Dagur - 23.11.1982, Blaðsíða 2
§) Fasteignir
á söluskrá
5 herb. endaíbúð í raðhúsi við AKURGERÐI ca. 149 fm á
tveimur hæðum, vönduð og góð íbúð.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI ca. 100 fm við RÁÐHÚSTORG,
rúmgott húsnæði, mikil lofthæð, samkomulag með fyrir-
komulag á greiðslum.
5 herb. raðhús við EINHOLT ca. 140 fm á tveimur
hæðum. Góð eign. Laus eftir samkomulagi.
5 herb. einbýlishús við LANGHOLT aðalhæð 96 fm jarð-
hæð 54 fm. Þar er hægt að hafa litla íbúð með sér inn-
gangi. Æskileg skipti á 3-4ra herb. íbúð helst með
bílskúr. Afhending eftir samkomulagi.
5 herb. neðri hæð við AÐALSTRÆTI ca. 130 fm. Til at-
hugunar skipti á 3-4ra herb. íbúð.
4ra herb. efri hæð við HVANNAVELLI 140 fm sér inn-
gangur, stórar stofur, bílskúrsréttur. Afhending eftir
samkomulagi.
3ja herb. endaraðhús við RIMASÍÐU 90 fm vel hönnuð
íbúð, ekki alveg frágengin.
3ja herb. íbúð við RÁÐHÚSTORG ca. 75 fm á 4. hæð.
Vistleg íbúð.
3ja herb. einbýlishús við HOLTAGÖTU ca. 70 fm. Gott
hús á eftirsóttum stað, góð aðstaða til viðbyggingar.
2ja herb. íbúð við TJARNARLUND 50 fm á 2. hæð, góð
íbúð.
3ja herb. íbúð við ÞINGVALLASTRÆTI ca. 100 fm, tvær
hæðir og ris, mikið endurnýjuð, gæti hentað sem orlofs-
íbúð fyrir félagasamtök.
3ja herb. endaraðhús við SELJAHLÍÐ 77 fm ásamt plötu
undir bílskúr.
2ja herb. íbúð við STRANDGÖTU, lítil íbúð, hóflegt verð
og lánað til 5 ára.
2ja herb. íbúð við SMÁRAHLÍÐ á 1. hæð ca. 60 fm nettó.
Skipti á 3-4ra herb. íbúð æskileg.
VANTAR TIL SÖLU 3-5 HERB. HÆÐ Á BREKKUNNI.
21721%
ÁsmundurS. Jóhannsson
mm lool'»«ingur m Br«kkugölu _
rasteignasa/a
Ásmundur S. Jóhannsson, hdl.,
Brekkugötu 1, Akureyri,
fyrirspurn svarað í síma 21721.
Sölum: Ólafur Þ. Ármannsson,
við kl. 17-19 virka daga,
heimasími 24207.
Á söluskrá:
Þriggja herbergja íbúðir:
Núpasíða. Raðhúsaíbúð, skipti á 2ja herb.
íbúð koma til greina.
Ránargata. 70 fm risíbúð.
Brekkugata. Fyrsta hæð í timburhúsi, ástand
gott.
Gránufélagsgata. Fyrsta hæð, afh. strax.
Fjögurra herbergja íbúðir:
Möðruvallastræti. Á efri hæð er fjögurra herb.
íbúð en á neðri hæð er þriggja herb. íbúð.
Furulundur. Endaíbúð í raðhúsi.
Langamýri. Á efri hæð 4ra herb. íbúð en á neðri
hæð er 3ja herb. íbúð. Bílskúr.
Steinahlíð. 120 fm raðhúsaíbúð.
Fimm herbergja íbúðir:
Akurgerði. Endaíbúð í raðhúsi.
Tungusíða. Einbýlishús með bílskúr.
Einholt. Raðhúsaíbúð, afh. samkomulag.
Heiðarlundur. Endaíbúð í raðhúsi.
Norðurgata. 150 fm efri hæð, ástand mjög gott,
bílskúr.
Grænamýri. 120 fm einbýlishús, skipti á stærra
möguleg.
Birkilundur. Einbýlishús með bílskúr.
Kringlumýri. Einbýlishús. Afh. samkomulag.
Iðnaðarhúsnæði í Glerárhverfi.
Skrifstofuhúsnæði í timburhúsi nærri
miðbænum.
Símsvari tekur við skilaboðum
allan sólarhringinn.
Fasteignasalan hf Opið frá
Gránufélagsgötu 4, . , _ _ .
efri hæð, símT21«78 W* 5-7 e.h.
Hreinn Pálsson, lögfræðingur
Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur
Hermann R. Jónsson, sölumaður
m m m m m
/^N /N xN /^N
m m m m
EIGNAMIÐSTÖÐIN
™ SKIPAGÖTU1-SIMI24606
m
^ Opið allan daginn
^ TJARNARLUNDUR:
2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi ca. 40 fm. Laus strax.
REYKJASÍÐA:
m 145 fm fullfragengið einbylishús með 32 fm bilskúr. Mjög
■p^j- vönduð eign. Skipti á hæð eða raðhúsi helst með bílskúr
koma til greina. Afhending eftir samkomulagi.
^ IÐNAÐARHÚSNÆÐI:
m 310 fm iðnaðarhúsnæði ásamt 200 fm byggingarrétti.
-j^j- Ýmsir sölumöguleikar koma til greina. Húseignin er til af-
hendingar eftir nánara samkomulagi.
"rrT
STAPASÍÐA:
m 125 fm raðhúsaibúð á tveim hæðum. Rúmgóð og snyrtileg
eign. Skipti á íbúð i Reykjavík æskileg. Laus eftir sam-
m komulagi.
'ríí'
m ASVEGUR:
m 5-6 herb. einbylishus á tveim hæðum ásamt rumgoðum
bílskúr og geymslum í kjallara. Urvals eign á besta stað í
bænum. Skipti á minni eignum koma til greina. Laus eftir
rtl samkomulagi.
rn SPÍTALAVEGUR:
flT 3ja herb. íbúð i eldra timburhúsi. Snyrtileg eign. Laus eftir
samkomulagi.
^ NÚPASÍÐA:
m 3ja herb. raðhúsaíbuð á einni hæð. Skipti á 2ja herb. blokk-
-j^ aríbúð æskileg. Laus eftir samkomulagi.
'frf SÓLVELLIR:
4ra herb. ibúð á neðri hæð i tvíbýlishúsi. Laus eftir sam-
l~n komulagi.
HJARÐARHOLT:
'frT 3ja herb. íbuð á neðri hæð í tvíbýlishúsi, mikið endurnýjuð
eign. Laus eftir samkomulagi.
™ GRÆNAMÝRI:
m 200 fm einbýlishús á tveim hæðum ásamt rúmgóðum
bilskúr. Hægt að hafa tvær íbúðir. Eign sem býður upp á
mikla möguleika. Skipti a minna einbýlishusi á Brekkunni
rrT koma til greina.
fn KRINGLUMÝRI:
-fyT 140 fm einbýlishús á tveim hæðum asamt bilskúr. Ymis
skipti koma til greina. Laus eftir samkomulagi.
^ TJARNARLUNDUR:
4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Goð eign. Laus eftir
m samkomulagi.
fn AKURGERÐI:
/n 5 herb. endaraðhúsaíbúð ca. 149 fm á tveim hæðum. Áefri
rn hæð tvær samliggjandi stofur, baðherbergi, eldhús og eitt
rn svefnherbergi. Neðri hæð 3 svefnherbergi, geymsla og
þvottahús ásamt saunabaði. Eign í sérflokki. Laus eftir
m samkomulagi.
TJARNARLUNDUR:
•pfT 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbylishúsi. Rúmgóð og snyrti-
leg eign. Laus eftir samkomulagi.
^ ODDAGATA:
r1"1 3ja herb. risíbúð í þribýlishúsi ca. 60 fm. Snyrtileg eign.
Laus eftir samkomulagi.
-^pj- TJARNARLUNDUR:
2ja herb. ibúð a 3. hæð i fjölbýlishusi ca. 50 fm. Laus strax.
^ TUNGUSÍÐA:
m 219 fm einbylishus a 1V2 hæð með innbyggðum bílskúr.
frT Ymis skipti koma til greina. Laust eftir samkomulagi.
fn STAPASÍÐA:
-pPp 168 fm endaraðhusaibuð a tveim hæðum með bilskur.
Skipti á minna raðhusi.
m
^ HESTHUS:
m 17 hesta hús i Lögmannshliðarhverfi. 3ja ara gamalt.
•j^j- Möguleikar að selja i einingum.
ffT STRANDGATA:
3ja herb. ibúð á 2. hæð í þribylishúsi. Töluvert endurnýjuð.
m Laus fljótlega.
™ GRÁNUFÉLAGSGATA:
'fxT 3ía herb. íbuð á 1. hæð. Laus strax.
fn LANGAHLÍÐ:
4-5 herb. 130 fm efri hæð i tvibylishusi. Mikið endurnyjuð.
m Skipti á minni eign koma til greina. Laus strax.
Z!. Skipagötu 1 - sími 24606
Sölustjóri: Björn Kristjánsson.
m Heimasími: 217Y6.
rn Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason.
/N /N /N /N /N /N xN ^N /N
mmmm mmmmmmm
w
SIMI
25566
Á söluskrá:
Akurgerði:
5-6 herb. raðhúsaíbúð,
endi. Stærð ca. 150 fm.
Mjög vel gerð eign.
Saunabað á neðri hæð.
Laus eftir samkomulagi.
Núpasíða:
3ja herb. raðhús, ca. 90
fm. Ekki alveg fullgert.
Laust eftir samkomu-
lagi.
Hrísalundur:
2ja herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi, ca. 57 fm. Allar inn-
réttingar í mjög góðu
standi. Laus strax.
Skipti:
3ja herb. íbúð í risi við
Laugarnesveg í Reykja-
vík fæst í skiptum fyrir
4ra herb. íbúð á Akur-
eyri.
Kringlumýri:
Húseign á tveimur
hæðum, samtals ca. 160
fm. 5-6 herb. íbúð.
Ástand mjög gott.
Einhoit:
5-6 herb. raðhús á
tveimur hæðum, ca. 137
fm. Ástand gott.
Seljahlíð:
3ja herb. raðhús ca. 76
fm. Ekki alveg fullgert.
Skarðshlíð:
3ja herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi, ca. 85 fm. Laus
strax.
Miðbær:
Sérverslun. Upplýsingar
aðeins á skrifstofunni.
Vantar:
Góða 4ra herb. íbúð á
Brekkunni.
Okkur vantar góða 3ja
herb. íbúð á Brekkunni.
Þarf ekki að vera laus
strax.
FAST1IGNA& fj
SKIPASALA
NORÐURLANDS II
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri Pétur Jósefsson.
Er við á skrifstofunni alla virka
dagakl. 16,30-18,30.
Kvöld- og helgarsími: 24485.
2 - DAGUR -'23: tiövember 1982