Dagur


Dagur - 18.03.1985, Qupperneq 3

Dagur - 18.03.1985, Qupperneq 3
18. mars 1985 - DAGUR - 3 „Viljum fresta fram- kvæmdum við Síðuskóla“ - og útbúa kennsluaðstöðu i Glerarkirkju, segir Gunnar Ragnars fulltrúi Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Akureyrar Síðari umræða um tjárhags- áætlun Akureyrarbæjar í bæjarstjórn fer fram á morgun. Sjálfstæðismenn sem eru í minnihluta hafa borið fram nokkrar breytingartil- lögur við áætlun meirihlutans, og við spurðum Gunnar Ragn- ars bæjarfulltrúa Sjálfstæðis- flokksins hverjar væru helstar þeirra. Gunnar sagði að sjálfstæðis- menn legðu mikla áherslu á að þess verði freistað að ná fram sparnaði á rekstrarliðum og hluta þess sem kallað er gjaldfærður stofnkostnaður. Pessi liður nem- ur um 300 milljónum króna og þar vilja sjálfstæðismenn ná fram um 7 milljóna króna sparnaði. „Þá höfum við sjálfstæðismenn lagt til að frestað verði byggingu við 2. áfanga Síðuskóla," sagði Gunnar. „Þess í stað verði teknar upp viðræður við byggingarnefnd Glerárkirkju en nefndin hefur lýst sig reiðubúna til þess að skila jarðhæð suðurálmu kirkjunnar tilbúinni fyrir kennslu í haust. í þetta myndum við leggja 4 millj- ónir sem yrðu fyrirfram greidd leiga bæjarins fyrir afnot af þessu húsnæði í nokkur ár. Pá viljum við að ráðist verði í byggingu sundlaugar við Glerár- skóla. Börnum úr þessu hverfi er ekið suður í sundlaug til sund- kennslu og það er nauðsynlegt að koma upp sundiaug í hverfinu. Við viljum að hafist verði handa um byggingu búningsaðstöðu og kennslusundlaugar og í þetta verði varið 11,5 milljónum á ár- inu með það fyrir augum að ljúka þessu verkefni árið 1986. - Þá hafa sjálfstæðismenn lagt til að framlag bæjarins til Fjórð- ungssjúkrahússins verði hækkað úr einni milljón í 1,5 milljón vegna endurbóta á dagvistunar- heimilinu sem sjúkrahúsið rekur, 2,5 milljón króna aukning verði á framláginu til Dvalarheimilisins Hlíðar og framlag til Verkmenntaskólans verði aukið um 4 milljónir til þess að ná æski- legum byggingaráföngum í þessu verkefni. -gk Blomberq Stílhrein hágæða heimilistæki 2ja ára ábyrgð Komið og gerið kjarakaup í nýju versluninni Raf í Kaupangi. NYLAGNIR VIDGERDIR VERSLUN Kaupangi v/Mýrprveg. Sími 26400. Verslið hjá fagmanni. AKUREYRINGAR Pantið tímanlega teppahreinsun fyrir paskana. Vönduð vinna, hagstætt verð. Teppahreinsun Guðmundar sími 25851. Ólafsfjörður. Ólafsfjöröur: „Forsetaheimsókn“ - hjá leikfélaginu Nú eru rúmlega 20 nemendur 9. bekkjar Gagnfræðaskólans í Ólafsfirði og framhaldsdeild- in í þriggja daga starfskynn- ingu á Akureyri. Þegar nem- endur snúa síðan aftur í hið venjulega skólastarf hefjast æfingar fyrir árshátíð skólanna sem verður 29. mars nk. Mikið félagslíf er innan skól- ans og er starfræktur skákklúbb- ur, ljósmyndun og borðtennis og í athugun er stofnun skólakórs. Á dögunum var haldið tölvu- námskeið á vegum námsflokk- anna og var það vel sótt, bæði af unglingum og fullorðnum. Tón- skóli er einnig á staðnum og nem- endafjöldi er rúmlega 50. Kenn- arar eru hjónin Colin og Stephanie Harper frá Bretlandi. Leikfélag Ólafsfjarðar sýndi um daginn leikritið „Forseta- heimsóknin" og var því vel tekið. Leikhópurinn sýndi leikinn aust- ur í Skúlagarði og í ídölum. Að sögn Guðbjörns Arngrímssonar hjá Leikfélagi Ólafsfjarðar stend- ur kannski til að fara með leikinn víðar. Félagsiíf í bænum er með ágæt- um og tvær hljómsveitir eru starf- ræktar. Árshátíð frystihúsanna verður haldin um nk. helgi 16. marS' ERÞ/GPJ/RSG í starfskynningu. Bridgekeppni HSÞ: Sveit Guðlaugs Sveit Guðlaugs Bessasonar. Aftari röð f.v. Brynjar Sigtryggsson, Guðlaugur sveitarforingi, og Pétur Skarphéðinsson. Sitjandi f.v. Óli Kristinsson og Guðmundur Hákonarson. Mynd: Arnar sigraði Sveit Guölaugs Bessasonar frá Húsavík varð nýlega héraðs- meistari HSÞ í sveitakeppni í bridge. 14 sveitir tóku þátt í þriggja daga keppni og eftir harða keppni gátu þeir Guð- laugur og félagar hampað bik- arnum 2. árið í röð. Sveitin fékk samtals 708 stig en í öðru sæti varð sveit Þóru Sigurmundsdótt- ur sem spilaði vel síðasta daginn og fór úr 7. sætinu og upp í 2. sætið. Vorum að taka upp barnabuxur í þremur litum með mörgum vösum. Sannkallaðar tískubuxur. Verð kr. 780,- SIKONDIN EIMSKIP Eimskip annast reglubundnar siglingar á átta hafnir innanlands auk afgreiðslu á vörum meö Herjólfi til og frá Vestmannaeyjum. Áætlun Slglingaleið sklpanna: Aðra hverja vlku: MAnafost: Reykjavik - laatjörður - Akureyri - Húsavik - laafjðrður - Patreksfjörður - Reykjavik. Ménafoaa: Reykjavik - Isafjörður - Akureyri - Síglufjörður - SauðárkrOkur - Isafjðrður - Reykjavlk. Skandinavluakip: Reykjavik - Reyðarfjörður (á leið til Norðuriandanna). Oaglaga: Harjúlfur: Vaatmannaeyjar - Þortákahöfn - Vestmannaeyjar Tlðni áatlunaralglinga: Oagl^ Tvlavar I vlku Vlkulega Aftra hverja vlku Þoriákshúln Vostmannaeyjar Reykjavlk lsa((úrúur Akureyri Siglufjúröur SauftArkrókur Husavik Patreksfjúrftur Reyftartfúrftur Vöruafgreiðslur Reykjavík: Tekið er á móti smœrri sendingum I Klettsskála við Köllunarklettsveg frá klukkan 8:00 til 17:00 alla virka daga. Stærri sendingum og heilum gámum er veitt móttaka ( strandflutningaskála f Sundahöfn frá klukkan 8:00 til 17:00 alla virka daga. Á mánudögum, til klukkan 10:00 á morgnana, er tekið á móti sendingum sem fara eiga með skipi samdægurs. Símar: (91) 686464 - Klettsskáli, eða (91) 27100 (91) 27100 - Strandflutningaskáli f Sundahöfn. (ufjörður: Vöruafgreiðsla f Vöruhúsinu við Asgeirsgötu frá klukkan 9:00 til klukkan 17:00 alla virka daga. Umboðsmaður: Tryggvi Tryggvason. Sfmar: (94) 4556 - Vöruhús, (3055 - heimasími verkstjóra), (94) 3126/4555 - Skrifstofa, (3962) Akureyrl: Vöruafgreiösla er i Oddeyrarskála við Strandgötu frá klukkan 8:00 til 17:00 alla virka daga. Umboösaðili: EIMSKIP (Krístinn Jón Jónsson). Slmar: (96) 24131 - skrifst., 21725 - Oddeyrarekáli, (24171). Húsavfk: Vðruafgreiðsla er hjá Skipaafgreiðslu Húsavíkur hf. við Húsavlkurhöfn alla virka daga frá kl. 8:30 til 17:00. Umboðsaðili: Skipaafgreiðsla Húsavlkur hf. (Ámi G. Gunnareson, Hannes Höskuldsson). Simar: (96) 41020, (41730 - ÁG. 41633 - HH) (Til 1. febr. 1985 er vöruafgreiösla hjá Skipaafgreiöslu Kaupfólags Þingeyinga frá kl. 8:30 til 17:00. Slmar: (96) 41680, (41287).) Veatmannaeyjar: Vöruafgreiðsla EIMSKIPS, Tangagötu 7, alla virka daga frá klukkan 8:00 til 17:00. Umboðsaðili: Gunnar Ólafsson & Co. hf. (Gísli Guðlaugsson). Simar: (98) 1051, (1894). Vöruafgreiðsla Herjólfs, Básaskerebryggju 10, alla virka daga frá klukkan 08:00 til 12:00 og 13:00 til 17:00. Slmar: (98) 1838 - vöruafgr., 1792 og 1433 - skrifst. Siglufjörður: Vöruafgreiðsla vlð Hafnarbryggju. Umboðsaðili: Þormóður Eyjólfsson hf. (Hermann Jónasson). Slmar: (96) 71129, (71248). Patreksfjörður: Vóruafgreiösla er I vöruskemmu kaupfólagsins við höfnina ó milli klukkan 8:00 og 19:00 alla virka daga. Umboðsaðili: Kaupfólag Vestur-Barðstrendinga (Bjami Sigurjónsson, Kristinn Fjeldsted). Slmar: (94) 1201 - skrifst., 1203 - skemma, (1130 - BS. 1328 - KF). Sauðárkrókur: Vöruafgreiösla er I Eyrarekála alla virka daga frá klukkan 9:00 til 18:00. Umboðsaðili: Kaupfélag Skagfiróinga (Fríðrík Guðmundsson). Slmar: (95) 5200, (5352). Reyðarfjörður: Vöruafgreiðsla er á Búðareyri 25 alla virka daga frá kiukkan 8:00 til 17:00. Umboðsaöili: Lykill hf. (Sigurður Aðalsteinsson). Slmar: (97) 4199, (4350)

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.