Dagur - 09.12.1982, Page 3

Dagur - 09.12.1982, Page 3
Lúcíuhátíð Karlakór Akureyrar færir upp sína 11. Lúciuhátíð í Akureyrarkirkju þann 10. desember kl. 20.00 og 11. desember kl. 18.00. Söngstjóri er Guðmundur Jó- hannsson og undirleik annast Ingi- mar Eydal. Hefur kórinn fært upp þessa sam- söngva alls 10 sinnum og nú hin síðari ár hefur þetta verið árlegur viðburður. Ef færi og veður leyfa verður einn- ig sungið á sunnudag 12 des. í Skjól- brekku kl. 13.00 og í Húsavíkur- kirkju kl. 18.00. Væntir kórinn þess að sem flestir sjái sér fært að sækja þessa sam- söngva og býður hlustendur vel- komna. Borgarbíó sýnir stórmyndina Kafbáturinn Fyrsta myndin sem sýnd er í Dolby steríó. Sýnd kl. 9 á föstudagskvöld. Ný sending af karlmanna- fotum tvíhneppt og einhneppt Útvegsmenn Norðurlandi Útvegsmannafélag Norðurlands heldur fund á Hótel KEA nk. laugardag kl. 14.00. Fundarefni: Rekstrarvandi útgerðarinnar. Stjórnin. Sporthúycl < HAFNARSTRÆTI 94 SIMI 24350 Afar vandaðurþýskur skíðafatnaður fyrir börn bporthúyd HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 Krakkamir fengu pylsur og horfðu á teiknimvndir og fleira í þeim dúr. Jólasveinn mætti á staðinn. Mynd: - áþ Margir komuá Hótel KEA „Ég hef trú á því að þessar skemmtanir geti orðið árviss viðburður", sagði Davíð Jóhannsson, vöruhússtjóri um ÍJölskylduskemmtun sem Vöru- húsið gekkst fyrir í samvinnu við Hótel KEA og fyrirtæki þess. Fjöldi fólks kom á Hótel KEA á sunnudaginn enda var þar margt til skemmtunar og góður matur á borðum. Piltar og stúlkur sýndu fatn- að sem seldur er í Vöruhúsi KEA og í anddyri veitinga- salarins fór fram kynning á snyrtivörum. í lokin voru nýj- ustu jólaplöturnar kynntar. Ingimar Eydal lék létt lög á milli atriða. Davíð sagði að næst vildi hann leggja áherslu á.að fá fleiri til að taka þátt í þessari fjöl- skylduskemmtun, en núvart.d. kynning á ostaframleiðslu Mjólkursamlagsins. Ljósmyndir Hallgríms Einarssonar Akureyri í upphafi nýrrar aldar I þá daga hótu verslanir á Akureyri stórum nöfnum eins og Hamborg, Paris og Berlin. I dag segja margir að KEA merkið sé einkenni Akureyrar. En þó að verslanirnar hafi skipt um nöfn og liðin séu rúm 50 ár slðan Hallgrímur Einarsson tók þessa Ijósmynd, þekkjum við flest, ef ekki öll, myndefnið: Horn Kaupvangsstrætis og Hafnarstrætis. Þessi mynd, sem tekin er á grunni hótel KEA1931, er furðu lík því sem sjá má enn þann dag í dag á KEA horninu. Myndin er aðeins eitt sýnishorn af fjölmörgum Akureyrarmyndum í bókinni Akureyri 1895-1930, bókinni þar sem höfuðstaður Norðurlands birtist í myndum á hverri síðu. Saga Akureyrar er skýrt dregin í listafaliegum Ijósmyndum Hallgríms Einarssonar, Ijósmyndara. Myndaperlur Hallgríms eiga erindi inn á hvert heimili, þar sem menn unna fögru handverki - fallegum myndum - góðri bók - og sögu forfeðranna, fólksins sem lagði grunn að velferð okkar í dag. BÓKAÚTGÁFAN HAGALL Bárugötu 11, Reykjavík sími 17450. 9. desember 1982 - DAGUR - 3

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.