Dagur - 09.12.1982, Page 7

Dagur - 09.12.1982, Page 7
 Glerárprestakall: Jólasöngur fjölskyldunnar og sögustund fyrir börnin í Glerárskóla nk. sunnu- dag 12. des. kl. 2.00. Umræður um jólin í lok samkomunnar. Sóknarprestur. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10: Fimmtudaginn 9 des. kl. 20.30, biblíulestur. Föstudaginn 10. des. kl. 20.00, æskulýðurinn. Sunnudaginn 12. des. kl. 13.30, sunnudagaskóli og kl. 17.00, al- menn samkoma. Mánudaginn 13. des. kl. 16.00, heimilasamband- ið. Allir velkomnir. Sjónarhæð: Fimmtudaginn 9. des. biblíulestur og bænastund kl. 20.30. Sunnudaginn 12. des. al- menn samkoma kl. 17. Allir eru velkomnir. Á laugardaginn 11. des. er drengjafundur kl. 13.30. Allir drengir velkomnir. Sunnu- dagaskóli er í Glerárskóla á sunnudag kl. 11.00. Öll börn eru velkomin. Ffladelfía, Lundargötu 12: Fimmtudagur, biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur, æskulýðs- fundur kl. 20.30. Sunnudagur, sunnudagaskóli kl. 11.00. Öll börn velkomin. Almenn sam- komakl. 17.00. Vitnisburðir. All- ir velkomnir. Frá Vörumarkaði KEA Hrísalundi Kynning á þessu vinsæla og þekkta ffbarabou sælgæti verður laugardaginn 11. des. frá kl. 2-6 e.h HRfSALUNDI 5 Auglýsing um innheimntu þinggjalda á Akureyri, Dalvík og Eyjafjarðarsýsiu Síðasti gjalddagi þinggjalda 1982 var hinn 1. desember sl. Er því hér með skorað á alla gjaldendur þinggjalda á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu, er enn hafa ekki gert full skil, að greiða gjöidin nú þegar til embættisins, svo komist verði hjá óþægindum, kostnaði og frekari dráttarvöxtum, er af vanskilum leiðir. Dráttarvestir eru nú 5% fyrir hvern byrjaðan vanskila- mánuð. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 8. desember 1982. FATASKÁPAR sem gætu komið í góðar þarfir á þínu heimili. Fataskápar frá Haga henta hvar sem er. Gott verð - stuttur afgreiSslufrestur - góðir greiðsluskilmálar. Nú er einmitt tíminn tí að skella sér á skápa tiAGI |_i Verslun/sýningarsalur f Háaieitisbraut 68 Reykjavík r Sími (91) 84585 Verslun/sýningarsalur Glerárgötu 26 Akureyri Sími (96) 21507 Verslun/sýningarsalur Brimhólabraut l Vestmanna- eyjum Sími (98) U95 Umboðsmaður áVopnafirði: Steingrímur Sæmundsson ..... {O: ^ Tískuverslunin (ji auglýsir: Vorum að taka upp mjög fallega kjóla, hentugir við öll tækifæri. Einnig peysur og vesti. Gjafavörur og snyrtivörur í fjölbreyttu úrvali, hentugar til jólagjafa. Sunnuhlíð Opið á laugardögum 9.00-12.00 sérverslun ® «om meó Kvenfatnaó í jólapakkann t.d. Ikea smávörur, leikföng, sængurföt, handklæði og dúka, búsáhöld og glervörur Úrvals fatnað á alla fjölskylduna Jólaskraut, kerti, jólakort, aðventuljós, jólapappír og fl. Og auðvitað jólamatinn HAGKAUP Noröurgötu 62 Sími 23999 I ■ BBBBBIBBBBBBBIBBBBBBBBMBBBBBBBBIBBBBBBB Leikfélag Akureyrar Siggi var úti Nýtt bamaleikrit eftir Signýju Pálsdóttur sem einnig er leikstjóri. Leikmynd gerði Þráinn Karlsson. Búninga gerði Freygerður Magnúsdóttir. Lýsingu annaðist Viðar Garðarsson. Tónlist: Bara-flokkurinn. Sýning fimmtudag kl. 18.00. Sýning laugardag kl. 17.00. Sýning sunnudag kl. 15.00. Aðgöngumiðasalan er opin alla daga frá kl. 13.00-17.00. Sími 24073. 9. desember 1982 - DAGUR - 7

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.