Alþýðublaðið - 11.08.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.08.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBL AÐIÐ Es. Sterling. Brottför skipsins er frestað til laugardags 13. ág-iist kl. 8 síðdegis. Islenzkt rjómabnssmjör í heildsölu. Samband Islenskra samvinnufél. Alþýðnmenn verzla að öðru jöfnu við þá sem auglýsa í blaði þeirra, þess vegna er bezt að augiýsa i Alþýðublaðinu. Ritstfóri og ábyrgðarmaður: ólafar Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberc, Ritstjóri Halldór Frlðjónsson. Árgangurinn 5 kr. Gjaldd. 1. júní. Bezt ritaður allra norðlenzkra blaða. Verkamenn kaupið ykkar blðði Gerist áskrifendur é jljgreiðsk ^Ttþýðnbl "V" erzlunin „Vo 11 “ selur Capstan cigarettur í heildsölu og hefir fengið þetta marg þekta og góða rúgmjöl til að gera slátrið bragðgott. Munið það, að „Von“ hefir ávalt miklar og góðar vörur fyririiggjandi. Komið því og reynið viðskiftin. Vinssmlegast. Gunnar S. Sigurðss. AlþýÖublaðiÖ er ódýrasta. f)ölbreyttasta og hezta ðagblað landsins, Kanp- tð það og lesið, þá getlð þíð aldret án þess rerlð. L&ndm\ ÆSlntýrL sínar. Þú gerðir þig ekki hlægilegan með því að hlaupa 4oþig.“ „Ekki fyr en í dag,“ sagði hann. „Já, en eg elska þig líka fyrir það. Það mátti ekki seinna vera. Eg óttaðist að þú mundir aldrei framar minnast á þetta. Og þegar eg svo kom og bauð mig, þáðir þú ekki einu sinni tilboð mitt.“ Hann lagði [báðar hendurnar á axlir hennar, hélt henni frá sér og horfði lengi beint í augu hennar — sem ekki voru lengur kuldaleg, heidur skein úr þeim eldur ástarinnar. Hún lét síga augnalokin, en leit þó ekki niður, fyr en hún hafði svarað augnatilliti hans Þá dróg hann hana ástúðlega og innilega að ^ér. „En hvað verður nú um þinn eigin arinn'og eigin reiðskjóta,“ spurði hann rétt á eftir, „Hefi hvorutveggja. Strákofinn er minn eigin arinn og Martha er reiðskjótinn minn — og líttu á öll trén, sem eg hefi sjálf gróðursett, að eg nú ekki tala um majsinn. Og annars er þetta þér að þakka. Eg held mér hefði aldrei dottið f hug að elska þig, ef þú hefðir ekki komið þeirri flugu inn í höfuð mitt.“ „Þama kemur Nongacsla, hún kemur fyrir oddann og hefir úti báta sfna,“ sagði Sheldon skyndilega, þó það kæmi umræðuefni þeirra ekkert við. „Og umboðsmaður stjórnarinnar er með. Hann er á leiðinni til San Christo- bal til að rannsaka morðið á trúboðanum. Hepnin er með okkur, það verð eg að segja.“ „Eg skil ekki hvers vegna þú kallar það hepni,“ sagði hún hrygg. „Það hefði sannarlega verið skemti- legra, að við hefðum fengið að vera 1 friði í kvöld. Eg þarf að spyrja þig að svo mörgu . ... Og það hefði ekki orðið samtal eins og milli tveggja karlmanna,“ bætti hún við. „En eg hefi miklu betri uppástungu.“ Hann hugsaði sig um sem snöggvast og sagði síðan; „Eg skal segja þér, að umboðsmaðurinn er eÍDÍ mað- urinn á eyjunum sem getur gefið vígsluvottorð. Og — vegna þessa kalla eg þetta hepni — Welshmere getur framkvæmt athöfnina. Við getum verið gift 1 kvöld.“ Jóhanna reif sig úr faðmi l ans og hörfaði aftur á bak. Hann sá, að hún var skelkuð. „Eg . . . eg . . . hélt . . .“ stamaði hún. En svo breyttist hún skyndilega. Blóðið sté henni til höfuðsins og breiddi sama roðann yfir andlit hennar, og hann áður um daginn hafði séð. Kuldalegu, glað- væru augun voru nú hvorki köld né glöð, heldur var þeirn ómöglegt að horfast á við hann, þegar hún nálg- aðist hann aftur og hjúfraði sig í faðmi hans, um leið og hún sagði lágt, þvf nær hvíslandi: „Davíð, eg er reiðubúin.“ ENDIR. Æfintýriö eftir Jack London, er nú fullprentað á ágæt- an pappir með mynd höfundarins. Þetta er ein- hver allra skemtilegasta saga Londons, sem er meðal frægustu rithöíunda slðari ára. — Bókin er yfir 200 síðUr og kostar að eins 4 kr, send fritt hvert á land sem er gegn póstkröfu. Bók- hlöðuverð er 6 kr. Kanpendnr Alþýðublaðsins fá söguna fyrir kr. 8,50 Sendið pantanir sem fyrst til Alþýdublaðsins, Reykjavik. Ath. Skrifið á pöntunina hjá hverjum þið kaupið Alþýðublaðið, ef þið kaupið það.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.