Dagur - 28.10.1982, Blaðsíða 3

Dagur - 28.10.1982, Blaðsíða 3
Húsavík Sýndu í Safnahúsinu Laugardaginn og sunnudaginn 23. og 24. okt. efndi JC-klúbburinn á Húsavík til sýningar í safnahúsinu á Húsavík. Sýndir voru um 450 munir, sem fólk á Húsavík hafði gert af sköpunargleði og til að prýða heimili sín. Gripirnir voru fjölþættir að gerð: tréskurður - saumur - hekl - prjón - málverk - teikningar - leirmunir og enn mörg fleiri handíð. Marga góða gripi gaf að skoða og gaman var að sjá hve fólk fæst við fallega hluti á heimilum sínum. Sýningin var þakkarvert og skemmtilegt framtak og mjög vel sótt. Þorm. J. Bifreiðin A-2436 er til sölu Bifreiðin er Mazda 929 station árgerð 1980. Ekinn 31 þús. km. Góður bíll. Upplýsingar í síma Ö1871 eftir kl. 18.30. Gamlir munir: Óska eftir að kaupa ýmsa gamla muni. Því eldri, því betri. Til dæmis myndaramma, dúka, gardinur (gluggatjöld), bauka, skartgripi, leirtau og póstkort. Ýmsir aðrir gamlir skrautmunir eru alltaf vel séðir. Upplýsingar í síma 23118 Akureyri. PR. PR. Fríða frænka. Anna Ringsted. Vatteraðir barnagallar ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Leikfélag Akureyrar Atómstöðin Höfundur: Halldór Laxnoss Lelkstjórn og handrit: Brfet Héðlnsdóttlr Lelkmynd: Slgurjón Jóhannsson Lýsing: Ingvar Björnsson Lelkhljóð: Vlðar Garðarsson Sýning fimmtudag 28. október. Sýning föstudag 29. október. Sýning laugardag 30. október. Sýning sunnudag 31. október. Aðgöngumiðasala opin alla virka daga frá kl. 17-19, sýningardaga frá kl. 17-20.30. Sími 24073. TÆKNI • ENDING • ÞJÓNUSTA TÆKNI • ENDING ÞJÓNUSTA GLERARGÖTU 20 — AKUREYRI — SlMI 22233 Þessi hér er besta húshjálpin og stuðlar að betri heimilisfriði Electrolux BW 200 uppþvottavél Greiðsluskilmálar, þú borgar % út. iUUJRl^K -Ódýrt Ódýrt— Pollabuxur f! stærðir 1-8. Verð kr. 148 og 151 « ■* «o 2. Ci/rfis\R-X Hjalteyrargötu 4, $ "" Cyljoro, sími 25222, Akureyri. Borðstofuborð og stólar 0118 cm + 50 cm m/stækkun Fríir ieikhúsmiðar fyrir þá er snæða kvöldverð í kvöld, fimmtudagskvöld. Akureyri, sími 22770-22970 Fimmtudagur 28. október Discótek Allt það nýjasta í diskcóinu * Föstudagur 29. október Dansað til kl. 03 ogdiscótek Stórkostleg matarveisla Hljómsveit Steingríms Stefánssonar * Laugardagur 30. október Utsýnarkvöld! Miðasala fimmtudag kl. 19.00 Húsið opnar kl. 19 fyrir matargesti Stanslausar uppákomur til kl. 03 * Sunnudagur 30. október Discótek Við verðum með bæði gömlu og nýju dansana Sjáumstþar semfjöriðer 28. október 1982 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.