Dagur - 01.02.1985, Qupperneq 5
1. febrúar 1985 - DAGUR - 5
Þorrabtót
Umf. Dagsbrúnar
verður haldið í Hlíðarbæ laugardaginn 9. febrúar
kl. 20.30. Hreppsbúar fyrr og nú og ungmennafélagar
velkomnir.
Miðapantanir 4. og 5. febrúar kl. 20-22 í símum 23516 (Anna)
og 26213 (Didda).
Nefndin.
Árshátíð
Hestamannafélagsins Léttis
verður í Lóni föstudaginn 8. febrúar.
Húsið opnað kl. 20.00. Borðhald hefst kl. 20.30.
Fjölbreytt skemmtidagskrá: Meðal annars syngur Örn Birgisson
einsöng. Heiðursverðlaunaveitingar, fjöldasöngur, leikþættir.
%
Matseðill: Blandaðir sjávarréttir í skel.
Glóðarsteikt lambalæri með bakaðri kartöflu og béarnaisesósu.
Eftirréttur: Ávextir í koníaki eða ís og ávextir.
Miðasala verður í Brauðgerð Kristjáns við Hrísalund og hefst
mánudaginn 4. febrúar. Miðaverð kr. 750.
Léttisfélagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Skemmtinefndin.
Vatteraðar snjóbuxur, úlpur og ungbamagalla.
Sérlega falleg og vönduð vara.
Einnig voru að koma sendingar frá Brandtex
og V-Design í dömufatnaði:
Pils, buxur og jakkar.
Nýkomin kápusending.
Ratsjármálið
Pétur Einarsson flugmálastjóri
mun halda erindi um ratsjárstöðvar með tilliti til
flugöryggis, í Sjallanum laugardaginn 2. febr.
kl. 13.30.
Fundurinn er öllum opinn.
Varðberg.
Tókum upp í vikunni úrval af
utanyfirjökkum og stökkum á karlmenn.
Einnig úrval af skyrtum.
SlMI
(96)21400
Besta og stærsta Duran Duran-hátíð sem haldin hefur veriö á Islandi
Dagskráin er stórglæsileg
Duran Duran-tískusýning: Duranista-flokkurinn Duran?“ Vegleg Duran-verölaun.
sýnir fatnaö frá Flónni, Akureyri. Allir fá bláar nærbuxur, a la Simon ie Bon.
Duran Duran-hársýning:
frá Hárgreióslustofu Diddu, Akureyri.
Duran Duran-videohljómleikar i gegnum
l.—i stereo frá öjapis
Danssýningar: a) Nokkrar yngismeyjar sýna
dansinn „The wild boys“. b) Fimm íslands-
meistarar dansa við Duran Duran-lög.
Spurningakeppnin „Hvaö veist þú um Duran
Duran Duran-drykkur kynntur viö innganginn.
15. hver gestur fær Duran Duran-glaöning aö
hætti hússins.
Lukkumiðar og afraksturinn veröur stórkost-
legur.
Ú^fcíá ^JAPIS
Ubfi FLOIN