Dagur - 22.03.1985, Síða 14

Dagur - 22.03.1985, Síða 14
14 - DAGUR - 22. mars 1985 Fermingar. Prenta á sevíettur, sálmabækur, skeytamöppur og veski. Sendi í póstkröfu. Er í Litluhlíð 2a, sími 25289. Óska eftir að kaupa 1400 reka- viðarstaura 6 feta. Sími 95-4279 (Lúther). Vörubílar - Vinnuvélar. Okkur vantar vegna aukinnar eftir- spurnar allar gerðir vörubíla og vinnuvéla á söluskrá. Einnig ný- lega jeppa og fjórhjóladrifsbíla. Bilasala Norðurlands, Gránufélagsgötu 45, sími 21213._____________________ í byrjun maí verður til sölu vöru- bifreið MAN 19.321 árg. 1982 ekin ca. 200.000 km. Framdrif, Scania- búkki, Sindrapallur 6 m með ál- skjólborðum. Uppl. gefur Kristján sími 96-44117, heima 96-44164. Til sölu Ford Escort árg 74. Á fjórum negidum vetrardekkjum (góðum) auk þess, fjögur góð sumardekk á sportfelgum, nýr raf- geymir, sílsalistar, gott lakk. Bíll í sérflokki á góðu verði. Uppl. í síma 26096 eftir kl. 19.00. Til sölu Mazda 626 1600 árg. '81. Ekinn 42 þús. km. Bílnum fylgja grjótgrind, sílsalistar, útvarp og segulband o.fl. Mjög góður bíll. Uppl. í sima 26119 milli kl. 17 og 20. Bílar til sölu. Volkswagen bjalla árg. 72. Ástand sæmilegt. Er ökufær en þarfnast smá viðgerðár. Verðtil- boð óskast. Uppl. í síma 26975 eftir kl. 17.00. Til sölu. Skoda 120 GLS árg. '82, ekinn 24 þús. km. Einnig Lada 1500 árg. 75, ek. 45 þús. km. Bifreiðaverkstæðið Skálafell sími 22255. Til sölu Willys CJ 3. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 21105. Til sölu plasttrilla frá Skel hf. rúmlega 2,55 tonn, með Buckvél, tveimur rafmagnsfæravindum, dýptarmæli og talstöð. Uppl. í síma 96-63115 eftir kl. 20.00. Sportbátur til sölu. Uppl. í síma 96-23717. Skrifborð, skatthol, bókaskápur og sófaborð. Einnig til sölu ónot- uð dökkbrún mokkakápa nr. 40. Selst allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 24852. Til sölu lítið notaður 3ja ára, 18 ha. 1440 sn., 220 W rafmótor ásamt stjórnstöð. Nýyfirfarinn. Uppl. í síma 96-43569. Heimilistölva ársins. Til sölu mjög vel farin ársgömul Commo- dore 64 heimilistölva með yfir- breiðslu og kassettutæki, joystick, forrit og mjög góð kennslubók fylgja. Uppl. í síma 24078. Til sölu tveir bílkörfustólar. Nava hjálmur nr. 61 og hnakkur m/öllu. Uppl. í síma 23462. Fisher myndbandstæki til sölu. Uppl. í síma 22783. Hestamenn - Hestamenn. Um miðja næstu viku koma hing- að menn frá Svíþjóð til hesta- kaupa. Þeir sem áhuga hafa á að selja hross vinsamlega skráið þau hjá Valgeiri Ásbjarnarsyni í sima 21872 frá kl. 16.30-19.30 eða frá kl. 10-12 á laugardag. Einnig minnum við á flest sem hestafólk þarf til hestamennsk- unnar. T.d. reiðtygi alls konar, skeifur o.fl. o.fl. Hestasport Helgamagrastræti 30 sími (96)21872. Mann vantar til landbúnaðar- starfa. Uppl. í síma 96-24947. Til sölu 2ja hæða einbýlishús í Varmahlíð í Skagafirði. Uppl. í síma 95-6112. Óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 23000. Atli hf. Til leigu 70 fm nýtt húsnæði í Draupnisgötu. Fullfrágengið. Hurð 3,80 - mesta lofthæð 5 m. Sími 22266. Lítil íbúð óskast. Roskinn mann vantar litla íbúð sem fyrst á rólegum og góðum stað t.d. 2-3ja herb. Uppl. i síma 26623. Til leigu herbergi í nokkra mán- uði með aðgangi að eldhúsi og baði. Reglusemi áskilin. Nánari upplýsingar í Skarðshlíð 40 e næstu daga. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 21950. 5 herb. nýleg raðhúsíbúð með áföstum bílskúr til sölu á Dalvík. Skipti koma vel til greina á íbúð eða húsi á Akureyri. Uppl. í síma 61623. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu frá og með 1. maí. Uppl. í síma 26737 eftir kl. 19.00. Óska eftir íbúð í 6 mán. frá og með næstu mánaðamótum. Helst þyrfti íbúðin að vera með hús- gögnum. Uppl. í síma 25497. Þeir sem áhuga hafa á gróður- húsarækt geta fengið gróðurhús (bogahús) 4ra m breið, lengd eftir þörfum. Nánari uppl. í síma 96-24926 milli kl. 19 og 22. Skagfirðingar. Félagsvist verður að Lóni v/Hrísalund föstudaginn 29. mars nk. kl. 20.30. Góð verð- laun, kaffiveitingar o.fl. til boða. Nefndin. Kettlingar 6 vikna gamlir, fagrir og prúðir, fást gefins. Uppl. i síma 24234. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- 'hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Kaþólska kirkjan. Messað nk. sunnudag kl. 11 árdegis. Alla virka daga er messa kl. 6 síðdegis. ÁKE. Akureyrarprestakall Guðsþjónusta verður á Fjórð- ungssjúkrahúsinu n.k. sunnudag 24. mars kl. 5 e.h. Þ.H. Möðruvallaklaustursprestakall: Guðsþjónusta í Möðruvalla- kirkju n.k. sunnud. 24. mars kl. 14.00. Sóknarprestur Glerárprestakall: Barnasamkoma Glerárskóla kl. 11.00 sunnud. 24.mars. Sama dag fermingarguðsþjón- usta í Akureyrarkirkju kl. 10.30. Pálmi Matthíasson. Ffladelfía Lundargötu 12. Sunnud. 24. mars kl. 11.00 sunnudagaskóli. Sama dag kl. 20.00. Sameiginleg samkoma með Hjálpræðishern- um í sal Hjálpræðishersins. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10: Laugardaginn 23. mars kl. 20.00 kvöldvaka. Happdrætti, veitingar. Ágóðinn rennur til Chile. Sunnudaginn 24. mars kl. 13.30 sunnudaga- skóli. Kl. 20.00 sameiginleg sam- koma með Fíladelfíu. Vörður Traustason talar. Mánudaginn 25. mars kl. 16.00 heimilasam- bandið. Kl. 20.30 hjálparflokk- urinn. Allir eru hjartanlega vel- komnir. p,V<.UR£^ KFUM og KFUK, |Í Sunnuhlíð. Fyrsta almenna sam- koman verður sunnu- daginn 24. mars kl. 20.30. Ræðu- maður sr. Pálmi Matthíasson. Allir hjartanlega velkomnir. Sjónarhæð: Laugardag 23. mars: Drengja- fundur kl. 13.30. Allir drengir velkomnir. Sunnudag 24. mars: Almenn samkoma kl. 17.00. All- ir hjartanlega velkomnir. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bók- vali. Kvenfélagið Framtíðin heldur kvöldverðarfund á Hótel KEA mánudaginn 25. mars kl. 19.30. Konur vinsamlega hringið í síma 23527 Margrét og 23460 Kristín. Tilkynnið þátttöku fyrir laugar- dag. Takið með ykkur gesti. Mætum vel. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður sunnudaginn 24. mars kl. 16.00. Fundarefni: 1. Erindi. Bræðralag í verki. 2. Jón Sigurgeirsson segir fréttir utan úr heimi. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins Hlífar. Þau fást í Bóka- búðinni Huld, Blómabúðinni Akri,hjá Laufeyju Sigurðardótt- ur Hlíðarg. 3 og símaafgreiðslu Sjúkrahússins. Allur ágóðinn rennur til Barnadeildar F.S.A. Borgarbíó Föstudag kl. 6. og 9: HVÍTIR MÁFAR. Mynd Jakobs Magnússonar. Föstudag kl. 11: 48 STUNDIR. Laugardag kl. 5 og 9, sunnudag kl. 3, 5 og 9: HVÍTIR MÁFAR. Sunnudag kl. 11: 48 STUNDIR. Leggjum ekki af staö 1 ferðalag í lélegum bíl eða illa útbúnum. Nýsmurðurbíll meðhreinniolíuog yfirfarinn t.d. á smurstöð er lík- legur til þess að komast heill á leiðarenda. Á söluskrá: Þórunnarstræti: 5 herb. efri hæð í þrfbýlishúsi ca. 130 fm. Ástand mjög gott. Tíl greina kemur að taka 3ja herb. íbúð í skiptum. Brattahlíð: 5 herb. einbýlishús á einni hæð ca. 130 fm. Sökklar að bílskúr. Laus eftir sam- komulagi. Ástand gott. .— Bæjarsíða: 5 herb. einbýlishús ca. 135 fm. Ekki alveg fullgert. Sökklar að bflskúr. Til greina kemur að taka 3ja herb. íbúð í skiptum. Strandgata: Kjöt- og fiskverslun í fullum rekstri f eígin húsnæði. ....................II.. Brekkugata: 5 herb. íbúð á jarðhæð og fyrstu hæð. Mikið endurnýj- uð. .................. Norðurgata: 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. Allt sér. Ástand mjög gott. Lyngholt: 4ra herb. neðri hæð í tvfbýlis- húsi ca. 120 fm. Strandgata: Videóleiga í eigin húsnæð). Tjarnarlundur: 2ja herb. fbúð í fjölbýlfshúsi ca. 50 fm. Ástand gott. Laus fljótlega. Okkur vantar 3ja-4ra herb. íbúðir á skrá. Hafið samband. EASTÐGNA& fj SKIPASALA^SZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. denedikt Olafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutfma 24485.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.