Dagur - 23.09.1982, Blaðsíða 7

Dagur - 23.09.1982, Blaðsíða 7
Þessi bátur Borg EA-186 er til sölu. Ný yfirfarinn með Saab vél 18 hö, dýptarmæli, talstöð. Hagstætt verð ef samið er strax. Upplýsingar í símum 96- 21732 og 25508 á Akureyri eftir kl. 19á kvöldin. íbúð óskast Póstur og sími Akureyri, óskar eftir 3ja-5 herb. íbúð til leigu strax. Upplýsingar gefur stöðvarstjóri í síma 24000. Blaðabingó Nýjar tölur. B-7 N-34 Áður útdregnar tölur B-15, G-56, G-50, N-33. B-5 G-47 Blngó tilkynnist ( síma 24818, 21844, Jóhannes eða 21879, 24563, Siguróli. bporthu^id HAFNARSTRÆTI 94 SIMI 24350 Ölumboðið hf. Hafnarstræti 86 b Fundir með þingmönnum Alþingismenn Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra halda fundi sem hér segir: Þórshöfn: sunnudaginn 26. sept. í félagsheimilinu kl. 14.00. Raufarhöfn: sunnudaginn 26. sept. í Hótel Norðurljósi kl. 21.00. Kópaskeri: mánudaginn 27. sept. í Hótel KNÞ kl. 21.00. Allir vetkomnir. N.T. UMBOÐIÐ HF. Á aðalfundi Norðlenskrar Tryggingar hf. 27. júlí 1982 var ákveðið að breyta nafni félagsins í N.T. UMBOÐIÐ HF. Jafnframt var tilgangi félagsins breytt í rekstur umboðsskrifstofu á Norðurlandi. Félagið hefur verið og er umboðsaðili fyrir Veitum einstaklingum og fyrirtækjum alhliða vátryggingaþjónustu í flestum greinum, m.a.: Heimilistrygging Húseigendatrygging Glertrygging Brunatrygging Innbrotstrygging Vatnstjónstrygging Frjáls ábyrgðartrygging Fiskiskipatrygging Smábátatrygging Eigur skipverja Slysatrygging sjómanna Ferðatryggingar slysatrygging sjúkratrygging ferðarofstrygging farangurstrygging APEX-fargjaldstrygglng Farmtryggingar Bifreiðatryggingar Flugtryggingar Almenn slysatrygging Sjúkra- og slysatrygging Slysatrygging launþega Skrifstofa félagsins er að Ráðhústorgi 1 (2. hæð), Akureyri. REYNIÐ OKKAR ÞJÓNUSTU Bjóðum ávaUtvandaðan fatnað á dömur. Verðið mjög hagstætt. Snyrtivörur, skartgripir og gjafavörur í miklu úrvali. Kaupangi. Opið á laugardögum frá kl. 10—12. sérverslun ® 24»u meó kvenfatnaö Aðalfundur Framsóknarfélags Akureyrar veröur haldinn miövikudaginn 6. október nk. kl. 20.30 að Strandgötu 31. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. önnur mál. Stjórnin. Verkamenn óskast sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofunni, símí 21604. ísMui Q Útvarpsvirkjar Útvarpsvirki óskast til hlutastarfs. Þarf aö geta byrjað strax. QLERAHQÖTU 20 — 600 AKUREYRI — SfMI 22233 Staða iðnráðgjafa Laus er staöa iönráögjafa hjá Fjórðungssambandi Norölendinga. Starf iönráögjafa er að efla iðnþró- un og hliðstæða atvinnustarfsemi á Noröurlandi, í samstarfi viö atvinnuaöila og sveitarfélög, og aö vera tengiliður við stofnanir iönaöarins og Iðnaö- arráðuneytið. Æskilegt er aö umsækjandi hafi góða menntun á tækni- eöa verkfræðisviði ellegar á viðskipta- eða rekstrarsviði, og/eða starfs- reynslu á sviði rekstrar. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Norðlendinga og Halldór Árnason, hjá Iðnþróun- ardeild Iðntæknistofnunar íslands. Umsóknar- frestur er til 17. október nk. Umsóknir skulu vera skriflegar. Farið verður með umsóknir sem trúnað- armál, ef óskað er. Fjórðungssamband Norðlendinga. Laust starf (þróttaráð Akureyrar óskar eftir að lausráða tvær konur og tvo karlmenn við baðvörslu o.fl. í nýju (þróttahöllina, þar sem fyrirhugað er að byrja starf- rækslu nú fyrri hluta vetrar (1. nóv. nk.), og er ráðn- ingartími til maíloka 1983. Einn baðvarðanna gegni jafnframt vaktformennsku. Laun skv. launa- kjörum Starfsmannafélags Akureyrarbæjar. Um- sóknir um framangreind störf sendist fyrir 5. okt. til íþróttafulltrúa Akureyrarbæjar, Ráðhústorgi 3. íþróttaráð Akureyrar. 23. septemþer 1982DAGUR - 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.