Dagur - 13.02.1984, Qupperneq 10
10 - DAGUR -13. febrúar 1984
Foreldrar skáta og eldri skátar
athugið: Námskeið í stjórnun
skátafélaga verður á Akureyri 9.-
11. mars. Nánari upplýsingar í
síma 24623 (Ármann).
Nýlagnir, breytingar og endur-
bætur á raflögnum, einnig við-
gerðir á heimilistækjum. Fljót og
góð þjónusta. Raftækni Óseyri 6.
sími 24223.
Félagasamtök og hópar. Tökum
að okkur að spila við öll tækifæri.
Hringið og fáið'upplýsingar. Simi
á vinnustað 22500. Simi 22235
eftir kl. 19.00. Það borgar sig.
Hljómsveitin Porto og Erla Stef-
ánsdóttir.
Óska eftir að kaupa 5 dyra vel
með farin Colt árg. ’80-’83. Mikil
útborgun eða staðgreiðsla fyrir
góðan bíl. Uppl. í síma 24194 milli
kl. 7 og 8 á kvöldin.
Til sölu snjósleði Kawasaki Drift-
er 440 árg. ’80. Uppl. í síma
21626 milli kl. 18 og 20.
Ný og ónotuð Canon AE 1 Ijós-
myndavél til sölu ásamt flassi og
tösku. Uppl. í síma 24579 á
kvöldin.
Til sölu árgangar 1975-1982 af
fyrstadagsumslögum frá Svíþjóð
og Sameinuðu þjóðunum (USA),
árgangar 1974—1980 af óstimpl-
uðum frímerkjum frá Bretlandi og
Sameinuðu þjóðunum og árgang-
ar 1975-1982 af óstimpluðum
frímerkjum frá Finnlandi og Fær-
eyjum. Til greina kemur að taka
íslensk merki upp í frímerkin sem
eru til sölu. Á sama stað er til
nokkurt magn af íslenskum frí-
merkjum, sem hægt er að fá skipt
fyrir önnur íslensk frímerki. Uppl.
í síma 25078 eftir kl. 19 á kvöldin
og um helgar.
Johnsons vélsleði 21 ha. til sölu
með nýuppgert belti. Uppl. gefur
Smári vinnusími 41444 og heima
41628.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæðum og húsgögnum. Teppa-
land Tryggvabraut 22, sími 25055
Þeir sem hafa orðið varir við
hálfvaxinn högna, grábröndóttan
á baki, hvítan á kvið, fótum og í
framan með hvíta hálsól og bjöllu,
vinsamlegast látið vita í síma
26407.
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Til leigu 4ra herb. íbúð. Laus nú
þegar. Uppl.í síma 21188.
24 ára kona vill taka barn í
pössun heilan eða hálfan dag,
helst ekki eldra en þriggja ára.
Góð leikföng, rúmgott húsnæði og
stór lóð. Lítil bílaumferð. Hef starf-
að sem dagmamma í 2y2 ár. Bý í
gamla Glerárhverfi. Uppl. í síma
26780.
Staða skólastjóra
Auglýst hefur verið laus til umsóknar staða skóla-
stjóra við nýjan grunnskóla á Akureyri. Umsókn-
arfrestur er til 6. mars. Sett verður í stöðuna frá
1. júní nk.
Skólanefnd Akureyrar.
Súkkulaði
handa Silju
Frumsýning
fimmtudag 16. feb.
kl. 20.30 í Sjallanum
Fraimóknarmenn
Akureyri_______________
Framsóknarfélag Akureyrar
Bæjarmálafundur verður haldinn í Strandgötu 31
mánudaginn 13. febrúar kl. 20.30. Rætt verður
um drög að fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar
1984.
FRAMSÓKNARFÉLAG
AKUREYRAR
2. sýning sunnudag kl.
20.30.
My Fair
Lady
48. sýning föstud. 17. feb.
kl. 20.30.
49. sýning laugard. 18. feb.
kl. 20.30.
Miðasala í leikhúsinu alla daga
kl. 16-19, sýningardaga í
leikhúsinu kl. 16-20.30, sýn-
ingardaga í Sjallanum kl.
19.15-20.30.
Sími: 24073 (leikhús), 22770
(Sjallinn).
Næstsíðasta
sýningarhelgi.
Leikfélag Akureyrar.
Sími 25566
Á söluskrá:
Grenivellir:
5-6 herb. efri hæð og ris. Samtals
ca. 140 fm. Bilskúr. Ástand gott.
Vanabyggð:
4 herb. neðrl hœð f tvfbýlishúsi með
bílskúr ca 140 fm. Sér inngangur.
Hrísalundur:
2 herb. ibúð, ca. 57 fm. Ástand gott.
Laus strax.
Munkaþverárstræti:
Húseign með tveimur íbúðum. Hús-
ið er tvær hæðir og kjallari, 2 herb.
íbúð á hvorrl hæð. Tvö herb. í kjall-
ara ásamt geymslurými. Skipti á 4
herb. raðhúsi koma til greina.
Skarðshlíð:
3 herb. íbúð ca. 80 fm. Útborgun
500-600 þúsund.
Tjarnarlundur:
3ja herb. endaíbúö I fjölbýlishúsi ca.
85 fm. Laus fljótlega.
Skarðshlíð:
4 herb. ibúð, ca. 120 fm. Frábært út-
sýni.
Keilusíða:
3 herb. íbúð ca. 87 fm. Rúmgóð
íbúð, tæplega fullgerð. Útborgun
50%. Laus strax.
Núpasíða:
3 herb. raðhús, ca. 90 fm. Mjög falleg
elgn.
Okkur vantar flelri eignir á skrá.
MSTÐGNA& (J
SKIPASALA ZSSZ
NORÐURLANDS II
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri: Pétur Jósefsson.
Er við á skrifstofunni alla virka
daga kl. 16.30-18.30.
Sími utan skrifstofutíma 24485.
□ RUN 59842157-1 Atkv.
□ RUN 59842137 = Frl.
Gjafir í minningarsjóð íþrótta-
félags fatlaðra Akureyri 1983: Til
minningar um Björgvin Jónsson
50 kr. Lóa og Tryggvi. Til
minningar um Aðalheiði Jóns-
dóttur 50 kr. Lóa og Tryggvi. Til
minningar um Tryggva Gunnars-
son 1.000 kr. Jón og Veiga, 20
kr. fjölskyldan Ytri-Neslöndum,
200 kr. María og Stefán. Til
minningar um Fanny Clausen
500 kr. Halldór Gestsson. Til
minningar um Ingvar Eirfksson
50 kr. Júlía Tryggva, 50 kr.
I.F.A., 100 kr. Gunnar Tryggva-
son, 50 kr. Hafdís Gunnarsdótt-
ir. Til minningar um Jón Þor-
steinsson 100 kr. María, 100 kr.
Kristja. Til minningar um Þor-
björgu Andrésdóttur 50 kr.
I.F.A., 50 kr. Hafdís. Bestu
þakkir. Stjórn íþróttaf. fatlaðra
Akureyri. Minningarspjöld
Í.F.A. fást í bókabúðinni Bók-
vali, í Bjargi Bugðusíðu 1 og hjá
Júlíönu Tryggvadóttur Eiðsvalla-
götu 13.
Minningarkort Akureyrarkirkju
fást í verslununum Bókval og
Huld.
Minningarkort Slysavarnarfé-
lagsins fást í Bókvali, Bókabúð
Jónasar og Blómabúðinni Akri,
Kaupangi. Styrkið starf Slysa-
vamarfélagsins. Kvennadeild
SVFÍ Akureyri.
Félagar í JC Súlum.
Fundarboð.
6. félagsfundur hjá JC Súlum,
starfsárið ’83 - ’84 verður hald-
inn að Hótel KEA þriðjudaginn
14. febrúar og hefst kl. 20.30.
Gestur fundarins verða: Ófeigur
Baldursson rannsóknarlögreglu-
þjónn og Ólafur H. Oddsson
héraðslæknir. Gestir fundarins
munu flytja stutt erindi og svara
fyrirspumum vegna landsverk-
efnisins andóf gegn eiturefnum.
Athugið að fundurinn er kaffi-
fundur á Hótel KEA og hefst kl.
20.30. Kaffið kostar 115 kr. Fjöl-
mennið og takið með ykkur
gesti. Stjórnin.
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi
INGIMAR SIGURJÓNSSON
Einholti 8d, Akureyri
sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri miðviku-
daginn 8. febrúar sl. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju
fimmtudaginn 16. febrúar kl. 13.30.
Haukur Ingimarsson,
Geir Ingimarsson, Herborg Káradóttir,
Óskar Ingimarsson, Dúa Kristjánsdóttir,
Alda Ingimarsdóttir, Sigurður Jónsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir færum við öllum er sýndu okkur vinsemd og
hlýhug við andlát og útför sonar míns og bróður okkar,
HALLS STEINGRÍMS SÆMUNDSSONAR
Fagrabæ, Grýtubakkahreppi
Guðrún Jónsdóttir, Sveinn Sæmundsson,
Jón Sæmundsson, Tómas Sæmundsson,
Guðbjörg Sæmundsdóttir, Sigrún Sæmundsdóttir,
Valgerður Sæmundsdóttir, Baldur Sæmundsson.
Guðmundur Sæmundsson,
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
jarðarför,
ÞÓRÐAR H. FRIÐBJARNARSONAR
safnvarðar
Anna Sigurgeirsdóttir
Sigurgeir B. Þórðarson, Anna Guðný Sigurgeirsdóttir,
Sigríður J. Þórðardóttir, Hjálmar Freysteinsson,
Guðbjörg Helga Hjálmarsdóttir, Anna Þórunn Hjálmarsdóttir,
Þórður Örn Hjálmarsson, Jóna H. Friðbjarnardóttir.