Dagur - 20.01.1983, Síða 6
s Smáauðlvsinéar
Vélsieðl. Ultra Skiroule vélsleði
árg. 76 til sölu. Allur nýyfirfarinn
og i toppstandi. Frábær greiðslu-
kjör. Ekkert út, eftirstöðvar á 6
mánuðum. Uppl. í síma 24106 á
daginn, Bjarki og 21815 eftir kl.
19.00.___________________________
Til sölu Honda M.T. 50 árg. ’81.
Uppl. í sima 21970 milli kl. 6 og 7
e.h.
Til sölu Evenrude Sklmmer árg.
75. Er á nýju belti og nýjum skíðum.
Einnig Austin Aliegro árg. 77.
Nýtt lakk. Bfll í toppstandi. Uppl. f
sfma 22027.
Vatnsdreifikerfl til sölu, ásamt
dælu fyrir kartöflugarða. Uppl. í
sfma 33232 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu snjósleði, Yamaha SRV
540 árg. ’82. Ekinn 650 km. Uppl. í
sfmum 22700 og 23732.
Yamaha IZ 250 árg. '81 tll sölu.
Kom til landsins i mars ’82. Vel
með farið og gott hjól. Selst á góð-
um kjörum ef samið er strax. Uppl.
isíma 22947 eftirkl. 17.00.
Ýmisleét
Hnotskurn sf., Skipholtl 17,
Reykjavík vill komast í samband
við aðila á Akureyri eða í nágrenni,
sem vill fjárfesta í léttum heimaiðn-
aði. Vinsamlegast hafið samband f
síma 91-27220.
Vantar vél í trillu ekki minni en 16
hö., helst Sabb. Uppl. í síma
25281 eftirkl. 19.00.
BifreiAir
Til sölu Volvo Lapplander. Uppl.
gefur Friðrik f sfma 43121 eftir kl.
19.00.
Til sölu Bedford vörubíll árg. '63
með stimpilbrotna vél. Uppl. í síma
61708 eftir kl. 19.00 á kvöldin.
Tll sölu Scout árg. ’67,8 cyl, sjálf-
skiptur, vél 283, upphækkaður,
lapplanderdekk, læst drif, filmur í
rúðu. Verðtilboð. Fæst jafnvel á
mánaðargreiðslum. Upplýsingar í
síma 21430. Bílasalan Ós.
Fíat 127 árg. ’82 til sölu. Á sama
stað óskast bátur í skiptum fyrir
Ford-jeppa árg. ’42 f toppstandi.
Uppl. í símum 24443 og 24646.
Bílasala
Bílaskipti.
Stór og bjartur
sýningasalur.
Ðílasalan Ós,
Akureyri sími 21430-
HímnppAi
2ja herb. fbúð óskast til leigu f
Þorpinu, helst á jarðhæð. Algjörri
reglusemi heitið. Uppl. í síma
25914 á milli kl. 18.00 og 20.30.
3ja herb. íbúð til leigu við Hrísa-
lund. Tilboð óskast sent afgreiðslu
Dags merkt: „1292”.
Ungt barnlaust par óskar eftir að
taka á leigu 2ja herb. íbúð frá og
með 15. maí (mætti vera fyrr, t.d. 1.
maí). Reglusemi heitið. Uppl. f
sfma 23804 milli kl. 19.00 og
21.00.
Herbergi óskast. Glói sf. óskar að
taka herbergi á leigu vegna starfs-
manns til 1. júní, helst úti f Þorpi.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sfma
25347.
Atvinna
25 ára gamall maður óskar eftir
vinnu strax. Tek hér um bil hvað
sem er. Uppl. f símum 25533 og
25605.
Ýmisleót
Sölufólk óskast. Duglegt sölufólk
óskast á Akureyri og í öðrum bæj-
um og sveitum Norðanlands.
Kvöld- og helgarvinna. Góðirtekju-
möguleikar. Uppl. f sfma 96-
25745.
Bændur
Sparið tíma - sparið peninga
Hafið búvélarnar klárar þegar þið
þurfið á þeim að halda.
Rafeymasala
Rafgeymaþjónusta
Sönnak rafgeymar
ísetning á staðnum
Önnumst allar
almennar bíla-
og
búvélaviðgerðir.
Látið okkur yfir-
fara tækin og
bílinn
Véladeild KEA, Búvélaverkstæðið,
Óseyri 2, sími 23084.
Skíðaráð Akureyrar hefur sent
frá sér æfingatöflu og er hún sem
hér segir:
9 ára og yngri:
Mánudaga
Miðvikudaga
Fimmtudaga
10-12 ára:
Mánudaga
Miðvikudaga
Fimmtudaga
Föstudaga
13-14 ára:
Mánudaga
Þriðjudaga
kl. 17.00-19.00.
kl. 17.00-19.00.
kl. 17.00-19.00.
kl. 16.00-19.00.
kl. 16.00-19.00.
kl. 16.00-19.00.
Kl. 14.00-16.00.
kl. 16.00-19.00.
kl. 16.00-19.00.
Miðvikudaga
Föstudaga
15-16 ára:
Mánudaga
Þriðjudaga
Miðvikudaga
Fimmtudaga
Karlar - Konur:
Mánudaga
Þriðjudaga
Miðvikudaga
Fimmtudaga
kl. 19.00-21.00.
kl. 16.00-19.00.
kl. 19.00-21.00.
kl. 16.00-19.00.
kl. 19.00-21.00.
kl. 16.00-19.00.
kl. 19.00-21.00.
kl. 14.00-16.00
og 19.00-21.00.
kl. 14.00-16.00.
kl. 19.00-21.00.
SRA
Sjónarhæð: Biblíulestur og
bænastund fimmtudaginn 20. jan.
kl. 20.30. Almenn samkoma
sunnudag 23. jan. kl. 17.00. Allir
hjartanlega velkomnir. Drengja-
fundur laugardag 22. jan. kl.
13.30. Allir drengir velkomnir.
Sunnudagsskóli í Glerárskóla
sunnudag 23. jan. ki. 11.00. Öll
börn velkomin.
I.O.O.F. -15 - 16401258V2
I.O.O.F.-2-1641218V2
Aðalfundur Þingeyingafélagsins
á Akureyri verður haldinn sunnu-
daginn 23. janúar kl. 14.00 í sal
Færeyingafélagsins í Kaupangi.
Rætt verður um framtíð félagsins
og lagabreytingar. Stjómin.
Hjálpræðisherinn Hvannavöllum
10: Sunnud. 23. jan. kl. 13.30,
sunnudagskóli. Kl. 20.30, almenn
samkoma með þátttöku hjálpar-
flokksins. Mánud. 24. jan. kl.
16.00, heimilasamband. Allir
velkomnir.
Ffladelfía Lundargötu 12:
Fimmtudag: Biblfulestur kl.
20.30. Sunnudag: Sunnudaga-
skóli kl. 11.00. Almenn samkoma
kl. 17.00, ræðumaður Jóhann
Pálsson, fyrrum forstöðumaður,
nú starfandi hjá Samhjálp.
Glerárprestakall: Guðsþjónusta í
Glerárskóla nk. sunnudag, 23.
janúar, kl. 14.00. Alþjóðlega
bænavikan. Fermingarbörn og
aðstandendur þeirra hvött til
þátttöku. Sóknarprestur.
Frá Sálarrannsóknarfélagi Akur-
eyrar: Fundur verður haldinn
laugardaginn 22. jan. kl. 16.00 að
Hótel Varðborg, litla sal.
Stjórnin.
Kvenfélagið Hlíf heldur aðalfund .
sinn í Amaróhúsinu mánudaginn
24. janúar ’83 kl. 20.30. Venjuleg
aðalfundarstörf. Fjölmennið og
takið með nýja félaga.
Afmælisfagnaður félagsins verð-
ur haldinn að Hótel KEA föstu-
daginn 4. febrúar kl. 20.30. Fé-
lagar og styrktarfélagar, fjöl-
mennið og takið með ykkur gesti.
Tilkynnið þátttöku í símum
23050, 23265, 22429 og 23199.
Stjórnin.
Kvenfélagið Framtíðin heldur
aðalfund mánudaginn 24. jan. kl.
20.30 í Dvalarheimilinu Hlíð.
Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið
vel. Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Maðurinn minn og faðir okkar,
BJÖRGVIN JÓNSSON,
málarameistari,
Hlíðargötu 3, Akureyri,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. janúar sl.
Jarðarförin er ákveðin frá Akureyrarkirkju laugardaginn 22.
janúar kl. 13.30.
Laufey Sigurðardóttir,
Jón Ragnar Björgvinsson,
Sigrún Björgvinsdóttir.
6 - DAGUR - 20. janúar 1983