Dagur - 22.03.1985, Blaðsíða 5
22. mars 1985 - DAGUR - 5
Leikfélag Húsavíkur sýnir
^ Gamanleikinn
Ástin sigrar
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson.
Næstu sýningar:
Föstudag 22. mars kl 23.30.
Mánudag 25. mars kl. 20.30.
Þriðjudag 26. mars kl. 20.30.
Miðapantanir
í síma 41129.
Sætaferðir frá Akureyri.
Uppl. hjá Öndvegi hf. sími24442.
SPENNUM
BELTIN
sjálfra
okkar
vegna!
ACTIGENER
Dalvíkingar, Hríseyingar,
Svarfdælir og nágrannar
Leikfélag Ólafsfjarðar sýnir gamanleikinn
Forsetaheimsóknina
eftir Régo og Bruneau, leikstjóri Grétar Magnússon,
í samkomuhúsinu Dalvík laugardaginn 23. mars kl. 21.00
og samkomuhúsinu Hrísey sunnudaginn 24. mars kl. 17.00.
Leikfélag Ólafsfjarðar.
Föroyingafelagið
á Norðurlandinum heldur aðalfund leygardaginn
30. mars kl. 3 e.m. í Ráðhústorgi 1, 3. h.
Venjulig aðalfundarstörv.
Stjórnin.
Konur
Akureyri
Landssamband framsóknarkvenna og
Framsóknarfélag Akureyrar halda
námskeið fyrir konur á öllum aldri
dagana 29., 30. og 31. mars.
Námskeiðið hefst föstudag 29. mars kl. 20.00.
Veitt verður leiðsögn í styrkingu sjálfstrausts,
ræðumennsku, fundarsköpum og framkomu í
sjónvarpi og útvarpi.
Leiðbeinandi verður Unnur Stefánsdóttir fóstra.
Þátttaka tilkynnist til Steinunnar í síma
96-21420 og Unnar í síma 91-24480.
L.F.K. og F.A.
ÖLL ÞJÓNUSTA FYRIR
Háþrýstislöngut
tengifrbarka
I BÍLINN, SKIPIÐ EÐA VINNUVÉLINA
PRESSUM TENGIN Á • VÖNDUÐ VINNA
Ný og stærri tæki
ÞÓRSHAMARhf.
SÍMI 96-22700
HVAR SEM ER ■ HVENÆR SEM ER