Dagur - 20.01.1983, Page 7

Dagur - 20.01.1983, Page 7
Fólksfækkun í hreppum Eyjafjarðar Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu íslands um mann- fjölda 1. desember 1982 hefur fækkað í hreppum Eyjafjarðar- sýslu um samtals 37. Mest hefur fækkunin orðið í Svarfaðar- dalshreppi, en þar fækkaði úr 309 ■ 280 milli ára, eða um 29 sem er 9,4% fækkun. Þetta eru bráðabirgðatölur hvort tveggja og raunar kemur fram í endan- legum mannfjöldatölum fyrir 1. des. 1981 að íbúar í Svarfað- ardalshreppi hafi verið 298, en ekki 309, eins og kom fram í bráðabirgðatölum fyrir árið 1981. Ljóst er hins vegar að veruleg fólksfækkun hefur orð- ið í hreppnum. arneshreppi, eða úr 232 í 229, fækkaði um 4 í Skriðuhreppi, úr 143 í 139, fjölgaði um 4 í Oxna- dalshreppi úr 73 í 77, fjölgaði um 6 í Glæsibæjarhreppi úr 235 í 241, fækkaði um 15 í Hrafnagilshreppi úr 327 í 312, sem er 4,6% fækkun, fjölgaði um 4 í Saurbæjarhreppi úr 269 í 273 og einnig fjölgaði um 4 í Öngulsstaðahreppi úr 382 í 386. Samkvæmt þessum tölum voru íbúar í hreppum Eyjafjarðarsýslu 1. des. sl. 2.630 talsins, en voru árið áður 2.667. Tvímenningur Bridgefélags Akureyrar hefst nk. þriðjudagskvöld - 4 umferðir. Skráið ykkur fyrir kl. 19 á sunnudagskvöld. Stjórnin Samkvæmt þessum tölum Hag- stofunnar fjölgaði í Grímsey úr 102 í 105, fækkaði í Hrísey úr 279 í 268 eða um 11, sem er tæplega 4% fækkun, fjölgaði í Árskógshreppi úr 316 í 320, fækkaði um 3 í Arn- Spennum beltin ALLTAF - ekki stundum V _____ las-“ I Allar tryggingar! umboðið hf. Radhustorgi 1 (2. hæð), simi 21844, Akureyri. Árshátíð Alþýðubandalagsins á Akureyri verður haldin í Alþýðuhúsinu laugardaginn 22. janúar og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Húsið opnað kl. 19.00. Dagskrá: Ávarp. Soffía Guðmundsdóttir, formaður ABA. Ræða: Helgi Guðmundsson, bæjarfulltrúi. Gítarleikur: Gunnar H. Jónsson, tónlistarkennari. Leikarnir Bjarni Ingvarsson og Kjartan Bjargmunds- son flytja gamanþátt. Utanflokksmaður fer með spé um Alþýðubandalagið og fleira. Leynigestur verður á staðnum. Erlingur Sigurðarson stjórnar fjöldasöng. Hljómsveit Steingríms Stefánssonar leikur fyrir dansi. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Ragnheiðar í síma 22820 (23397) eða Soffíu í síma 24270. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. ÞORRAMATUR Eins og undanfarin ár er þorramatur okkar í sérflokki hvað verkun og gæði snertir. XkM ir Hver skammtur inniheldur: Hangikjöt - heitt uppstúf Nýtt kjöt - heitar kartöflur Saltkjöt - heit rófustappa Súr sviöasulta - Súr hvalur Súr eistu Súrt pressaö kjöt (lundabaggi) Hákarl Haröfiskur Flatbrauð Smjör Laufabrauð Verð kr. 185.00 Afsláttur fyrir hópa. Opið alla daga frá kl. 08.00-20.00. Súlnaberg X HÖTEL KEA AKUREYRI SÍMl: 96-22 200 Stangveiðimenn Skemmti- og fræðslunefndir stangveiðifélaganna á Akureyri efna til kvikmyndasýningar að Hótel KEA föstudaginn 21. janúar nk. kl. 20.30. Fjölmennid og takið með ykkur gesti. Aðgangseyrir kr. 50. Nefndin. Þorrablót Öxndælinga fyrr og nú. Þorrablótið verður haldið í Hlíðarbæ laugardaginn 29. janúar og hefst kl. 20.30. Ath.: Þorramatur verður á staðnum. Miðapantanir eru í símum 25421 og 25173, einnig að Hólum, fyrir 26. janúar. Nefndin. < Kynningardagur 1. áfangi Verkmenntaskólans á Akureyri, sem er skólasmiðja fyrir málmiðnað, verður almenningi til sýnis laugardaginn 22. janú- ar 1982 frá kl. 10.00-18.00. Verkmenntaskólinn er á gamla golfvellinum við Þórunnarstræti. Byggingarnefnd Verkmenntaskólans á Ak. Iðnskólinn á Akureyri. Stýrimann og háseta vantar á netabát sem rær frá Ólafsfirði. Upplýsingar í síma 63152 eftir kl. 19.00. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða sjúkraliða í starf umsjónarmanns á Geðdeild sjúkrahússins, Spítalaveg 11. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1983. Hjúkrun- arforstjóri veitir upplýsingar og tekur á móti um- sóknum. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir að ráða röntgentækni. Upplýsingar um stöðuna gefur deildarröntgen- tæknir FSA í síma 96-22100. Umsóknum sé skilað til fulltrúa framkvæmda- stjóra. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. 20. janúar 1983 - DAGUR - 7

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.