Dagur - 23.09.1982, Blaðsíða 6

Dagur - 23.09.1982, Blaðsíða 6
Buxur í úrvali bæði á börn og fullorðna. Skólapeysurnar með líningunni eru komnar. don cano stakkarnir fást hjá okkur. Eigum hina vinsælu gönguskó frá RISPORT Verslunin G.B.J. sf. Skipagötu 13, sími 22171 Síðustu innritunardagar Skírteinaafhending 24. ' sept. í Alþýðuhúsinu. Kennsla hefst 25. sept. Kennum: Barnadansa Disco Rokk Stepp Jassballett (yngst 7 ára) Samkvæmisdansa Gömlu dansana Jassballett (eldri) Tökum að okkur að kenna samkvæmisdansa og gömlu dansa og fleira fyrir félagasamtök og hópa. Verid ávallt velkomin Kjördæmisþing Kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðuriandskjör- dæmi eystra verður haldið á Húsavík dagana 15. og 16. október nk. Framsóknarfélög í kjördæminu eru hvött til að halda aðalfundi sína sem fyrst og kjósa fulltrúa á þingið. Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins áAkureyris. 21180 (24222). Stjórn KFNE. Aðalfundur y^y Bridgefélags Akureyrar verður þriðjudaginn 28. september kl. 20.30. að Bjargi. Félagar fjölmennið. - _______Spilað verður eftir fundinn._Stjórnin. LETTIR h Félagsfundur Hestamannafélagsins Léttis verður haldinn fimmtudaginn 30. september nk. kl. 20.30 í Félagsmiðstöðinni Lundarskóla. Dagskrá: 1. Inntaka nýrrafélaga. 2. Lýst eftir tillögum vegna þings LH. 3. Rætt um uppbyggingu Melgerðismela. 4. önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta, sérstaklega þingfulltrúar. Stjórnin. w Smáaug/ýsjngar Vörubifreiðaeigendur. Til sölu lít- ið notaður Rockninger dráttarkrók- ur, tegund 401/G130. Upplýsingar í síma 25441 eftir kl. 19.00. Frystikista. Til sölu frystikista 450 lítra, einnig barnakerra með skýli og svuntu. Upplýsingar í síma 25052. Lítið notaður Husqvarnaofn með grilli til sölu. Upplýsingar í síma 22232 (Róbert). Afkastamikil rafsuðuvél til sölu (kolsýru) Migatronic 350. Upplýs- ingar í síma21255. Til sölu strax 30 hestafla mahoni hraðbátur með Cresend vél og Toyota Carina árg. '66. Upplýsing- ar í síma41139. Sharp myndsegulbandstæki til sölu. (Ca. 10 mánaðatæki.) Upp- lýsingar í síma 22750 eftir kl. 19. Til sölu er Streng skýliskerra. Uppl. i síma 22299. Smáauglýsingar og áskrift Sími24222 Bifreióir Wfllys jeppi árg. '55 til sölu. Uppl. í síma 61770. Atvinna Vantar duglegan mann í garð- yrkjuvinnu í einn mánuð. Þarf að vera frá Húsavík eða nágrenni. Uppl. í síma41139. Ég er níu mánaða kolsvartur hundur og þarf að komast á gott sveitaheimili sökum flutnings eig- enda minna. Ég er mjög hlýðinn og gæti áreiðanlega orðið góður fjár- hundur. Nánari upplýsingar í sima 25933 eftir kl. 17 fimmtudag, föstu- dag og allan laugardaginn. Húsnæði Einbýlishús á Brekkunni (nálægt sjúkrahúsinu) til leigu frá 1. október nk. til 20. júl i 1983. Húsið er 5 herb. timburhús. Leigist gegn skilvisum mánaðargreiðslum. Tilboð sendist auglýsingadeild Dags fyrir 30. sept. nk. merkt: „Skilvísi". Ymislegt Námskeið. Tágavinna - körfu- gerð. Uppl. og innritun í versl. Handverk, Strandgötu 23, sími 25020. Gott píanó óskast til leigu. Gfgja Kjartansdóttir sími 24769. Pjónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskaðer. Uppl. í sima21719. TUIwm I.O.O.F. -15-1649288V2 - Atkv. I.O.O.F. -2-1649248V2 - Atkv. Sjónarhæð: Biblíulestur og bænastund fimmtudag 23. sept. kl. 20.30. Almenn samkoma sunnudag 26. sept kl. 17. Allir hjartanlega velkomnir. Drengja- fundur laugardag 25. sept. kl. 13.30. Allir drengir velkomnir. Hjálpræðishcrinn, Hvannavöll- um 10. Fimmtud. 23. sept. kl. 20.30 Biblíulestur „Dauði Jesú“. Föstud. 24. sept. kl. 20.00 æsku- lýðurinn. Laugard. 25. sept. kl. 20.30 stórsamkoma, kommandör Harry Tyndal talar og Magnús Ágústsson túlkar. Sunnud. 26. sept. kl. ll.OOsamkirkjulegguðs- þjónusta í kirkjunni, kommandör Harry Tyndal talar. Kl. 13.30 sunnudagaskóli og kl. 20.30 al- menn samkoma. Mánud. 27. sept. kl. 16.00 heimilasambandið og kl. 20.30 hjálparflokkurinn. Allir velkomnir. Filadclfia Lundargötu 12. Fimmtudagur 23. sept. kl. 20.30 Biblíulestur/bænasamkoma. Laugardagur 25. sept. kl. 20.30 æskulýðsfundur, allt æskufólk velkomið. Sunnudagur 26. sept. kl. 20.30 almenn samkoma, fjöl- breyttur söngur. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Kristniboðshúsið Zíon: Laugar- daginn 25. sept. Fundur í Kristni- boðsfélagi kvenna kl. 3. Allar konur velkomnar. Sunnudaginn 26. sept. Sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 20.30, sem ungt fólk sér um. Allir hjartanlega velkomnir. Fundir hjá y.d. KFUM og K byrja laug- ardaginn 25. sept. Bakkakirkja Öxnadal: Nk. sunnudag, 26. sept. kveð ég söfn- uð Bakkasóknar við guðsþjón- ustu kl. 2 e.h. Þórhallur Hösk- uldsson. Akureyrarkirkja: Messað verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Harry Tyndal kommandör frá Svíþjóð predikar og fleiri erlendir gestir taka þátt í messunni. Sálmar: 210, 224, 194, 291,317. B.S. Glerárprestakall: Guðsþjónusta verður í Glerárskóla nk. sunnu- dag kl. 2 e.h. Sóknarprestur. ÁltHAtl HEILLA Brúðhjön: Hinn 13.2. 1982 voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju brúðhjónin Margrét Hólmfríður Pálmadóttir, af- greiðslust., og Páll Jóhannesson, iðnnemi. Heimili þeirra er að Melasíðu lOe, Akureyri. íþróttafélag fatlaðra Akureyri. Félagar. íþróttaæfingarnar eru hafnar í íþróttahúsinu við Glerár- skóla á laugardögum frá 10.00 f.h. - 11.30. Sundæfingar sunnu- daga frá 5-6 e.h. Stjórnin. Sölufólk óskast til að selja blöð og merki Sjálfsbjargar sunnudaginn 26. september. Vinsamlegast komið að Bjargi, Bugðusíðu 1 kl. 10 fyrir hádegi. Sölulaun. Sjálfs- björg Akureyri. Til athugunar: Er með viðtals- tíma á heimili mínu, Hamarstíg 24, Akureyri, virka daga kl. 18- 19, sími 24016. Þórhallur Hösk- uldsson. Minningarspjöld í Minningarsjóð Þórarins Björnssonarskólameist- ara eru seld í Bókabúðinni Bók- vali, Kaupvangsstræti 4. Þar sem töluvert hef- ur borið á því að Dag- ur komist ekki tii skila vegna illa merktra póstkassa eru áskrif- endur beðnir að ganga úr skugga um að merkingar á póst- kössum þeirra séu með þeim hætti að ekki sé hætta á rugl- ingi. ÁHÆTT LTNA? Þú þarft þess ekki lengur þvi nú getur þú fengið eldtraust■ an og þjófheldan peninga- og skjalaskáp á ótrúlega hagstæðu verði. $l/</NGCRnWN Lykill og talnalás= tvötalt öryggi. Innbyggt þjólavióvörunarkeffi. 10 stæróir. einstaklings og fyrirtækjastærðir. Japönsk gæóavara (JIS Standard). Viöráöanlegt verð. Eldtraustir og þjofheldir. Japönsk vandvirkni i Irágangi og stil. 6 - DAGUR - 23. september 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.