Alþýðublaðið - 11.08.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.08.1921, Blaðsíða 3
ALÞfÐDBL&ÐlÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og- 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum degi Flutningabifreið til sölu. Upplýsingar á skrifstofu Rafmagus- veitunnar Laufásveg 16. — Sími 910. Nýjar kartöflur komu með Botníu í Kaupfélögin. Símar 1026 og 728. hð bezta er stuin íðfrast. Kaffibætir okkar er sá ódýrasti og Ibezti á oUu landinu — viðurkendur af fjölda húsmæðra hér i bænum. Hálft kíló kostar l,to. Seldur í Gamla bankanum, Laugaveg 22 A og Bræðraborgarstíg 1. urð á að bæta i krónu við, þar sem það er líka eitt um hituna Þetta athæfi er svo svívirðilegt að nöfnum tjáir eigi að nefna, en gefur þó að eins litla spegilmynd af okri félagsins á meðan það var einvalt hér Þetta litla dæmi ætti að færa mönnum heim sanninn, I eitt skifti fyrir öil, um það, að það er orðin full þörf á, að losa þjóðfélag vort við þessa, sem aðrar blóðsugur á því. Þjóðin öli í heild sinni á að heimta, að þeg- ar í stað verði gerðar ráðstafanir tii að koma á ríkiseinkasölu, og húu lögfest eigi síðar en á næsta alþingi Sömuieiði.3 væri eigi nema sanngjarnt, að niðurjöfnunarneind mintist þessa greiða félagsins við bæjatbúa við næstu útsvarsniður- jöfnun, Mn ls|Sœ sg veglaa. Knattspyrnukappleik ætla Bretar af enska hecskipinu, sem hér iiggur, að keppa við »Viking“, kl. 8 f kvöld. Aðgangur verður seldur ódýrar en áður hefir verið, svo sem flestir geti haft tækifæri til að sjá leikinn, sem búast má við að verði skemtilegur, því ýmsir ágætir knattspyrnumenn eru í enska liðinu og Víkinga þekkja allir. Seglskip kom hingað í gær frá Hoilandi með sykurfarm. Samskotin til fátæku hjónanna, írá X 5 kr., E. io kr. Éleníar jrétiir. Ný yandræði á Balkanskaga. í nýjum enskum biöðum er sagt frá því, að Búlgaria uni illa úr- slitum ófriðarins og muni hafa allan hug á þvi að rétta aftur við hlut sinn á Balkanskaga. í þetta sinn þó ekki með því að standa i illdeilum við Serba. Utanríkis- ráðgjafi Búlgara, Dimitroff, kvað hafa stungið upp á því í Belgrad, höfuðborg stór serbneska rfkisins — Yugo Slavfu — að Búlgaría og Yugo-Slavía geri með sér bandalag til að vinna af Grikkjum lönd þau þar á skaganum, sem þeir hafi að óverðskulduðu iengið í ófriðarlok. Vilji þeir fyrst um sinn koma upp að nafni til sjálf- stæðu rfki í Makedoníu með Saloniki fyrir höfuðborg, en sjálf- um sér ætla Búlgarar Þrakíu. — Hvað úr þessu ráðabruggi muni verða er iítt hægt að segja. En það vlrðist svó að Búlgarar hafi gert sér vonir um önnur úrslit styi jaldarinnar í Litlu Asíu og jafnvel ætlað að ganga í banda- lag við Mustapha Kemal til þess að berjast móti Grikkjum. Nú er þó nokkurn veginn sýnilegt að ekki muni þeir fá styrk frá Kemalistunum fyrst um sinn. Bávnakerra með hlff yfir, verð kr, 6o oo, til sölu á afgr. Alþýðublaðsins. Relðhjöl til sölu. Afgr. v. á. Saumastúlkuv vantar mig strax, föst vinna til jóla. Guðm. Sjgurðsson klæðskeri. Til athugunav. Sníð föt og tek mál fyrir þá sem þess óska, fyrir 6 krónur alkiæðnaðinn. Snið fást einnig. Guðm. Sigurðsson klæðskeri. Atvinnuleysi í Frakklandi kvað vera i rénun. Samtals eru þar nú 47,566 manns atvinnu- lausir, þar af 31,429 í París og umhverfi hennar, Seinehéraðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.