Dagur - 22.03.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 22.03.1983, Blaðsíða 11
Hellesens rafhlöður Heildsala og smásala ÚMfrt •, Akurayrl . Pós(hóll432 . Sfmi 24223 Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón- varpstœkjum, útvarpstaBkjum.-steríomögnur- um, plötuspllurum, segulbandstækjum, bíl- tœkjum, talstöðvum, fisklleitartækjum og sigl- ingartækjum. Isetnlng á bíltækjum. WUGMVEW Slmi (96) 73676 GifiAigoiu 37 • Akuiiyn GJAHROGAHEIT—^ Frá Akureyrardeild Rauða kross íslands: Eftirtaldar gjafir hafa okkur borist frá eftirtöldum aðil- um og færum við þeim bestu þakkir fyrir. Öskudagsliðið: Ása 10 ára, Ása Kristín 7 ára, Ari Eiríksson 8 ára, Lína Hrönn 9 ára, Signý 10 ára og Steingrímur 5 ára. Kr. 155. Öskudagsliðið: Aðalheiður, Heiðarlundi 2j, Dagmar, Heiðar- lundi 4a, Kolbrún, Heiðarlundi 2k, Sólrún, heiðarlundi 2k, Anna B., Heiðarlundi 4g. Kr. 100. Öskudagsliðið: Rósa Rut, Inga Jóna, Lára Dóra og Hrönn. kr. 190.60. Frá Ósk kr. 2.815. Öskudagsliðið: Aðalheiður Kristín, Birna, Ólöf, Hanna Margrét og Erna. Kr. 85. Öskudagsliðið: Friðrik Þ., Frið- rik K., Þorberg, Inga Þórlaug, Gunnhildur, Karin, Berglind, Auðjón, Stefán, Ragnar, Val- gerður og Eyrún. Kr. 113. F.h. Akureyrardeild RKÍ, Matthías Guðmundsson. Ffladelfía Lundargötu 12. Þriðjud. kl. 20.00: Bænasam- koma. Fimmtud. kl. 20.30: Bibl- íulestur. Laugard. kl. 23.00: Miðnætursamkoma. Ungtfólk að sunnan tekur þátt í öllum sam- komum helgarinnar. Sunnud. kl. 11.00: Sunnudagaskóli. Kl. 20.30: Almenn hátíðarsamkoma. Ath. breyttan samkomutíma kl. 20.30. Veiðimenn - Veiðimenn! Munið forsöluleyfin í Laxá, ofan Brúa, til 30. mars. Eyfjörð Hjalteyrargötu 4, sími 25222 SKÓLAFÓLK Lærið á bíl í páskaleyfinu. Ökuskóli Matthíasar, sími 21205. Til fermingarínnar: Hvítir hanskar Hvítar slæður Hvítir vasaklútar Hvítar sokkabuxur Hvítir sokkar Hvít undirpils Hvít kjólefni og m.fl. Lagerstarf Okkur vantar starfsmann á lager í fullt starf. Um- sóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf ósk- ast sendar blaöinu fyrir föstudag 24. mars. Hagkaup Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Staða sjúkraþjálfara er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt nauðsynleg- um fylgiskjölum sendist Inger Elíasson yfirsjúkra- þjálfa sjúkrahússins sem jafnframt veitir allar nán- ari upplýsingar í síma 96-22100. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1983. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Vestursíðu 4. Afhendist fokhelt fyrir 1. sept. * Gerum «lbo4 ' Slu99a'ú,ihurðir ■ i k -r og uppsteypu husa. Ætlum einnig að hefja byggingu á einbýlis- og tvíbýlishúsi við Stórholt. Nánariupplýsingargefur: HaraldUf Og GuðlaUgUf Sf.9 Heiðarlundi4b, sími25131 og22351. 25-50% afsláttur á öllum skíðafatnaði T.d. stökkum, úlpum, stretchbuxum og m.fl. 25% afsláttur á öllum skíðum, skóm, bindingum, stöfum og skautum. 22. mars 1983 - DAGUR -11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.