Dagur - 01.02.1985, Side 2

Dagur - 01.02.1985, Side 2
2 - DAGUR - 1. febrúar 1985 I T 1 eignamiðstöðin; SKIPAGOTU 1 - SIMI 24606 , OPIÐ ALLAN DAGINN Hjallalundur: 2ja herb. ibuð a efstu hæð í fjolbylis- husi ca. 60 fm. Geymsla og þvottahus inn af eldhúsi. Verð kr. 950.000. Hrísalundur: 2ja herb. íbuð á 2. hæð ca. 57 fm. Þvottahus a hæðinni. Verð kr. 920.000. Víðilundur: 3ja herb. ibuð a 2. hæð i fjölbýlishúsi ca. 90 fm. Geymsla og þvottahus a hæðinni. Verð kr. 1.350.000. Hjallalundur: 3ja herb. ibuð a efstu hæð i fjolbylis- husi ca. 87 fm. Verð ca. kr. 1.270.000. Langahlíð: 3ja herb. ibuð i raðhusi ca. 88 fm. Geymsla og þvottahus fram af eld- húsl, bakdyrainngangur. Verð ca. kr. 1.650.000. Hrafnagilsstræti: 3ja herb. ibúð á miðhæð í þribýlishusi ca. 95 fm. Geymsla og þvottahus í kjallara. Verð kr. 1.320.000. Litlahlíð: 5 herb. raðhúsíbúð á tveim hæðum ca. 133 fm asamt 24,9 fm bílskúr. Falleg eign. Skipti á 3ja herb. ibúð. Reykjasíða: 4ra herb. einbylishus ca. 128 fm ásamt 36 fm bilskur. Skipti á minni eign. Verð kr. 2.900.000. Þórunnarstræti: 138 fm miðhæð í tvibýlishúsi ásamt 30 fm bilskúr. Lítil ibúð i kjallara. Verð kr. 2.400. Munkaþverárstræti: 5 herb. eldra einbýlishus ca. 110 fm asamt geymslum i kjallara. Verð kr. 1.800.000. Akurgerði: Endaraðhusibuð a einni hæð ca. 167 fm m/innb. bilskur. Tæpl. tilbuin undir treverk. Skipti a 3-4ra herb. ibuð möguleg. Tilboð oskast. Dalsgerði: 5 herb. raðhusibuð a tveim hæðum ca. 119 fm. Skipti a minni eign. Verð kr. 1.950.000. Fjólugata: Rumgoð 3ja herb. ibuð a n.h. i tvibyl- ishusi ca. 117 fm. Mikiö endurnyjuð. Verð kr. 1.400.000. Þórunnarstræti: 5 herb. hæð i þribýlishusi asamt 30 frn bilskur. Skipti a minni eignum. Verð kr. 2.400.000. Múlasíða: 2ja og 3ja herb. ibúðir i Hibýlishúsinu við Mulasiðu. Fullfrágengnar og til af- hendingar strax. Eignir i sérflokki. Uppl. á skrifstofunni. Langahlíð: 182 fm einbýlishús ásamt 43 fm bilskur. Möguleiki að útbúa litla ibuð a n.h. Skipti á minni eignum möguleg. Verð kr. 3.800.000. Sólvellir: 3-4ra ibúð í fimmbýlishúsi ca. 98 fm. Verð kr. 1.250.000. Jörð: Engimýri i Öxnadal ásamt tveim eyðibylum. Laus um næstu far- daga. Skipti á eign á Akureyri. Uppl. a skrifstofunni. Iðnaðarhúsnæði: Ymsar stærðir af iðnaðarhusnæði undir hvers kyns iðnað og þjonustu. Upþl. á skrifstofu. Bakkahlíð: 351 fm einbýlishus á tveim hæðum. N.h. fullfragengin, en e.h. tilbúin undir treverk. Bilskúr ca. 32 fm. Furulundur: 4ra herb. raðhusibuð a einni hæð ca. 57 fm. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 1.050.000. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibuð a efstu hæð i fjölbýlis- husi ca. 87 fm. Verð kr. 1.250.000. Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjansson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Olafur Birgir Árnason. Á söluskrá: Grenivellir: 4ra herb. ibúö, hæð og kjallari ca. 120 fm og 50 fm vandaður bilskúr. Bein sala eða skipti á minni íbúð. Munkaþverárstræti: 4ra herb. efri hæð með sér inngangi 107 fm og geymsla. Hæðin er öll endúrnýjuð og lítur mjög vel út. Athugað með skipti á stærra. Þórunnarstræti: 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á miðhæð í fimm íbúða húsi. Góð íbúð á þægilegum og góðum stað. Lyngholt: 4ra herb. neðri hæð ca. 120 fm og geymslur. Möguleiki á bilskúr. Þórunnarstræti: 4ra herb. ibúð á efri hæð í þríbýlishúsi um 140 fm. Góð íbúð. Gott útsýni. Bílskúrsréttur. Hrafnagilsstræti: 4ra herb. miðhæð í þribýlishúsi. Skipti á minna. Tilboð. Skólastígur: 5 herb. neðri hæö I tvi- býlishúsi 141 fm og 'k kjallari. Stór hæð á besta stað. Þórunnarstræti: 5 herb. efri sérhæð ca. 150 fm og innbyggður bílskúr. Seljahlíð: 5 herb. 128 fm raðhúsíbúð og 30 fm bílskúr. Allt á einni hæð, auk þess geymsla í kjallara. Bein sala eða skipti á ódýrara. Lerkilundur: 5 herb. einbýlishús 136 fm og 35 fm bilskúr. Flögusíða: Fokhelt 5 herb. einbýlishús með innbyggðum 66 fm bílskúr á neðri hæð. íbúðarhæð 126 fm og 57 á neðri hæð. Lítil íbúð tekin upp í. Rimasíða: 140 fm einbýlishús, rúm- lega fokhelt og sökklar undir bilskúr. Greiðslukjör samkomulag. Hrfsalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi með svalainngangi. Vönduð ibúð. Einnig 2ja herb. ibúð við Tjarnarlund og Keilusíðu. 4ra herbergja íbúöir viö Hrísalund og Tjarnarlund. Fleiri eignir á skrá, vantar raöhúsíbúdir. AsmundurS. Jóhannsson mm logtræðlngur m Brokkugölu m Fasteignasa/a Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. „Við borðum til að Iifa“ - Helga Sigurðardóttir í Matarkróknum ,Ég læt þig hafa nokkra af minna á mottóið uppáhaldsréttum heimilis- ins, sérstaklega er fiskrétt- urinn vinsæll, “ sagði Helga Sigurðardóttir, en hún vinnur í eldhúsinu á Sólborg og þegar þeim vinnudegi er lokið skundar hún í Sjallann, en hún stendur vaktir í Mánasal. Samt gefur Helga sér tíma til að elda mat heima hjá sér og segist alltafhafa haft gaman af því að búa til góðan mat. „Það háir mér samt svolítið að ég er með ofnæmi fyrir kryddi, þó breyti ég ekki út af heimil- isvananum og nota krydd. “ Helga segist alltaf reyna að fá besta fáanlega hráefni hverju sinni og einnig segir hún það mikið atriði að maturinn sé fal- legafram borinn. En áður en við vindum okkur í fiskrétt, sunnudagsböggla og hraunkaffi o.fl. þá er fggl&s mm Æm . Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. Opið frá ki. 13-18 sími 21744 2ja herb. íbúðir: Hjallalundur: Ibúð á 4. hæð um 60 fm. Keilusíða: Ibúð á 1. hæð um 60 fm. Kjalarsíða: Ibúðir á 1. og 2. hæð um 61 fm. Víðilundur: Ibúð á 3. hæð um 54 fm. Hrísalundur: Ibúð á 3. hæð um 55 fm. Tjarnarlundur: Ibúð á 4. hæð um 47 fm. 3ja herb. íbúðir: Furulundur: Ibúð i raðhúsi á einni hæð ásamt bílskúr. Víðilundur: Ibúðir á 1. og 3. hæð. Núpasíða: Ibúð í raðhúsi á einni hæð. Hamarstígur: Neðri hæð i tvíbýlishúsi um 87 fm. Skarðshlíð: Ibúð á 3. hæð i svalablokk. 4ra herb. íbúðir: Norðurgata: Neðri hæð í tvibýlishúsi um 115 fng. Laus strax. Furulundur: Ibúð í einnar hæðar raðhúsi ásamt bilskúr. Hjallalundur: Ibúðir á 1. og 4. hæð í suðurenda. Reynlvelllr: Miðhæð í þríbýlishúsi, bilskúrsréttur. Hafnarstræti: Ibúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Laus strax. 5 herb. íbúðir: Einholt: Tveggja hæða raðhúsíbúð um 134 fm. Grundargerði: Ibúðir i tveggja hæða raðhúsi um 127 fm. Þórunnarstræti: Efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Seljahlíð: Raðhúsibúð á einni hæð ásamt bílskúr. Einbýlishús: Klapparstígur: Húseign þar sem nú eru tvær 3ja herb. ibúðir ásamt kjallara. Dalvfk, Karlsbraut: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Nýr bílskúr. Lerkilundur: Hús á eínni hæð ásamt bílskúr. Skipti mögu- leg á 3ja herb. íbúð. Hraungerði: Hús á einni hæð ásamt bilskúr. Borgarsíða: Hús, tilbúið undir tréverk, ásamt bílskúr. Skipti möguleg á minni eign. Brekkusíða: Hús, fokhelt, ásamt bilskúr. Góð lán. Langahlíð: Hús á tveimur hæðum, ásamt bílskúr. Skipti moguleg. Búðasíða: Grunnur undir einbýlishús. Teikningar á skrif- stofu. Iðnaðarhúsnæði: Frostagata: Gott iðnaðarhúsnæði um 240 fm. Góð lofthæð og stórar dyr. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árnl Pálsson hdl. •'V’/ waaam hennar Helgu: „Við borð- um til að lifa, en lifum ekki til að borða. “ W Smálúðuflök með sveppa- fyllingu í réttinn þarf: 6 góð smálúðuflök eða rauð- sprettu. Soð 1 fiskteningur eða fiskbein 1 lárviðarblað 6 hvít piparkorn 1 laukur í sneiðum 1 tsk. timian nokkrar steinseljugreinar 2 dl vatn 2 dl hvítvín eða sítrónusafi blandað með vatni eða mysu. Fylling 200 g sveppir 1 laukur 2 msk. smjör salt, pipar. Sósa Fisksoð 2 tsk. smjör 2 tsk. hveiti 3 dl rjómi. Skraut Rækjur eða humar. Fiskurinn flakaður og soð soðið af beinum með kryddinu. Soðið síað. Sveppir og laukur saxað og látið krauma í smjörinu ca. 10-15 mín. við vægan hita. Þessu smurt jafnt yfir fiskflökin. Þau lögð saman og raðað í eldfast mót, dálitlu af soðinu hellt yfir, lokað með álpappír og soðið í 200°C heitum ofni í 15 mín. Fisksoð, rjómi og vín hitað í potti. Hveiti og smjör hrært saman og soðið í soðinu þar til sósan er jöfn. Rækjum raðað á fiskinn og sós- unni hellt yfir. Borið fram strax. Eins má búa þetta til fyrirfram og strá rifnum osti yfir og hita fljótt í gegn í heitum ofni. 0 Sunnudags- bögglar í réttinn þarf: 3A kg kartöflur salt, pipar 4 stóra tómata 100 g ost 100 g beikon. Fars '/2 kg nautahakk 2 msk. kartöflumjöl 1 egg 1 dl rjómi eða mjólk 1 dl vatn 1 tsk. salt '/2 tsk. pipar '/2 tsk. timian 2 msk. söxuð steinselja 1 saxað hvítlauksrif 100 g sveppir. Hrærið farsið. Blandið síðan söxuðum sveppum í. Afhýðið og skerið kartöflurnar í sneiðar. Leggið þær í smurt eldfast mót, stráð salti og pipar, og raðið beikonsneiðum yfir. Búið til boll- ur úr farsinu og látið eina á hverja beikonsneið. Vefjið beik- onsneiðunum um farsið og látið mótið inn í 200°C heitan ofn í 30 mín. Takið fatið út og látið sund- urskorna tómata kringum böggl- ana. Stráið salti og pipar á tómat- ana og rífið ost yfir allt. Bakið í ca. 10 mín. 9 Ábœtisréttir Steikt epli Hæfilegt að áætla 1 meðalstórt epli á mann. Hreinsið kjarnahús- ið úr eplunum, flysjið þau ekki. í eplin má setja ýmsar fyllingar svo sem: 1. Ljóst síróp með ljósum rúsín- um sem látnar eru liggja í bleyti til að mýkja þær. 2. Appelsínu-, hindberja- eða jaðarberjahlaup. 3. Kanil, sykur, saxaðar hnetur, möndlur eða gróft kókosmjöl. 4. Hrært smjör með söxuðum hnetum eða möndlum og sykri. Hellið 2 msk. af hvítvíni í eldfast fat og setjið smjörklípu ofan á hvert epli. Steikið eplin í 25 mín. við 225°C hita. Borið fram með kremsósu eða þeyttum rjóma. W Frost og funi í réttinn þarf: 1 blautkökubotn 1 ds. ferskjur 3 msk. likjör (Grand Marnier eða Cointreau) 1 l vanilluís 5 eggjahvítur 3 dl flórsykur 50 g möndluflögur. Brauðbotninn settur í mót og vættur með líkjör eða ávaxtasafa, ávöxtum raðað yfir. Eggjahvít- urnar stífþeyttar, flórsykri bætt í og hrært áfram í 10 mín. ísinn spændur upp með skeið og lagður yfir ávextina. Marensinn látinn yfir og þess gætt að hann hylji vel ísinn. Möndlum stráð yfir og lát- ið í 275°C heitan ofn í 2-3 mín. þar til marensinn tekur lit, borið fram strax. Helga Siguröardóttir. 0 Drykkir ískaffi Fyllið stórt glas með sterku kaffi, látið 2-3 msk. af vanilluís út í, þar ofan á þeyttan rjóma, stráðan rifnu súkkulaði. íssúkkulaði Fyllið glas til hálfs með kakói, látið vanilluís yfir, síðan þeyttan rjóma, þar ofan á rifinn appels- ínubörk og saxaðar möndlur. Hraunkaffi 3 cl Grand Marnier 1-2 tsk. púðursykur kaffi, þeyttur rjómi, súkkulaði- spœnir. Setjið 1-2 skeiðar púðursykur í eldfastan bolla. Látið á heita plötu og sjóðið upp sykurinn. Takið bollann af, hellið ca. 3 cl af Grand Marnier yfir sykurinn og kveikið í víninu, slökkt með heitu sterku kaffi. Þeyttur rjómi látinn yfir, síðan súkkulaðispæn- ir.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.