Dagur - 13.02.1984, Page 5

Dagur - 13.02.1984, Page 5
13. febrúar 1984 - DAGUR - 5 Edda Erlendsdóttir heldur fema tonleika á Norðurlandi Dagana 15.-19. febrúar nk. mun Edda Erlendsdóttir, píanóleik- ari, halda ferna tónleika á Noröurlandi. Fyrstu tónleikarnir verða miðvikudaginn 15. febrúar á Sauðárkróki á vegum Tónlistar- félagsins og Tónlistarskólans þar. Fimmtudaginn 16. febrúar verða tónleikar á Hvammstanga á veg- um Tónlistarfélags V-Húnavatns- sýslu. Föstudaginn 17. febrúar verða tónleikar á Biönduósi á vegum Tónlistarfélags A-Hún- vetninga. Loks verða tónleikar laugardaginn 18. febrúar á Akur- eyri á vegum Tónlistarfélagsins á Akureyri. Á efnisskránni eru verk eftir Mendelssohn, Schumann, Þorkel Sigurbjörnsson, Debussy og Chopin. Aðalfundur Flugbjörgunarsveitarinnar Akureyri verður haldinn að Galta læk þriðjudaginn 21. febrúar kl. 20.30 Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin Emaléraðir stálpottar og -pönnur. Litir: Svart og hvítt. Grýta Verslun Búsáhöld • Tómstundavörur Sunnuhlíð • Sími 26920 Mikið úrval af fiski: Nýjum, reyktum og söltuðum. Saltað hrossakjöt í fötum. Opið á laugardögum 10-12 Strandgötu 37 Sími 25044 AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 15. febrúar nk. kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Jón Sigurðarson og Margrét Kristinsdóttir til viðtals í fundarstofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Einstakt tækifæri Til sölu er fasteignin Nýja bíó nr. 4 viö Strandgötu á Akureyri, ásamt tilheyrandi lóöarréttindum. Leyfi er fyrir verslunar- og skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum. Húsnæðið selst í einingum eða einu lagi skv. meðfylgjandi teikningum. Húsnæðið er samtals 2.793,7 m3. Þá fylgir húsnæðinu viðbygging verslunar og skrifstofu á tveimur hæðum sem liggur að Ráðhústorgi á Akureyri. Viðbyggingin er samtals 750,75 m3. Grunnmynd 2. hæð zl Starfsfólk Skrifst. og þjónustuherb. / V h Skrifst. Fasteignasalan Brekkugötu 4 Akureyri Fasteignasalan Brekkugötu 4 Akureyri Sími 21744 Sölustjóri: Sævar Jónatansson Lögmenn: Gunnar Sólnes hrl. Jón Kr. Sólnes hdl. Árni Pálsson hdl. Grunnmynd 1. hæö rp -|--352- 1000 - r ^ Snyrt. -2500- Tilbod verður föstudaginn 17. febrúar kl. 4-7 e.h. Kynnt verður: Estrella kartöfluflögur ásamt laukídýfum frá Mjólkursamlagi KEA Lítið inn =r=l Hrísalundi.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.