Margar gerðir og litir af peysum úr ull og angóra. Prjónakjólar, silkikjólar, rúskinnsfatnaður og m. fleira. Væntanlegt í vikunni: gallabuxur, flauelsbuxur, vesti og peysur. Opið á laugardag frá kl. 10-12. aHitiLsauma Sæmman SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI Fondurvorur Tágar - taulitir - glerlitir - postulíns- litir - trélitir - naglamyndir. Smávörur úr tré. kistlar, skálar o.fl. Gipsmótin vinsælu komin aftur. Námskeið Innritun á námskeið í tágavinnu og körfugerð stendur yfir. IHANPyERK SÍMI 250 20 \ ,v~ STRANDGATA 23 Frá Tónlistarskólanum á Akureyri Skólinn verðursettur í Akureyrarkirkju fimmtudag- inn 23. sept. kl. 20.30. Skólastjóri. SporthúycL HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 adidas ^ Leikfimibolir Leikfimibuxur Leikfimiskór Gerið góð bílakaup Seljum næstu daga, Lada fólks- og stationbíla. Subaru fólksbíla, tveggja og fjögurra dyra. Lada Sport og VW sendiferða- og sætabíla, einnig tjónabíla. Bílaleiga Akureyrar, Tryggvabraut 12, sími 21715. RALLY-CR0SS Bílaklúbbur Akureyrar heldur Rally-Cross keppni laugardaginn 25. september nk. kl. 14 á landsvæði sínu ofan sorphauga í Gler- árdal. Þetta er norðurlandsmót í Rally- Cross. Bílaklúbbur Akureyrar. NÝTT - NÝTT - NÝTT Vorum að taka upp hnífapör, lampa og brúður. Einnig kertastjaka og hvítt postulínsstell. Borðstofuborð og stólar 1,18x1,18(1,68) Opið kl. 9-6. Laugardaga kl. 10-12. Stólar skrifborðsstólar kollar klappstólar KOMPAN SKIPAGÖTU 2 AKUREYRI 23. september 1982 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.