Dagur - 01.02.1985, Page 14
14 - DAGUR - 1. febrúar 1985
Til sölu BMW 316 árg. ’82 í mjög
góðu ásigkomulagi. Ekinn 38 þús.
km. Góö greiðslukjör. Á sama stað
óskast keyptur Peugeot árg. 78,
sjálfskiptan. Uppl. í síma 22881
eftir kl. 17.
Til sölu Mazda 616 árg. '74 til
niðurrifs. Uppl. í síma 21960 á
kvöldin.
Kvenfélagið Hjálpin Saurbæjar-
hreppi heldur aðalfund að Sól-
garði laugardaginn 9. febrúar kl.
14. Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
Til sölu Polaris Centurion 500, 3ja
cyl., vökvakældur árg. ’80 (kom
nýr '83), ekinn 1.500 mílur. Sem
nýr. Grind og cover getur fylgt,
skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma
96-23142 milli kl. 19 og 22.
Sportfelgur til sölu. 4 stykki 13
tommu álsportfelgur. Passa t.d.
undir Lödu og Fiat. Uppl. í síma
25016 um helgina.
Til sölu 4 stk. felgur á Mazda
323 árg. '80 13 tommu. Kr. 3.000.
Ásta sími 22218.
Til sölu video Sony SL-C 7 Beta
Max. Uppl. í síma 24995.
Til sölu hjónarúm m/náttborðum,
vegglömpum, snyrtiborði og út-
varpi. Skrifborð og kommóða.
Uppl. í síma 25804 eftir kl. 19.
Til sölu rafmagnsorgel, mjög
vandað. Skipti á myndsegulbandi
koma til greina. Uppl. í síma
24165 eftir kl. 18.00.
Til sölu gamalt pfanó. Uppl. í
síma 31241.
Til sölu yfirtrekkt dýna með ullar-
áklæði 1,50x2,00, þykkt 40 cm.
Verð kr. 10-12 þúsund. Uppl. í
síma 25365 eftir kl. 19.
Til sölu nýlegt rúm V/z breidd
með útvarpsklukku. Uppl. í síma
22516 eftir kl. 18.00.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæðum og húsgögnum.
Teppaland Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Símar 25603,
25650 og 21012. Árni, Aron,
Tómas.
Til sölu kvíga sem komin er að
burði. Uppl. í síma 31312.
Páfagauksungar til sölu. Margir
litir. Verð 475 kr. stykkið.
Fuglamatur - fuglabúr.
Kattasandur - kattamatur.
Fóður fyrir hunda, hamstra og
fiska.
Afgreiðsla virka daga kl. 18-19
Munkaþverárstræti 18, Akureyri.
Aðkeyrsla ofan við Amtsbókasafn-
ið frá Oddeyrargötu.
Bíla- og húsmunamiðlunin aug-
lýsir:
Eldhúsborð og stólar, hansahillur,
uppistöður og skápar, skrifborð
margar gerðir og skrifborðsstólar,
símastólar, svefnsófar eins og
tveggja manna, fataskápar, sófa-
sett, hjónarúm og margt fleira
eigulegra muna.
Muniö blómafræflana Honey B.
Pollen S. hin fullkomna fæða.
Einnig hin viðurkennda forseta-
fæða, nýkomin á markaðinn.
Kemur í staðinn fyrir máltíð.
Bíla- og húsmunamiðlunin,
Lundargötu 1 a, sími 23912.
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
'hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Tapað. Silfurlitað Citizen karl-
mannstölvuúr með svartri skífu og
stálkeðju tapaðist þriðjudags-
kvöldið 29. janúar I Skipagötu eða
við Borgarbió. Finnandi vinsam-
lega hafið samband í síma 26110
eftir kl. 19.00.
Tapast hefur DBS 7 gíra drengja-
hjól, blásanserað með bögglabera
og lukt. Grindarnúmer 7491000.
Finnandi hringi í síma 24885. Góð
fundarlaun.
Getum tekið börn í pössun hálf-
an eða allan daginn. Erum i Síðu-
hverfi. Agnes og Kristín. Uppl. í
síma 25738.
Vegna forfalla vantar mig til-
finnanlega starfsmann til að
skrifa fyrir mig handrit (æsku-
minningar) sem ég er að vinna að.
Viðkomandi þarf helst að hafa
læsilega og heldur hraða rithönd.
Nokkur lífsreynsla æskileg, þó
kæml góður skólanemi til greina.
Vinnutími er 4 klst. á viku, tveir
tímar í senn. Þetta er skemmtilegt
og lifandi trúnaðarstarf. Get unnið
hvenær sem er. Öruggar launa-
greiðslur.
Þorbjörn Kristinsson,
Höfðahlíð 12,
s. 23371 um kvöld og helgar.
Ung stúlka með eitt barn óskar
eftir lítilli 2-3ja herb. íbúð gegn
sanngjarnri leigu. Uppl. í síma
21715 (sjoppa) laugardaginn 2.
febr. milli kl. 9-2 e.h.
Ytri-Njarðvfk. Sérhæð til sölu.
3-4ra herb. íbúð í tvíbýli. Allt sér.
Ný eldhúsinnrétting, verksmiðju-
gler. Bílskúrsréttur. Gott verð og
góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í
simum 92-1700 og 92-3094 á milli
kl. 18 og 20.
Lyngholt:
4ra herb. neðri hæð í tvibýlishúsi ca.
120 fm. Bilskúrsréttur.
Seljahlíð:
4ra herb. raðhúsibúð ca. 97 fm.
Ástand gott.
Tjarnarlundur:
3ja herb. íbúð ( fjölbýlishúsi ca. 80
fm. Ástand mjög gott.
Þórunnarstræti:
5-6 herb. neðri hæð og kjallari
ásamt bílskúr. Eign í mjög góðu
standi.
2ja herb. íbúðir:
Við Kellusiðu, Kjalarsíðu, Hrísalund
og Viðilund. Ennfremur við Kringlu-
mýri með bilskúr.
Kjalarsíða:
4ra herb. endaibúð í fjölbýlishúsi
tæpl. 100 fm. Alveg ný, fullgerð
eign. Til greina kemur að skipta á
2-3)a herb. (búð við Viðilund.
Langamýri:
5-6 herb. einbýlishús ásamt bílskúr
samtals ca. 200 fm. Skipti á minni
eign koma til greina.
Bjarmastígur:
Einbýlishús á tveimur hæðum ca.
140 fm. Til greina kemur að taka litla
fbúð f skiptum.
Bjarmastígur:
3ja herb. fbúð ca. 80-90 fm. Hag-
stætt verð
Sólvellir:
3—4ra herb. fbúð ca. 94 fm. Til greina
kemur að skfpta á 2ja herb. íbúð.
Strandgata:
Kjöt- og fiskverslun f eigin húsnæðl
f fullum rekstri.
Strandgata:
Videoleiga i fuflum rekstri i eigln
húsnæði.
Þíngvallastræti:
Húseign á tveimur hæðum, grunn-
flötur ca. 160 fm. Kjallari undir öllu
húsinu. Selst f einu eða tvennu lagi.
MSIDGNA&M
SKIMSAUSSI
NORÐURUNDS 18
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Benedikt Olafsson hdl.
Sölustjóri: Pétur Jósefsson,
er við á skrifstofunni alla virka
daga kl. 16.30-16.30.
Sítni utan skrifstofutíma 24485.
□ Huld 5985147-VI-2.
Stjórnin.
St. Georgsgildið.
Fundur mánudag
febr. kl. 8.30
Landsþing o.fl.
4.
e.h.
Frá Guðspekifélaginu:
Fundur verður sunnudaginn 3.
febrúar kl. 5 e.h. á venjulegum
stað. Fundarefni: Erindi.
Stjórnin.
Sunnudagaskóli Akureyrar-
kirkju verður nk. sunnudag kl.
11. Öll börn velkomin.
Sóknarprestamir.
/OR0OAGSÍNS
siMimm®
Frá Foroyingafélaginu.
Framvegis í vetur verður opið
hús á miðvikudagskvöldum.
Neyðarsími kvennaathvarfsins er
26910, og mun verða opinn frá
kl. 14-18 frá 1. febrúar alla daga,
en á öðrum tímum geta konur
snúið sér til lögreglunnar á Akur-
eyri og fengið upplýsingar.
Dalvíkurprestakall.
Messað nk. sunnudag kl 11 f.h.
Altarisganga, fermingarbörn að-
stoða.
Sóknarprestur.
Akureyrarprestakall:
Guðsþjónusta verður í Akureyr-
arkirkju nk. sunnudag 3. febrúar
kl. 2 e.h. Sálmar: 217, 299, 292,
330, 286.
Kirkjukaffi verður í kapeilunni
eftir guðsþjónustu.
Þórhallur Höskuldsson.
Laugalandsprestakall:
Messað verður að Munkaþverá
sunnudaginn 3. febrúarkl: 13.30.
Sóknarprestur.
Glerárprestakall:
Barnasamkoma í Glerárskóla
sunnudaginn 3. febrúar kl. 11
f.h.
Guðsþjónusta í Glerárskóla
sama dag kl. 14.00.
Pálmi Matthíasson.
Möðruvallaklaustursprestakall.
Barnasamkoma í Möðruvalla-
kirkju nk. sunnudag 3. febr. kl.
11 f.h.
Æskulýðsfélagar. Aðalfundur
æskulýðsfélagsins verður að
Möðruvöllum sunnudag 3. febr.
kl. 13.30.
Dvalarheimilið Skjaldarvík.
Guðsþjónusta nk. sunnudag kl.
16.00.
Sóknarprestur.
Sjónarhæð:
Laugard. 2. febr. drengjafundur
kl. 13.30. Allir drengir velkomn-
ir. Sunnud. 3. febr. almenn sam-
koma kl. 17.00. Allir hjartanlega
velkomnir. Sunnudagaskóli í
Lundarskóla kl. 13.30. Öll börn
velkomin.
Kristniboðshúsið Zíon.
Sunnudaginn 3. febrúar: Sunnu-
dagaskóli kl. 11.00. Öll börn vel-
komin. Samkoma kl. 20.30.
Ræðumaður sr. Þórhalldur
Höskuldsson. Allir hjartanlega
velkomnir.
SPENNUM
BELTIN
sjálfra
okkar
vegna!
Hjálpræðisherinn
Hvannavöllum 10.
Laugardaginn 3. febrú-
ar kl. 20.00 kvöldvaka
í umsjá æskulýðsins. Veitingar,
happdrætti. Allir eru hjartanlega
velkomnir. Sunnudaginn 4.
febrúar kl 17.00 fjölskyldusam-
koma og yngriliðsmannavígsla.
Mánudaginn 4. febrúar kl. 16.00
heimilasambandið. Barnavikan
verður mánudag 4. til laugardag
9. febr. Barnasamkoma hvern
dag kl. 18.00. Þú ert hjartanlega
velkomin(n).
Borgarbíó
GULLSANDUR
eftir Ágúst Guðmundsson
föstudag kl. 6 og 9,
laugardag kl. 6 og 9.
SÍÐUSTU SÝNINGAR.
Sunnudag kl. 5 og 9:
GHOSTBUSTERS.
Bönnuð innan 10 ára.
> I III ..... M